Sjá spjallþráð - Aukabúnaður-Aliexpress?? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Aukabúnaður-Aliexpress??

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
vari


Skráður þann: 08 Ágú 2005
Innlegg: 186

Canon 5D
InnleggInnlegg: 08 Jan 2015 - 6:39:33    Efni innleggs: Aukabúnaður-Aliexpress?? Svara með tilvísun

Sæl öll.

Er að spá í ledljós fyrir videotökur og er að velta fyrir mér hvort eitthvað mæli gegn þvi að kaupa slíkt td. á aliexpress.

Eruð þið eitthvað að versla aukabúnað þaðan?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 08 Jan 2015 - 11:20:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Seljendur á Aliexpress eru mjög margir og örugglega misjafnir. Hef ekki pantað aukabúnað þaðan en nokkrum sinnum föt og annan búnað og alltaf verið í lagi.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ellertj


Skráður þann: 16 Des 2009
Innlegg: 1294

Fuji X-T1
InnleggInnlegg: 08 Jan 2015 - 14:49:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Og var ekkert mál að nota kreditkortið.....ég er allta pínu nojaður út í kínverjana Smile
_________________
*Einn með öllu*

http://www.flickr.com/photos/ellertj/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
THUMB


Skráður þann: 04 Mar 2005
Innlegg: 923
Staðsetning: Kópavogur
Canon 5D
InnleggInnlegg: 08 Jan 2015 - 14:52:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hef verið að skoða hleðslutæki fyrir AA batterí í flöss nokkrir valkostir þarna sem líta mjög vel út.

Hef pantað skó þaðan og það voru frábær viðskipti.

Endilega prófaðu og láttu okkur hina vita hvernig gæðin eru
_________________
http://thebigpicturelibrary.com/thumall
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
bjarkih


Skráður þann: 18 Júl 2007
Innlegg: 1293
Staðsetning: Akranes
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 08 Jan 2015 - 15:39:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef pantað heilan helling á AliExpress, aukahluti og líka föt og bara allan fjandann Wink Hef aðeins einu sinni lent í vandræðum, en þá fékk ég gallað minniskort og stóð í þónokkrum bréfaskriftum eftir það. En þá hafði ég gert þau mistök að vera búinn að staðfesta komu vörunnar áður og þá fær seljandinn greitt. Annars er ég búinn að kaupa flöss, minniskort, regnhlífar, softbox og fleira þarna. Ekkert vesen varðandi greiðslur.

Það tekur þónokkurn tíma að fá hlutinn í hendurnar, þetta er oftast á bilinu 3-5 vikur á leiðinni.
_________________
FlickR síðan mín:
http://www.flickr.com/bjarkih/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
vari


Skráður þann: 08 Ágú 2005
Innlegg: 186

Canon 5D
InnleggInnlegg: 08 Jan 2015 - 19:09:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þakka ykkur fyrir svörin.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 08 Jan 2015 - 20:43:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hef nú aldrei verslað ljósmyndabúnað þarna, hefur alltaf verið svo miklu dýrara það sem ég var að leita að en annar staðar.

Hef samt heyrt 2 sögur af mönnum sem versluðu þarna. Annað var einmitt Led ljós, það virkaði í korter. Hinn keypti softbox sem rifnaði þegar hann tók það saman eftir fyrstu tökuna.

En það er eflaust hægt að finna gott stöff á þessari síðu, þarf eflaust bara að kunna að versla þarna.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 08 Jan 2015 - 23:55:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skiptir miklu máli að lesa umsagnir eftir aðra

og helst sem er með mikinn fjölda umsagna.
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
zepplinn
Umræðuráð


Skráður þann: 29 Jan 2008
Innlegg: 2249
Staðsetning: Reykjavík
Canon 450 D
InnleggInnlegg: 09 Jan 2015 - 0:23:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hef verslað þó nokkuð þarna. enn passaðu þig á að það er ástæða fyrir að hægt er að selja vöru á 5 dollara. You get what you pay for:
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
vari


Skráður þann: 08 Ágú 2005
Innlegg: 186

Canon 5D
InnleggInnlegg: 09 Jan 2015 - 0:28:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kristjona


Skráður þann: 03 Okt 2006
Innlegg: 14
Staðsetning: Hafnarfjörður
Pentax K5 IIs
InnleggInnlegg: 15 Jan 2015 - 6:44:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég var að kaupa þetta ljós frá AliExpress

http://www.aliexpress.com/snapshot/6405307153.html?orderId=65097037585020

Sýnist það mjög flott, en hef ekki getað prófað það í myndatökum þar sem ég er úlnliðbrotin á hægri og óhæf í myndatökur. En það eru flott lýsing af því, batterí sem endist ansi lengi og litaspjöld með.
_________________
Lífið er gáta, lausnin er aftaná.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Biggi


Skráður þann: 26 Apr 2005
Innlegg: 85

Canon 6D
InnleggInnlegg: 15 Jan 2015 - 15:12:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég keypti tvö ljós frá Kína. Virka svosem alveg fínt, en þetta er ódýrt dót. Það er örlítill litamunu á ljósinu á milli ljósa. Skiptir kannski ekki svo miklu máli ef menn eru bara að nota eitt ljós, en getur verið leiðinlegt ef menn nota fleiri en eitt.
Þetta er frekar algengt með ódýrari LED ljós. Þá matcha framleiðendur ekki saman perur í öll ljósin, heldur bara hvert ljós.
_________________
Almost everything is worth a shot...

http://www.birgirs.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
vari


Skráður þann: 08 Ágú 2005
Innlegg: 186

Canon 5D
InnleggInnlegg: 15 Jan 2015 - 20:15:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kristjona, keyptirðu batterý með eða notarðu AA?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group