Sjá spjallþráð - Myndataka af mat - Hvernig Canon vél hentar? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Myndataka af mat - Hvernig Canon vél hentar?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
tinnabf


Skráður þann: 22 Maí 2014
Innlegg: 1


InnleggInnlegg: 29 Maí 2014 - 16:58:28    Efni innleggs: Myndataka af mat - Hvernig Canon vél hentar? Svara með tilvísun

Ég ætla að fjárfesta í Canon myndavél sem ég kem til með að nota við myndatökur af mat fyrir bók. Hún þarf helst líka að geta tekið upp myndbönd. Mér var ráðlagt að kaupa notaða 5D en hún getur ekki tekið upp myndbönd. Er einhver sem getur ráðlagt mér hvaða Canon vél hentar best fyrir svona myndatökur?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 29 Maí 2014 - 17:20:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hefðir átt að setja þetta í "hvað á ég að kaupa?" Dálkinn, en linsan skiptir miklu meira máli en vélin, ef þú hefur efni á því þá er 70D fín eða 650-700D, mikilvægast samt er að kaupa góða linsu.

Og svo þú vitir það þá ertu ekki að fara að geta tekið video með autofocus, virkar bara vel í manual focus, svo ekki búast við video cameru focus quality.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
fjolnirm


Skráður þann: 21 Mar 2010
Innlegg: 415

Panasonic GH4
InnleggInnlegg: 29 Maí 2014 - 17:52:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef þú vilt góða videomöguleika ásamt ljósmyndum, þá eru Panasonic vélarnar besta lausnin. GH2, G6, GH4, Þessar allar 3 vélar eru með flotta videomöguleika og virka vel með Panasonic linsum á auto focus.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 30 Maí 2014 - 11:19:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Lýsingin skiptir meira máli en myndavélin.
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 30 Maí 2014 - 12:15:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Í 70D og 700D er autofocusinn virkur í video mode.

Í öllum öðrum (fuji, nikon, panasonic, olympus, sony ...) er hann það líka.

orkki skrifaði:
Og svo þú vitir það þá ertu ekki að fara að geta tekið video með autofocus, virkar bara vel í manual focus, svo ekki búast við video cameru focus quality.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 30 Maí 2014 - 12:17:56    Efni innleggs: Re: Myndataka af mat - Hvernig Canon vél hentar? Svara með tilvísun

Þarft bjarta og hraða fasta linsu, mæli með 100 mm f/2.8L IS Macro, hún er bæði.

Svo þarftu aðgang að góðu stúdíói.

tinnabf skrifaði:
Ég ætla að fjárfesta í Canon myndavél sem ég kem til með að nota við myndatökur af mat fyrir bók. Hún þarf helst líka að geta tekið upp myndbönd. Mér var ráðlagt að kaupa notaða 5D en hún getur ekki tekið upp myndbönd. Er einhver sem getur ráðlagt mér hvaða Canon vél hentar best fyrir svona myndatökur?

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
sumos


Skráður þann: 30 Des 2004
Innlegg: 625
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 30 Maí 2014 - 14:23:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þarft góða lýsingu og aðstöðu en ekki síður þarftu að hafa góðan matarstílista sem kann trikkin.

Matarmyndir eru með því erfiðara sem þú tekur myndir af þannig að það líti girnilega út.

Oftar en ekki er matur sem lítur vel út á mynd gjörsamlega óætur, hálfeldaður ef þá yfirhöfuð og meðhöndlaður með alls kyns óþverra til að það komi vel út í myndatökum
_________________
http://www.pictureiceland.com
http://www.flickr.com/photos/sumos
http://500px.com/sumos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Biggi


Skráður þann: 26 Apr 2005
Innlegg: 85

Canon 6D
InnleggInnlegg: 30 Maí 2014 - 14:41:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er gott að hafa stúdíó og góðan stílista með, en það er ekkert nauðsynlegt. Ég hef töluvert myndað mat, og oftar en ekki er maturinn alveg jafn ætur fyrir og eftir myndatöku.

Hér er góð grein sem fer yfir það helsta:
http://blog.photoshelter.com/2013/05/back-to-basics-food-photography-lighting-styling/

Svo hefur Taylor Mathis skrifað mikið af greinum um mat á fstoppers
http://fstoppers.com/author/taylor

Góð linsa, gott ljós, hugmyndaflug og æfing er allt sem þú þarft. Allt auka er bara bónus.
_________________
Almost everything is worth a shot...

http://www.birgirs.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
karibjorn


Skráður þann: 23 Apr 2006
Innlegg: 511

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 30 Maí 2014 - 15:27:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

650D/700D og 50mm 1,4 eða 60mm 2,8 macro... myndi ekki hætta mér í 100mm macro því það gæti orðið of þröngt.

Ég er kokkur og hef bæði tekið myndir af mat og eldað fyrir myndatöku og já, maður er oft að fiffa hlutina til þannig að þeir lúkki vel á mynd. Elda gjarnan lambið nokkrum gráðum undir til að það líti betur út + það er ekkert mál að pressa það með tusku til að það lúkki meira eldað ef það þarf. Fullt af olíu í grænmetismauk til að þau séu skínandi glossy osfrv osfrv...

Eins og margir eru búnir að segja þá skiptir linsan mun meira máli en vélin... það þarf líka einhver sem veit hvað hann er að gera að setja upp á diskana eða plattana. Þetta getur verið rosaleg martröð að díla við því það sem lítur vel út á borði fyrir framan gest getur litið hrikalega út frá 45° horni eða beint fyrir ofan. Þess vegna getur verið sniðugt að stilla sem flestum af itemunum upp og ath áður en þau eru elduð til að sjá hvort original framsetningin meiki sense. Mér finnst líka alltaf betra að nota stóra diska og fer kannski eftir smekk en hvítir plain hóteldiskar ganga alltaf á meðan rósóttir og mikið skreyttir diskar sem eru mikið í tísku núna geta verið leiðinlegir í myndatöku...

Vona að þetta hjálpi eitthvað Smile
_________________
http://www.flickr.com/photos/bisull
http://karibjorn.crevado.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Þórður


Skráður þann: 11 Okt 2006
Innlegg: 2372
Staðsetning: Vestfirðir
Sigma SD10 SLR
InnleggInnlegg: 23 Nóv 2014 - 23:54:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ef ég er á ferðinni til að taka matarmyndir, þá er ég með allavega 2 flöss og regnhlífar á þau og nota þráðlaust , einnig gott að hafa hvítan dúk undir diska, eða aðra liti, ég nota mest sigma 70mm 2,8 macro í þetta, mætti helst ekki vera þrengri.
_________________
http://kristalmynd.weebly.com
----Sigma SD10 classic--Sigma SD-1merrill--8-16mm----17-70mm---70mm 2,8----100-300mm f4
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 24 Nóv 2014 - 0:56:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hver segir svo að þessi vefur sé dauður. Solid þráður fullur af fróðleik og reynslu.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group