Sjá spjallþráð - Reykjavík Colors - götuljósmyndaritgerð :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Reykjavík Colors - götuljósmyndaritgerð

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Gagnrýni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
jonfri


Skráður þann: 14 Maí 2014
Innlegg: 112

Leica
InnleggInnlegg: 02 Jan 2015 - 16:09:20    Efni innleggs: Reykjavík Colors - götuljósmyndaritgerð Svara með tilvísun

Sælir félagar!

Ég er að vinna í ljósmyndabloggi, sem yrði með tímanum ljósmyndaritgerð um einhverskonar Reykjavík.

http://reykjavikcolors.tumblr.com

Ég er að soft-launcha þessu, tína til myndir í rólegheitum og ekkert að dreifa víða í bili.

Mér þætti virkilega vænt um ef þeir sem skoða tækju sér tíma og gæfu þessu óvægna gagnrýni er varðar notendaupplifun, efnistök og viðfang.

Bestu kveðjur,

Jónfrí
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 02 Jan 2015 - 18:42:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er ekki alveg að skilja síðuna "Reykjavík Colors" og þær eru allar svarthvítar...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 02 Jan 2015 - 19:35:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Síðast þegar ég vissi að þá voru bæði svartur og hvítur litur Smile


Annars finnst mér síðan þín snilld Jón, komin í bookmarks svo að maður getir fylgst með Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 02 Jan 2015 - 21:12:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
Síðast þegar ég vissi að þá voru bæði svartur og hvítur litur Smile


Annars finnst mér síðan þín snilld Jón, komin í bookmarks svo að maður getir fylgst með Wink


Ekki svartur samkvæmt vísindamönnum.

"The answer to the question - "Are black and white colors?" - is one of the most debated issues about color. Ask a scientist and you'll get a reply based on physics: “Black is not a color, white is a color.” Ask an artist or a child with crayons and you'll get another: “Black is a color, white is not a color.”
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 02 Jan 2015 - 21:17:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sem sagt þegar maður blandar grunnlitunum 3 til að gera svartann að þá er maður að aflita þá? Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 02 Jan 2015 - 22:35:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
Sem sagt þegar maður blandar grunnlitunum 3 til að gera svartann að þá er maður að aflita þá? Smile


Svart = the lack of light.
Nei þá ertu búinn að taka litinn í burtu. According to science.
Black = the lack of light.
Ljósið er það sem gerir eitthvað að lit, ekki grunnlitirnir.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4183

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 03 Jan 2015 - 0:34:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bíð spenntur eftir blogginu, en annars glæsilegt og með eindæmum stílhreint, margar skemmtilegar myndir.
_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/


Síðast breytt af Hingo þann 03 Jan 2015 - 16:52:16, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
joiph


Skráður þann: 25 Feb 2011
Innlegg: 76
Staðsetning: Reykjavík
alls konar
InnleggInnlegg: 03 Jan 2015 - 15:02:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta eru flottar myndir með skemmtilegum stíl. Ég var efins fyrst en eftir því sem ég skoða þetta oftar því hrifnari verð ég.

Ísbjarnamyndirnar eru í sérstöku uppáhaldi. Hlakka til að sjá meira.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð
i_fly


Skráður þann: 30 Des 2005
Innlegg: 2660
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 09 Jan 2015 - 14:08:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Lett eindregið til að þú haldir þessu ferðalagi áfram - þetta er flott !
_________________
Páll Guðjónsson
http://www.flickr.com/photos/i_fly/

https://500px.com/pall_gudjonsson

http://pallgudjonsson.zenfolio.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
jonfri


Skráður þann: 14 Maí 2014
Innlegg: 112

Leica
InnleggInnlegg: 13 Jan 2015 - 23:07:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hæ! Gleymdi mér ofurlítið í öðru!

Ég er ennþá að reyna að kenna sjálfum mér að vefforrita / stilla þetta eins og ég vil. En þetta er nokkuð nærri lagi eins og þetta er núna.

Markmiðið er að setja inn 2-3 myndir á viku, en ég skaut vel yfir 100 rúllur í fyrra og mikla það alltaf svo fyrir mér "að fara yfir allt og sequenca", sem er aðeins að tefja reglulegar birtingar í byrjun.

Orkki: Reykjavík Colors er augljós þversögn, svo fannst mér það grípandi. Ég á rúmlega 50 rúllur af MF slides filmum í frystinum, svo kannski kemur litmynd einn daginn.

Annars takk kærlega fyrir ráð & hól!

Ég held þessu allavega áfram út árið. Þetta er góð æfing og ákveðinn hvati í að leggja ofurlítið meira í 'editing ferlið'.

Segjandi það var ég að henda inn þrem af handahófi Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Gagnrýni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group