Sjá spjallþráð - HDR Ubuntu (Luminance) :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
HDR Ubuntu (Luminance)

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Páll Ágúst


Skráður þann: 09 Mar 2010
Innlegg: 107
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D500
InnleggInnlegg: 25 Nóv 2014 - 16:39:54    Efni innleggs: HDR Ubuntu (Luminance) Svara með tilvísun

Nú er ég að fikra mig áfram í myndvinnslu í Linux/Ubuntu og hef fundið fín myndvinnsluforrit s.s. Gimp. En hefur fólk hér einhverja reynslu af HDR forritum eða að setja saman manually HDR í Gimp? Þessi hér er gerð með Luminance HDR sem er enn eina forritið sem ég hef fundið sem gerir þetta sjálfkrafa. Kannski er einhver sem veit um fleiri?
(Kannski ekki beint réttur focuspunktur og leiðindarglampi, bara smá prufa, 40mm macro)


_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 01 Des 2014 - 13:07:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er GIMP ekki ansi drjúgt? Á eftir að fikta almennilega í því, en sé ekki linux tölvuna mína fyrir mér í myndvinnslu.

Annars er þetta ekki svona myndefni sem maður myndi venjulega setja í HDR. Það er yfirleitt gert til að ná einhverri áferð fram í mjög djúpum skuggum og mjög björtum háljósum á sömu mynd, t.d. landslagsmynd, þó það sé auðvitað hægt að nota þetta í öllum high-contrast aðstæðum. En þessi mynd er semsagt ekkert mjög high-contrast.
En það er ansi flott hvernig peran kemur út þarna.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 01 Des 2014 - 15:29:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvaða Raw converter eruð þið að nota í Linux? RawTherapee er ágætt og einhverntíman prófaði ég Bibble en fílaði hann ekki. Síða las ég einhvernsstaðar að Adobe sé að gera útgáfu af Lightroom fyrir Chromebox sem verður væntanlega eitthvað kripplað miðað við PC/Mac en amk Linux eitthvað. Annars hef ég aldrei náð góðu sambandi við Gimp, kannski of vanur Photoshop. Reyndar held ég að PS CS2 og CS4 virki ágætlega í gegnum Wine.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Páll Ágúst


Skráður þann: 09 Mar 2010
Innlegg: 107
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D500
InnleggInnlegg: 02 Des 2014 - 12:47:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ér er að nota RAWTherapee. Virkar vel og ég horfði á eitt video á youtube til að átta mig smá á umhverfinu. Ég hef hinsvegar ekki pðrufað að nota Wine til að keyra windows forrit. Mér hefur einhvernvegin aldrei litist nógu vel á svona crossplatform hugbúnað, en kannski bara ég. Þyrfti þá að útvega mér einvhersstaðar CS6 eða eldra...
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
baldurpan


Skráður þann: 16 Nóv 2007
Innlegg: 258
Staðsetning: Reykajvík

InnleggInnlegg: 09 Des 2014 - 19:53:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Einhver búinn að prufa Darktable?
http://www.darktable.org/
_________________
http://flickr.com/photos/baldurpan
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Páll Ágúst


Skráður þann: 09 Mar 2010
Innlegg: 107
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D500
InnleggInnlegg: 09 Des 2014 - 20:47:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Náði sjálfur fyrst í Darktable bara vegna þess að það var ofar á lista sem ég sá í grein á einhverri opensource síðu. Prófaði það og RAWTeherapee og finnst RAWTherapee aðeins einfaldara og betra í notkun. Hef því líka eiginlega ekkert lært inn á Darktable og kannski ekki fær um að dæma það :/
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group