Sjá spjallþráð - Lightroom fyrir Android komið í gang :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Lightroom fyrir Android komið í gang

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
joiph


Skráður þann: 25 Feb 2011
Innlegg: 76
Staðsetning: Reykjavík
alls konar
InnleggInnlegg: 15 Jan 2015 - 19:29:13    Efni innleggs: Lightroom fyrir Android komið í gang Svara með tilvísun

Ég sé að Lightroom fyrir Android er komið í gang í USA en ekki "available in your country"

Hefur einhver komið þessu í gang hjá sér?
_________________
http://www.bjartoggott.is/

https://www.flickr.com/photos/joipetur/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 16 Jan 2015 - 1:43:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

heyrði af þessu i gær en hef ekki skoðað það

þarf að redda mér því
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
tyndur23


Skráður þann: 26 Maí 2010
Innlegg: 230

Nikon D7000
InnleggInnlegg: 16 Jan 2015 - 12:36:19    Efni innleggs: Re: Lightroom fyrir Android komið í gang Svara með tilvísun

joiph skrifaði:
Ég sé að Lightroom fyrir Android er komið í gang í USA en ekki "available in your country"

Hefur einhver komið þessu í gang hjá sér?

er að spjalla við þjónustufulltrúa hjá adobe.com
_________________
http://500px.com/GSchram
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
tyndur23


Skráður þann: 26 Maí 2010
Innlegg: 230

Nikon D7000
InnleggInnlegg: 16 Jan 2015 - 12:44:41    Efni innleggs: Re: Lightroom fyrir Android komið í gang Svara með tilvísun

tyndur23 skrifaði:
joiph skrifaði:
Ég sé að Lightroom fyrir Android er komið í gang í USA en ekki "available in your country"

Hefur einhver komið þessu í gang hjá sér?

er að spjalla við þjónustufulltrúa hjá adobe.com


Guðlaugur ólafsson: Lightroom for android "not available in your country" ?
Guðlaugur ólafsson: why not? and is there a workaround?
Sweatha: It is available only from the reseller.
Guðlaugur ólafsson: why reseller. I´m subscriber directly on adobe.com
_________________
http://500px.com/GSchram
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
tyndur23


Skráður þann: 26 Maí 2010
Innlegg: 230

Nikon D7000
InnleggInnlegg: 16 Jan 2015 - 13:07:37    Efni innleggs: Re: Lightroom fyrir Android komið í gang Svara með tilvísun

tyndur23 skrifaði:
tyndur23 skrifaði:
joiph skrifaði:
Ég sé að Lightroom fyrir Android er komið í gang í USA en ekki "available in your country"

Hefur einhver komið þessu í gang hjá sér?

er að spjalla við þjónustufulltrúa hjá adobe.com


Guðlaugur ólafsson: Lightroom for android "not available in your country" ?
Guðlaugur ólafsson: why not? and is there a workaround?
Sweatha: It is available only from the reseller.
Guðlaugur ólafsson: why reseller. I´m subscriber directly on adobe.com


Guðlaugur ólafsson: I have many different android devices.
Sweatha: Thank you for the information.
Sweatha: I request you to contact Google play to fix this issue.
Guðlaugur ólafsson: There is a official reason for this, maybe you contract my when you find out ?
Guðlaugur ólafsson: I can use other apps from google play. I cant fix issues for adobe software.
Guðlaugur ólafsson: I will check on this later. tank you very much.
Guðlaugur ólafsson: good bye.
_________________
http://500px.com/GSchram
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
joiph


Skráður þann: 25 Feb 2011
Innlegg: 76
Staðsetning: Reykjavík
alls konar
InnleggInnlegg: 16 Jan 2015 - 14:42:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er í meira lagi furðulegt að það sé ekki hægt að leyfa hverjum sem er að downloada þessu, sérstaklega þar sem maður þarf svo að logga sig inn á Creative Cloud svo þetta fari að gera eitthvað.
_________________
http://www.bjartoggott.is/

https://www.flickr.com/photos/joipetur/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð
tyndur23


Skráður þann: 26 Maí 2010
Innlegg: 230

Nikon D7000
InnleggInnlegg: 16 Jan 2015 - 15:52:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

joiph skrifaði:
Þetta er í meira lagi furðulegt að það sé ekki hægt að leyfa hverjum sem er að downloada þessu, sérstaklega þar sem maður þarf svo að logga sig inn á Creative Cloud svo þetta fari að gera eitthvað.


kannski of snemmt að prófa. hef ekki séð gott review á þetta. notar ekki SD kort heldur innra minn tækis..
_________________
http://500px.com/GSchram
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 16 Jan 2015 - 22:38:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég skoðaði það ekki i gær en er þetta i betu testi fyrir android?
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
joiph


Skráður þann: 25 Feb 2011
Innlegg: 76
Staðsetning: Reykjavík
alls konar
InnleggInnlegg: 16 Jan 2015 - 22:46:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ekkert beta... en sýnist að það gangi ekki á nokkuð mörgum tækjum.


https://play.google.com/store/apps/details?id=com.adobe.lrmobile&trackingid=KRCMB
_________________
http://www.bjartoggott.is/

https://www.flickr.com/photos/joipetur/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 17 Jan 2015 - 11:59:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

takk fyrir þráðinn, vissi ekki að þetta væri komið í notkun. - ég gat samt sett þetta upp hjá mér í gegnum vefútgáfu google play.
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 17 Jan 2015 - 17:13:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
takk fyrir þráðinn, vissi ekki að þetta væri komið í notkun. - ég gat samt sett þetta upp hjá mér í gegnum vefútgáfu google play.


Völli...
ertu með cloud leyfi?
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 18 Jan 2015 - 16:41:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jájájájájá
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 19 Jan 2015 - 15:29:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
jájájájájá


Þeir sem eru með það leyfi fá aðgang

Ertu kannski með iphone Smile
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group