Sjá spjallþráð - Er hægt að leigja filmuskanna? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Er hægt að leigja filmuskanna?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
skotta


Skráður þann: 27 Apr 2006
Innlegg: 23

Nikon
InnleggInnlegg: 07 Jan 2015 - 15:27:36    Efni innleggs: Er hægt að leigja filmuskanna? Svara með tilvísun

Góðan daginn,
Spurning sem hefur verði spurð áður, en nýjir tímar - nýjar upplýsingar.

Ég er að vinna við að skanna og skrá ljósmyndir á skjalasafni og var að velta fyrir mér hvort það væri einhverstaðar hægt að fá leigt (tímabundið þá) skanna fyrir slides í römmum.

Eitthvað líkt og Reflecta DigitDia http://www.firstcall-photographic.co.uk/products/4163/reflecta-digitdia-5000-slide-scanner eða Nikon Coolscann http://www.filmscanner.info/en/NikonSuperCoolscan5000ED.html

Vinnum annars með Epson V700 - draumurinn er að nálgast skanna sem getur mallað áfram og eitthvað matað sig sjálfur til að spara smá vinnu og geta notað Epsonin um leið.

kveðja Skotta
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group