Sjá spjallþráð - Valkvíði. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Valkvíði.

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
papa


Skráður þann: 30 Sep 2007
Innlegg: 63
Staðsetning: Þar sem sjaldan festir snjó
Canon 40D
InnleggInnlegg: 17 Jan 2015 - 12:39:08    Efni innleggs: Valkvíði. Svara með tilvísun

Þjáist af valkvíða því mig langar í alhliða myndavél en valið stendur á milli Canon 700D eða canon 1200D getið þið ráðlegt mér hvor vélin er betri.

kv
papa
_________________
Leitaðu að eitthverju sem er fagurt, það er aldrei langt undan.

http://www.flickr.com/photos/17696956@N06/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 17 Jan 2015 - 13:37:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

700D, ekki vafi.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ÞS


Skráður þann: 28 Okt 2008
Innlegg: 1093
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 18 Jan 2015 - 0:43:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað með að fara og prófa að handleika vélarnar og sjá þá hvora þér líkar betur við?
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
bjorkollur


Skráður þann: 16 Jún 2008
Innlegg: 189
Staðsetning: bjorkollur.com
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 22 Jan 2015 - 13:42:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er í raun no-brainer 700d er mun betri.
Skoðaðu þetta http://snapsort.com/compare/Canon-EOS-1200D-vs-Canon-EOS-700D
_________________
Kv. Þorgeir Valur
bjorkollur@me.com
_________________________________________
Canon 6D :: 24-70 f2.8L :: 17-40 f4.0L :: Metz 580
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 22 Jan 2015 - 22:48:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Snapsort er marklaust, svona yfirleitt, en 700D er með betra fókuskerfi og er með æðislegan snúanlegan haus.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group