Sjá spjallþráð - ég er byrjanda myndatakari :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
ég er byrjanda myndatakari

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
mikaelvidar


Skráður þann: 11 Jan 2015
Innlegg: 4

Nikon D90
InnleggInnlegg: 11 Jan 2015 - 14:04:45    Efni innleggs: ég er byrjanda myndatakari Svara með tilvísun

hvaða myndir er flott að taka og létt að taka
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 11 Jan 2015 - 23:33:25    Efni innleggs: Re: ég er byrjanda myndatakari Svara með tilvísun

mikaelvidar skrifaði:
hvaða myndir er flott að taka og létt að takaÞað fer nú bara rosalega mikið eftir hverjum og einum hvað honum þykir flott og létt að taka.

Það er bara spurning um að taka upp myndinavélina og fara út að labba eða ferðast eitthvað til að kanna hvar áhuginn í myndatökum liggur.

Það getur verið myndir af fólki á förnum vegi, mannfagnaðir, landslags, macromyndatökur, stúdíó, bílamyndir, bara hvað þér dettur í hug.
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Gillimann


Skráður þann: 15 Sep 2005
Innlegg: 2050

Svona dót sem tekur við ljósi.
InnleggInnlegg: 12 Jan 2015 - 9:36:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Á hverju öðru hefurðu áhuga en myndatöku? Prófaðu að taka myndir af því áhugamáli og sjáðu hvert það leiðir þig.
Svo er bara eins og Arnar segir, taka upp vélina og skjóta út í loftið.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Libranka


Skráður þann: 26 Ágú 2015
Innlegg: 5


InnleggInnlegg: 30 Sep 2015 - 21:17:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég myndi byrja á trjám t.d. finna falleg tré og einbeita þér að því að ná flottum skotum af þeim, Beygja þig niður til að ná upp tréið, fara nær því svo fáir up close myndir og svoleiðis. Tonn hægt að leika sér tré Smile
Prufaði bátahöfnina og athugaðu hvort að þú getir ekki fundið eihverjar flottar myndir þar. Hefuru prufað að labba göngugötu og skoða hvað gæri verið myndefni.
Hvað langar þig allra mest að mynda og hvernig Góður ljósmyndari viltu verða?
Lestu þér til um tricks fyrir betri myndatökur og nýttu það

Gangi þér vel.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
magnusbj


Skráður þann: 16 Okt 2009
Innlegg: 351
Staðsetning: Akureyri
Canon 70D
InnleggInnlegg: 01 Okt 2015 - 15:08:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sammála síðustu ræðumönnum. Besta ráðið er líklega að taka myndir. Sumt er skemmtilegt að mynda og annað ekki eins skemmtilegt. Önnur áhugamál er yfirleitt skemmtilegt að mynda því myndataka passar með nánast öllum öðrum hugsanlegum áhugamálum.

Síðan er bara að prófa sig áfram, skoða hvað aðrir gera og hvort það sé eitthvað sem þér finnst spennandi. Og vertu óhræddur, við eigum öll alveg helling af lélegum myndum og öll eigum við myndir sem okkur finnst vera flottar en aðrir ekki endilega á sama máli. Mynd sem þér finnst flott í dag er það síðan ekki endilega hjá þér á morgun (eða eftir 1-2 ár). Vertu líka óhræddur við gagnrýni. Sum gagnrýni virðist vera óvægin og óverðskulduð, sérstaklega í augum byrjenda eða þeirra sem eru nýir hér. En yfirleitt er gagn af gagnrýninni og gott að hlusta á hana. Og smekkur fólks er mismunandi, gott að hafa það í huga líka.

Og að lokum, góða skemmtun Smile
_________________
https://www.flickr.com/photos/magnusbjorns/
https://plus.google.com/u/0/+MagnusBjornsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
hag


Skráður þann: 16 Des 2005
Innlegg: 2171
Staðsetning: Kúlalúmpúr
Nikon D4
InnleggInnlegg: 03 Okt 2015 - 11:42:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svo er ágætt að fá hugtökin á hreint, við tölum um ljósmyndun þegar um er að ræða kyrrmyndatöku og þá ertu byrjenda ljósmyndari, svo er talað um myndatökumann þegar um er að ræða hreyfimyndatöku, en myndatakari er pottþétt bara 21 aldar útgáfa af tappatogara Smile
_________________
Betur sjá augu en eyru
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 03 Okt 2015 - 18:16:32    Efni innleggs: Re: ég er byrjanda myndatakari Svara með tilvísun

mikaelvidar skrifaði:
hvaða myndir er flott að taka og létt að taka


Mitt einfalda svar er farðu og taktu þér göngutúr og taktu bara myndir til að byrja með og ekki hafa neinar áhyggjur, lærir svo hægt og rólega með fikti á hlutina og lærir af hverju "þetta eða þetta" skeður. Og ef þér vantar einhverjar upplýsingar um eitthvað ákveðið geturðu sent mér t.d. póst hér í Einka skilaboðum. Tölvur og myndavélar eru svipaðar að einu leiti: Maður lærir með fikti.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 04 Okt 2015 - 8:51:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hefur einhver leitt hugann að því að hann hefur ekki skrifað neitt á síðuna síðan í janúar að mögulega sé enginn að lesa þetta.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 04 Okt 2015 - 13:20:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
Hefur einhver leitt hugann að því að hann hefur ekki skrifað neitt á síðuna síðan í janúar að mögulega sé enginn að lesa þetta.
Gáði ekki að dagsetningunni, las bara Embarassed
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gillimann


Skráður þann: 15 Sep 2005
Innlegg: 2050

Svona dót sem tekur við ljósi.
InnleggInnlegg: 04 Okt 2015 - 15:24:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Zombie þráður! Twisted Evil
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group