Sjá spjallþráð - Snúin lagaleg spurning - aðstoð óskast :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Snúin lagaleg spurning - aðstoð óskast

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
geimdrengur


Skráður þann: 15 Apr 2005
Innlegg: 720

Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 23 Jan 2015 - 10:36:15    Efni innleggs: Snúin lagaleg spurning - aðstoð óskast Svara með tilvísun

Hvaða reglur teljið þið að gildi um ljósmyndum á nytjalist skv. íslenskum lögum? T.d. ljósmyndun á skartgripum.

Á ljósmyndarinn einfaldlega ljósmyndina af skartgripnum og réttinn til að birta hana og selja, eða á hönnuður skartgripsins réttinn og ljósmyndarinn bundinn við að fá leyfi þess aðila?

Sem sagt, ef nytjalistinn er meginatriðið í ljósmyndinni.

En ef nytjalistin er aðeins þáttur í myndinni?

Með von um góð svör, er að reyna að aðstoða vinkonu mína (lögfræðing) sem er stödd erlendis og er að vinna með svona mál.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Snjolfur1200


Skráður þann: 15 Des 2010
Innlegg: 119


InnleggInnlegg: 23 Jan 2015 - 10:58:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er málið erlent líka?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
geimdrengur


Skráður þann: 15 Apr 2005
Innlegg: 720

Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 23 Jan 2015 - 10:59:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, en hún er samt að spá í íslensk lög til samanburðar.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
12joi


Skráður þann: 06 Jún 2009
Innlegg: 595
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS-1Ds Mark II
InnleggInnlegg: 23 Jan 2015 - 11:28:49    Efni innleggs: Re: Snúin lagaleg spurning - aðstoð óskast Svara með tilvísun

geimdrengur skrifaði:
Hvaða reglur teljið þið að gildi um ljósmyndum á nytjalist skv. íslenskum lögum? T.d. ljósmyndun á skartgripum.

Á ljósmyndarinn einfaldlega ljósmyndina af skartgripnum og réttinn til að birta hana og selja, eða á hönnuður skartgripsins réttinn og ljósmyndarinn bundinn við að fá leyfi þess aðila?

Sem sagt, ef nytjalistinn er meginatriðið í ljósmyndinni.

En ef nytjalistin er aðeins þáttur í myndinni?

Með von um góð svör, er að reyna að aðstoða vinkonu mína (lögfræðing) sem er stödd erlendis og er að vinna með svona mál.


Er ekki best að fá upplýsingar hjá Myndstefi.

http://myndstef.is/islenska/um-myndstef/
_________________
Canon 1Ds mark II, 5D mark III, EF 135 f/2 L USM, EF 70-200 2,8 L IS USM II, EF 24-105 f/4
http://www.flickr.com/photos/ottohar
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 23 Jan 2015 - 11:57:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Lögin eru ekkert flókin þegar kemur að svona málum.

Ef þú myndar design hluti þá er það í fínu lagi svo lengi sem hluturinn er bara hluti af stærri heild, ef hluturinn er orðinn aðalatriði myndarinnar þarftu leyfi hönnuðar til að nota hana í öðru en persónulegum tilgangi. (Á ekki við um auglysingar)

Hvað varðar rétt á ljósmyndinni þá á ljósmyndari allann höfundarrétt á sínum myndum og er hann óframseljanlegur samkvæmt íslenskum lögum en það er hinsvegar ekki svo td. Í ameríku þar sem hægt er að selja höfundarrétt.

Ef nota á mynd af design hlut td. Í auglýsingar þar sem verið er að auglýsa eitthvað annað en hlutinn sjálfan þarf samning við hönnuð.
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group