Sjá spjallþráð - Vantar ráð varðandi softbox og batterý :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Vantar ráð varðandi softbox og batterý

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
tripplem


Skráður þann: 30 Jan 2008
Innlegg: 65
Staðsetning: Reykjanesbær
Canon 1Ds Mark 2
InnleggInnlegg: 20 Des 2014 - 11:01:09    Efni innleggs: Vantar ráð varðandi softbox og batterý Svara með tilvísun

Sæl veriði.

Hvað á ég að hafa í huga varðandi kaup á softbox og batterí er kemur að útimyndatöku af einstaklingum. T.d. wöttin í boxinu hvað er æskilegt að þau séu að lágmarki? Hvað með batteríið? Hversu stórt og hvar er best að kaupa svona? Sé að það er hægt að gera allskonar kaup á t.d. eBay.

Kveðja
Marinó Smile
_________________
http://mmm-photos.weebly.com


Canon 5d Mark II. Canon 17-40 L USM
Canon 50mm, Canon 70-200 f4 L IS USM
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
joiph


Skráður þann: 25 Feb 2011
Innlegg: 76
Staðsetning: Reykjavík
alls konar
InnleggInnlegg: 20 Des 2014 - 12:26:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Held það myndi hjálpa að vita hvort þú ert að fara að eyða tugum eða hundruðum þúsunda í þetta.

Það er hægt að gera þetta með kína-flössum og það er hægt að gera þetta með Profoto græjum. Munurinn á gæðum, verði og endingu er um það bil hundraðfaldur.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð
tripplem


Skráður þann: 30 Jan 2008
Innlegg: 65
Staðsetning: Reykjanesbær
Canon 1Ds Mark 2
InnleggInnlegg: 20 Des 2014 - 12:32:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

joiph skrifaði:
Held það myndi hjálpa að vita hvort þú ert að fara að eyða tugum eða hundruðum þúsunda í þetta.

Það er hægt að gera þetta með kína-flössum og það er hægt að gera þetta með Profoto græjum. Munurinn á gæðum, verði og endingu er um það bil hundraðfaldur.


Jú auðvitað hefði átt að taka það fram. Er bara að hugsa tugi frekar en hundruðir þúsunda.
_________________
http://mmm-photos.weebly.com


Canon 5d Mark II. Canon 17-40 L USM
Canon 50mm, Canon 70-200 f4 L IS USM
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group