Sjá spjallþráð - Jólakortið 2014, tekin og unnin á snjallsíma :) :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Jólakortið 2014, tekin og unnin á snjallsíma :)

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Gagnrýni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
SvavarTrausti


Skráður þann: 13 Jan 2006
Innlegg: 1979
Staðsetning: Reykjavík

InnleggInnlegg: 15 Des 2014 - 21:16:20    Efni innleggs: Jólakortið 2014, tekin og unnin á snjallsíma :) Svara með tilvísun

Hæhæ
Langt síðan síðast... Ég hef varla snert myndavél síðan 2009... Þannig að það hefur verið fátt fyrir mig hér að gera.
Ég er einhvernveginn búin að koma mér í þá stöðu að vera að ala upp 4 börn, sem er merkilega þreytandi og smá gefandi um leið Smile
Hér er jólakortsmyndin í ár, tók hana á símann minn og vann í photoshop touch for android....

Ég veit vel að þetta er engin heimsklassa mynd, en er hún ekki allt í lagi?
Það sem ég var að reyna að sanna fyrir mér er að græjurnar skipta litlu fjandans máli, Ég þarf enga eos 1ds til að taka myndir, ég hefði ekkert gert þetta betur með hörku tólum, það held ég að sé málið.... Niðurstaðan hefði líklega orðið svipuð. Smile

Ég sé reyndar að ég þarf að laga rauð jólanef ofl, það var kalt þennan dag.


_________________
Kveðja
Svavar Trausti
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
SvavarTrausti


Skráður þann: 13 Jan 2006
Innlegg: 1979
Staðsetning: Reykjavík

InnleggInnlegg: 16 Des 2014 - 1:35:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hefur engin neitt um þetta að segja? Confused
_________________
Kveðja
Svavar Trausti
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 16 Des 2014 - 1:51:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Alveg magnað hvað símarnir geta verið góðir.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
SvavarTrausti


Skráður þann: 13 Jan 2006
Innlegg: 1979
Staðsetning: Reykjavík

InnleggInnlegg: 16 Des 2014 - 1:58:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er mest hissa á hvað photoshop touch leyfir manni, layera og blending mode og allan fjandan. er bara micro útgáfa að ps en samt fínt on the go....
_________________
Kveðja
Svavar Trausti
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
IngolfurB


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 341
Staðsetning: Álftanes
Canon 10D
InnleggInnlegg: 16 Des 2014 - 8:14:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það verður enginn svikinn af því að fá jólakort frá þér í ár Smile
_________________
Ingólfur B.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3543
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 17 Des 2014 - 22:48:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flott.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
spazmo


Skráður þann: 14 Júl 2008
Innlegg: 94
Staðsetning: Akureyri
Canon 400D
InnleggInnlegg: 20 Des 2014 - 21:03:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

fínasta mynd.
á hvernig síma er hún tekin?
_________________
er byrjaður að læra aðeins betur inná þetta.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Gagnrýni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group