Sjá spjallþráð - Canon 5D Classic vs 7D :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Canon 5D Classic vs 7D
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
vari


Skráður þann: 08 Ágú 2005
Innlegg: 186

Canon 5D
InnleggInnlegg: 28 Des 2014 - 16:22:44    Efni innleggs: Canon 5D Classic vs 7D Svara með tilvísun

Sæl öll.

Ég á gamla 5D sem ég hef notað mikið undanfarin ár og er mjög ánægður með. Svo stóð mér til boða 7D á góðu verði og ég skellti mér á hana.

Hún er rosa fljót að fókusa og ýmislegt sem hún hefur framyfir gömlu fimmuna EN mér finnst myndirnar úr fimmunni betri ef eitthvað er. Finnst sjöan á kannski ISO 1600 í lítilli birtu krefjast mikils Luminace miðað við fimmuna. Eins finnst mér eins og myndirnar úr fimmunni séu skarpari og þéttari. Eins og sjöan gefi frá sér kornóttari og lausari myndir.

Getur verið að þetta fylgi því að fara úr FF í crop eða er vélin gölluð?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
i_fly


Skráður þann: 30 Des 2005
Innlegg: 2660
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 28 Des 2014 - 16:25:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er munurinn á fullframe og Crop Sensor.
_________________
Páll Guðjónsson
http://www.flickr.com/photos/i_fly/

https://500px.com/pall_gudjonsson

http://pallgudjonsson.zenfolio.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
vari


Skráður þann: 08 Ágú 2005
Innlegg: 186

Canon 5D
InnleggInnlegg: 28 Des 2014 - 18:31:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Magnað alveg.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 29 Des 2014 - 17:32:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ISO 1600 lítur n.v. eins út í öllum myndavélum, 18 MP skynjarinn er ef eitthvað, kröfuharðari þegar það kemur að linsunni en munurinn er samt óverulegur.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
vari


Skráður þann: 08 Ágú 2005
Innlegg: 186

Canon 5D
InnleggInnlegg: 29 Des 2014 - 23:34:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað áttu við með ,,kröfuharðari"?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 29 Des 2014 - 23:53:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

munurinn á 12 og 45 MP (18x2,5).

ef að þú minnkar myndina í c.a 5 mp úr 7unni að þá ætti hún að vera n.v. sambærilega skörp.

hvaða linsu ertu að nota?
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
hal6502


Skráður þann: 20 Jan 2005
Innlegg: 66

Canon A-1
InnleggInnlegg: 30 Des 2014 - 8:57:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

af tæknilegum ástæðum er það svo að þegar sensorinn er stærri er miklu auðveldara að skrúfa niður í noisinu frá honum og þ.e minna noise við hærra iso heldur en á sambærilegri crop vél.
that being said þá er 7an nátturúlega miklu nýrri græja svo að hinir hafa einfaldlega ekki endilega rangt fyrir sér
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 30 Des 2014 - 11:49:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

annar munur taktu sambærilegan cropsensor og taktu nákvæmlega eins myndir á báðar vélar croppaðu svo Fullframe myndina niður í sömu stærð og orginal úr cropvélini þá sérðu líka gríðarlegan mun á details þeas að cropvélin er að skila miklu meiri skerpu og nákbæmni í öllum atriðum á myndini

til að mynda er nýja 7d II að jarða 5d mark III í Skerpu
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
torfi01


Skráður þann: 16 Ágú 2010
Innlegg: 938
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 30 Des 2014 - 17:00:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Guðmundur Falk skrifaði:
annar munur taktu sambærilegan cropsensor og taktu nákvæmlega eins myndir á báðar vélar croppaðu svo Fullframe myndina niður í sömu stærð og orginal úr cropvélini þá sérðu líka gríðarlegan mun á details þeas að cropvélin er að skila miklu meiri skerpu og nákbæmni í öllum atriðum á myndini

til að mynda er nýja 7d II að jarða 5d mark III í Skerpu


Erum við ekki að bera saman epli og appelsínur hèrna. Við það croppa niður úr fullframe er verið að minnka pixlana og að sjálfsögðu er hægt að sjá mun á því. Mér persónulega finnst þetta ekki samanburðarhæft.
_________________
Flicker dótið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 30 Des 2014 - 19:31:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Guðmundur Falk skrifaði:
annar munur taktu sambærilegan cropsensor og taktu nákvæmlega eins myndir á báðar vélar croppaðu svo Fullframe myndina niður í sömu stærð og orginal úr cropvélini þá sérðu líka gríðarlegan mun á details þeas að cropvélin er að skila miklu meiri skerpu og nákbæmni í öllum atriðum á myndini

til að mynda er nýja 7d II að jarða 5d mark III í SkerpuHA... jarða fimmu... hver er linkur á það test.
Notest! ég er ekki að segja að það sé rangt hjá þér, ég hef ekkert spáð í þetta en mig langar að sjá þennan samanburð. þetta kemur mér vissulega á óvart og hefði haldið að þetta væri algerlega öfugt.
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 30 Des 2014 - 21:26:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Suð verður til vegna ónákvæmni í ljós-upptöku á punkt í sensor. Því minni sem þessi punktur er eða því minni rýmd af rafeindum þarf til að fylla punktinn, því hættara er við suði í þessum og sama punkti.

5D Classic var með einna stærstu punktana ásamt 1Mk II vélinni skv. einhverri tæknigreininni sem ég las fyrir um 4 árum..

Hef það mjög sterklega á tilfinningunni að það sem helst hafi batnað síðan þá sé það sem gerist inn í vélinni við yfirfærslu á innihaldi punkta yfir á myndflögu. Mun öflugurri örgjörvar og hraðari rásir leyfi algríma sem suð-eyði jafnóðum.. jafnvel þótt slökkt sé á öllu slíku og jafnvel þótt tekið sé upp í Raw.
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 30 Des 2014 - 22:35:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Smá samanburður, eins langt og hann nær með muninn á milli 24 og 35L.

Munurinn er helstur:

Meiri litafylling í 5D
Hærri upplausn í 700D.

Canon EOS 5D með 35L, f/8.0, 1/100 sek, flass, ISO 800 (minnkuð í 1200x800):Canon EOS 700D með 24L, f/8.0, 1/100 sek, flass, ISO 800 (minnkuð í 1200x800):Miðjukropp 800x600 úr 3000x2000 minnkun:

5D:700D:


Miðjukropp 800x600 úr 4368x2912:

5D (100% upplausn):


700D (minnkun):


Miðjukropp 800x600 úr 700D 100%:

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
birkirj


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 844

Svona með takka...
InnleggInnlegg: 31 Des 2014 - 0:19:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Keg: værir þú ekki til í að gera þetta test með 1600 í iso.

Flestar nýlegar vélar eru í lagi upp í 800 Smile
_________________
Flickrið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 31 Des 2014 - 0:57:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ekkert mál.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 31 Des 2014 - 1:54:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Noise er ekki vandamál við ISO 1600 fyrir hvoruga vél eins og sjá má.

Canon EOS 5D með 35L, f/8.0, 1/13 sek á fæti, ISO 1600 (minnkuð í 1200x800):Canon EOS 700D með 24L, f/8.0, 1/13 sek á fæti, ISO 1600 (minnkuð í 1200x800):Miðjukropp 800x600 úr 3000x2000 minnkun:

5D:


700D:


Miðjukropp 800x600 úr 4368x2912:

5D (100% upplausn):


700D (minnkun):


700D (100% upplausn miðjan):

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group