Sjá spjallþráð - Full frame linsur á crop vélar? Já og Nei (aðalega nei) :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Full frame linsur á crop vélar? Já og Nei (aðalega nei)
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
gudmgu


Skráður þann: 14 Okt 2009
Innlegg: 418

Canon
InnleggInnlegg: 12 Des 2014 - 1:32:08    Efni innleggs: Full frame linsur á crop vélar? Já og Nei (aðalega nei) Svara með tilvísun

Should you use Full Frame Lenses on Crop Bodies? Yes and No...
https://www.youtube.com/watch?v=YDbUIfB5YUc
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 12 Des 2014 - 6:21:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Að ég hafi ekki fattað að þetta væri Tony Northrup áður en ég smellti á tengilinn…
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 12 Des 2014 - 11:18:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Má draga kerru með fólksbíl?

Án þess að hafa horft á videóið þá myndi ég almennt kjósa "native" linsur á crop því þær eru minni af því að þæ? þurfa ekki að kóvera eins stóran myndflöt. Annars ekkert að því að nota FF linsur á crop, sérstaklega lengri linsurnar.

Ég hef reyndar pínu verið að spá í að kaupa mér Metobones SpeedBooster (eða kínverskan klón) sem varpar myndinni niður í rétta stærð fyrir crop sensorinn. Þú færð þá sama sjónarhorn og græðir eitt stopp. Þannig gætir þú notað 135mm f/2 linsu á Fuji X og hún myndi virka eins og 85mm f/1.4. S.s. sama DOF, sami vinkill og tvöfaldur lokhraði. ...Á einhver FD 85/1.2 L á slikk?
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 12 Des 2014 - 11:18:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Má draga kerru með fólksbíl?

Án þess að hafa horft á videóið þá myndi ég almennt kjósa "native" linsur á crop því þær eru minni af því að þæ? þurfa ekki að kóvera eins stóran myndflöt. Annars ekkert að því að nota FF linsur á crop, sérstaklega lengri linsurnar.

Ég hef reyndar pínu verið að spá í að kaupa mér Metobones SpeedBooster (eða kínverskan klón) sem varpar myndinni niður í rétta stærð fyrir crop sensorinn. Þú færð þá sama sjónarhorn og græðir eitt stopp. Þannig gætir þú notað 135mm f/2 linsu á Fuji X og hún myndi virka eins og 85mm f/1.4. S.s. sama DOF, sami vinkill og tvöfaldur lokhraði. ...Á einhver FD 85/1.2 L á slikk?
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 12 Des 2014 - 12:14:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Myndi undir öllum kringumstæðum nota fullframe linsur og aðlaga brennivíddina miðað við crop factor.

Miðjan á linsunni er skarpasti flöturinn svo missir hún myndgæði og skerpu eftir því sem nær fer brúnum linsunnar, með crop vél og fullframe linsu fæst full myndgæði alveg útí horn þar sem crop vélin nýtir aðeins miðju linsunnar.

Fyrir utan það að gæði fullframe linsa eru mörgum skölum ofar en gæði crop linsa.
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 12 Des 2014 - 12:14:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hauxon skrifaði:
Án þess að hafa horft á videóið þá myndi ég almennt kjósa "native" linsur á crop því þær eru minni af því að þæ? þurfa ekki að kóvera eins stóran myndflöt. Annars ekkert að því að nota FF linsur á crop, sérstaklega lengri linsurnar.


Horfði ekki heldur (er fólk hætt að skrifa pistla um svona?) en pældi strax í því hvað Nikon og líklega sérstaklega Canon hafa verið ódugleg við að gera APS-C linsur. Nokkur zoom, oftast variable aperture, kannski macro prime og varla meira. Ef maður vill bjart telezoom þá eru engir first party valkostir í boði. Varla heldur ef maður vill prime linsu sem er ekki makró.

