Sjá spjallþráð - Lightroom 5.7 og Sigma linsur :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Lightroom 5.7 og Sigma linsur

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 08 Des 2014 - 10:26:05    Efni innleggs: Lightroom 5.7 og Sigma linsur Svara með tilvísun

Smá forvitni hérna: Er að prófa mig áfram með Lightroom og er með 5.7 útgáfuna frá því um miðjan nóvember 2014. Er með mynd sem tekin er með Sigma 35 mm f1.4 ART linsu, en leiðréttingarprófíll fyrir hana virðist ekki vera til í LR databasenum. (ekki það að það þurfi endilega að leiðrétta linsuna Wink ) Finn ekkiheldur Sigma 17-70 contemporary linsuna þarna. Þarna eru nk. eldri víðlinsur frá Sigma. Er þetta almennt með Sigma linsurnar að þær eru ekki teknar með í LR eða PS?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 08 Des 2014 - 11:07:54    Efni innleggs: ah búin að finna út úr þessu Svara með tilvísun

(held ég).
Er málið sum sé það að þegar búið er að fikta í myndinni með Picasa að þá skilur LR ekki grunnupplýsingarnar?
Ég sum sé fór í mynd sem ekki var búið að fikta í og tók raw skrána og þá kom rétt linsa fram.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ellertj


Skráður þann: 16 Des 2009
Innlegg: 1294

Fuji X-T1
InnleggInnlegg: 08 Des 2014 - 11:36:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er alveg möguleiki að Picasa strauji út EXIF upplýsingarnar...sum forrit eiga það til að hjakkast eitthvað á þeim.
_________________
*Einn með öllu*

http://www.flickr.com/photos/ellertj/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 08 Des 2014 - 19:34:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jamm, virðist hafa verið það sem gerðist. Þarf þá greinilega að "af Picasa" myndirnar mínar Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group