Sjá spjallþráð - On camera noise reduction :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
On camera noise reduction

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 27 Des 2014 - 22:50:51    Efni innleggs: On camera noise reduction Svara með tilvísun

Var að skoða jútúb af atvinnuljósmydara fara yfir nýju Canon 7d m2 vélina. Hann var ekki alveg ánægður með skerpu í focus í rökkri (tónleikamyndir) en sagði svo að það væri munur á hvernig Nikon og Canon gerðu hlutina, þ.e. sitt hvort valið, þar sem Nikon setti skerpu á oddinn en Canon hefði valið að "greinið" væri smærra, eins og ég skyldi hann. En svo kom að NRí vélinni sjálfri gæti verið að hafa áhrif á skerpu. Því er spurningin, hvernig stillingu eruð þið með á noise reduction í vélunum ykkar?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 28 Des 2014 - 1:07:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bara off...
Og taka í RAW.
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 28 Des 2014 - 9:30:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Amen, noise reduction er eftirvinnslumál.

Benni S. skrifaði:
Bara off...
Og taka í RAW.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group