Sjá spjallþráð - Nikon D7000 með dauðan shutter :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Nikon D7000 með dauðan shutter

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Markús


Skráður þann: 25 Júl 2010
Innlegg: 2

Nikon D70
InnleggInnlegg: 02 Des 2014 - 18:26:02    Efni innleggs: Nikon D7000 með dauðan shutter Svara með tilvísun

Við eigum D7000 sem er um 3 ára og ekki í ábyrgð og er örugglega með dauðan shutter. Búinn að þrífa contacta og skipta um linsur en vélin er bara dauð. Flassið poppar ekki upp einu sinni.

Vélin er ekki mjög mikið notuð, innan við 15 þús rammar held ég. Við höfum ekki mikil not fyrir vélina og erum að spá í að losa okkur við hana. Er einhver markaður fyrir svona bilaðar vélar hérlendis?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 02 Des 2014 - 19:01:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þar sem vélin er alveg dauð þá býð ég 5000kr í hana með fylgihlutum, þá er ég nokkuð safe með viðgerðarkostnað... Vill ekki borga meira í viðgerð+vél en vél í toppstandi kostar.
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
vilhj


Skráður þann: 11 Sep 2013
Innlegg: 56

Nikon D800
InnleggInnlegg: 02 Des 2014 - 19:22:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Af hverju ferðu ekki bara með vélina í Fótóval og spyrð hvað kostar að gera við hana? Eða a.m.k. hvað er nákvæmlega að henni?
Ég mundi gera það.
Kveðja,
Vilhjálmur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Markús


Skráður þann: 25 Júl 2010
Innlegg: 2

Nikon D70
InnleggInnlegg: 02 Des 2014 - 22:49:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir svörin.

Ef ég læt laga vélina og yfirfara hana, hvers virði yrði hún þá ca?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 02 Des 2014 - 23:45:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Markús skrifaði:
Takk fyrir svörin.

Ef ég læt laga vélina og yfirfara hana, hvers virði yrði hún þá ca?


Hef verið að sjá hana til sölu á 90-110
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
aevar


Skráður þann: 04 Jan 2008
Innlegg: 15

Nikon D200
InnleggInnlegg: 08 Des 2014 - 21:37:16    Efni innleggs: Re: Nikon D7000 með dauðan shutter Svara með tilvísun

er stillt á fjarstýringasr mode .. þá virkar ekkert nema með fjarstýringu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group