Þetta er kannski bara algengt fyrir þau DSLR kerfi sem nota gömlu mountin en sem fyrrverandi Nikoneigandi í Canonlandi tók ég mest eftir þessu.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
joiph


Skráður þann: 25 Feb 2011
Innlegg: 76
Staðsetning: Reykjavík
alls konar
InnleggInnlegg: 12 Des 2014 - 12:23:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir að pósta link á þetta video. Mjög áhugavert og ég hafði ekki áttað mig á hvað maður er að fá lítið fyrir peninginn að kaupa góða ff linsu á crop vél.

Ég horfði á vídeóið og ætti því að geta tekið þátt í umræðu um það, en ekki bara ausið úr viskubrunninum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 12 Des 2014 - 12:30:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hverjir horfðu á myndbandið áður en þeir svöruðu? Þeir sem horfðu myndu þá til dæmis hafa tekið eftir því að TN minnist á hágæðalinsur hannaðar fyrir crop sensor Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 12 Des 2014 - 12:33:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Allir sem horfðu á vídeóið fá í skóinn. Hinir malda í móinn.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 12 Des 2014 - 12:55:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

f/2.8 gefur þér sama lokuhraða hvort sem skynjarinn er FF eður ei, það er bara DOF sem virðist vera dýpra með crop skynjaranum.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
gusas


Skráður þann: 04 Okt 2008
Innlegg: 84
Staðsetning: Hafnarfjörður

InnleggInnlegg: 12 Des 2014 - 13:24:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sumar linsur sem menn kalla crop linsur eru betri en sumar linsur sem menn kalla full frame linsur.
_________________
Guðmundur Ásmundsson
www.flickr.com/dagur_i_senn/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 14 Des 2014 - 15:45:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Varðandi Canon EF 24-70 þá er þetta linsa sem er hrikalega erfitt að nota, sérstaklega wide open vegna þess að hún er með bogið fókussvið, allur samanburður milli véla með henni verður af þeim sökum frekar merkingarlítill
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
bogulo


Skráður þann: 30 Jan 2005
Innlegg: 2224
Staðsetning: Milli steins og sleggju
5D
InnleggInnlegg: 14 Des 2014 - 16:26:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

TLDW. Nennti ekki að horfa á vídjóið. Er þetta ekki bara spurning um hvað maður ætlar að gera í framtíðinni. Var lengi með ff linsur á crop af því að ég ætlaði alltaf í ff.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 14 Des 2014 - 16:47:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

bogulo skrifaði:
TLDW. Nennti ekki að horfa á vídjóið. Er þetta ekki bara spurning um hvað maður ætlar að gera í framtíðinni. Var lengi með ff linsur á crop af því að ég ætlaði alltaf í ff.


Eða hvaða linsur eru til fyrir myndavélina þína. Hvaða crop linsa fyrir Canon eða Nikon er sambærileg við 70-200 f/2.8?

Æjá, engin.

Það er frekar áhugavert að skoða hvaða DX of EF-S linsur eru í boði. Fyrir einhvern sem fílar bjartar og fastar linsur er þessi listi nánast eyðimörk.

Edit: frá Canon og Nikon sjálfum. Listinn er þónokkru skárri ef maður tekur 3rd party framleiðendur með.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
IngolfurB


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 341
Staðsetning: Álftanes
Canon 10D
InnleggInnlegg: 14 Des 2014 - 18:34:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

bogulo skrifaði:
TLDW. Nennti ekki að horfa á vídjóið. Er þetta ekki bara spurning um hvað maður ætlar að gera í framtíðinni. Var lengi með ff linsur á crop af því að ég ætlaði alltaf í ff.


Mér finnst ekkert sjálfgefið að stefna á FF í dag.
Persónulega mundi ég velja linsur fyrir það format sem þú ert með hverju sinni. Ef þú ert með crop vél að taka þá 10-22mm eða 11-16 i staðin fyrir 17-40 og taka Sigma 18-35 í staðin fyrir canon 24-70.
_________________
Ingólfur B.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group