Sjá spjallþráð - Panasonic gx7 eða panasonic lx100? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Panasonic gx7 eða panasonic lx100?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Sjunia


Skráður þann: 10 Jún 2013
Innlegg: 34

Canon 70D
InnleggInnlegg: 17 Des 2014 - 20:40:44    Efni innleggs: Panasonic gx7 eða panasonic lx100? Svara með tilvísun

Langar í góða point and shoot vél þarf að vera lítil og nett góð myndgæði og með video upptöku er búin að vera að skoða þessar 2 gx7 og lx100 hvað segir fólkið hér?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 17 Des 2014 - 21:17:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta eru báðar góðar vélar. Ein er með áfastri linsu og hin með skiptanlegum linsum. Með öllum nema minnstu linsum verður GX7 áberandi stærri. Zoom linsan sem er áföst LX100 er ansi björt svo að ef sú linsa hefur svið sem passar finnst mér það vega nokkuð þungt með LX100.

En eins og ég sagði eru þetta báðar góðar vélar og ansi margt í þessum samanburði og hvað er betra stýrist þá kannski helst af persónulegum smekk.

Ég hef enga glóru um vídeó hins vegar.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
torfi01


Skráður þann: 16 Ágú 2010
Innlegg: 938
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 17 Des 2014 - 21:55:12    Efni innleggs: Re: Panasonic gx7 eða panasonic lx100? Svara með tilvísun

Sjunia skrifaði:
Langar í góða point and shoot vél þarf að vera lítil og nett góð myndgæði og með video upptöku er búin að vera að skoða þessar 2 gx7 og lx100 hvað segir fólkið hér?


Ég á GX7 og er þrusu ánægður með hana. Ég persónulega myndi ekki titla hana sem point and shoot vél. Þetta er fyrir mér ákveðið verkfæri sem hefur marga kosti og að sjálfsögðu sín takmörk. Sensor stærð minnkar þolmörkin á hærra iso, en aftur á móti er hægt að fá meira í fókus á stærra ljósopi, sem getur stundum verið kostur.

Þetta er ekki vél sem þú stingur í vasann. Mjög flott gæði sem koma út úr þessum grip með r?ttum linsum. Video i 60 fps. Focus kerfið er flott. Eina sem ég í rauninni set út á er viewfinderinn, finnst hann vera fyrir.

Mæli eindregið með GX7.
_________________
Flicker dótið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
torfi01


Skráður þann: 16 Ágú 2010
Innlegg: 938
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 17 Des 2014 - 21:57:28    Efni innleggs: Re: Panasonic gx7 eða panasonic lx100? Svara með tilvísun

Sjunia skrifaði:
Langar í góða point and shoot vél þarf að vera lítil og nett góð myndgæði og með video upptöku er búin að vera að skoða þessar 2 gx7 og lx100 hvað segir fólkið hér?


Ég á GX7 og er þrusu ánægður með hana. Ég persónulega myndi ekki titla hana sem point and shoot vél. Þetta er fyrir mér ákveðið verkfæri sem hefur marga kosti og að sjálfsögðu sín takmörk. Sensor stærð minnkar þolmörkin á hærra iso, en aftur á móti er hægt að fá meira í fókus á stærra ljósopi, sem getur stundum verið kostur.

Þetta er ekki vél sem þú stingur í vasann. Mjög flott gæði sem koma út úr þessum grip með réttum linsum. 12mm f2 er alltaf á henni hjá mér. Video i 60 fps. Focus kerfið er flott. Eina sem ég í rauninni set út á er viewfinderinn, finnst hann vera fyrir.

Mæli eindregið með GX7.
_________________
Flicker dótið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
torfi01


Skráður þann: 16 Ágú 2010
Innlegg: 938
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 17 Des 2014 - 21:58:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Afsaka tvíbókun
_________________
Flicker dótið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 17 Des 2014 - 22:07:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst viewfinderinn vera mikill plús, ef að ég væri að fá mér nýja vél að þá myndu Olympus OMD E-M* eða Lumix GH4 verða fyrir valinu.

En ef að valið stæði milli þessara tveggja að þá myndi valið vera GX7, án vafa.

En ég myndi líka skoða GM1 eða GM5.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ellertj


Skráður þann: 16 Des 2009
Innlegg: 1294

Fuji X-T1
InnleggInnlegg: 18 Des 2014 - 13:13:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég átti og notaði LX7 í tæpt ár og líkaði mjög vel við hana.

Ef LX100 er gott upgrade frá henni þá er það solid pakki.
_________________
*Einn með öllu*

http://www.flickr.com/photos/ellertj/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4183

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 18 Des 2014 - 14:55:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svo er margt annað til, canon powershot g1 x II, sony rx100 II / III, leica d lux 6 ofl.

Veit ekkert um video á þessum vélum og bara almennt, en myndgæðalega
eru þær góðar hugsa ég.
_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sjunia


Skráður þann: 10 Jún 2013
Innlegg: 34

Canon 70D
InnleggInnlegg: 19 Des 2014 - 20:41:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir þetta eg er bara að spá svona í þessu á canon 600d með allskonar linsur finnst það bara of mikið og þungt til að kippa með sér til að fara í "street shooting" langar í einhverja svona nettari Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
gudmgu


Skráður þann: 14 Okt 2009
Innlegg: 418

Canon
InnleggInnlegg: 20 Des 2014 - 15:57:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú gætir líka skoðað Sony Alpha a5000 Mirrorless á $300 ( án vsk)
Færð sjálfsagt meiri myndgæði með stærri myndflögu og betra iso performance, en linsurnar eru stærri fyrir vikið.
zoomlinsan sem fylgir er reyndar mjög nett
Erfitt að finna meiri myndgæði en þetta í svona lítilli vél svona ódýrt.
http://www.bhphotovideo.com/c/product/1022331-REG/sony_ilce_5000b_k_alpha_a5000_mirrorless_digital.html
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 20 Des 2014 - 16:18:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vélar á borð við GX7 og A5000 eru eiginlega vélar sem geta komið í staðinn fyrir vélar eins og 600D svona eftir því hvað maður notar vélina í.

Það eru líka til ýmsar mjög skemmtilegar vélar í street sem eru nettar og fínar. Ricoh GR Digital til dæmis og ég reikna með að X100 serían frá Fuji sé líka fín. GR Digital passar í vasa og er með APS-C myndflögu og fasta 18,3mm f/2.8 linsu. Mér skilst að GR-D sé á mjög góðu verði einmitt núna á Adorama og þá fylgir optískur viewfinder með.

Nokkuð sérhæfð vél en ef maður vill mjög góða og netta myndavél með linsu sem er með klassíska 28mm sjónsviðið þá er erfitt að slá henni við held ég.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 27 Des 2014 - 12:36:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað með GM1 eða GM5.

Hvernig er hraðinn í samanburði við stóru m43 vélarnar?
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group