Sjá spjallþráð - Bestu linsurnar fyrir stúdíó? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Bestu linsurnar fyrir stúdíó?
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
gudbjorg36


Skráður þann: 19 Jún 2009
Innlegg: 72

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 24 Nóv 2014 - 19:06:17    Efni innleggs: linsuval Svara með tilvísun

Takk kærlega fyrir svörin Smile á samt svo erfitt með að ákveða mig. En verð að fara prufa eitthvað annað. Er svo föst í að langa í 24-70 en er eitthvað hrædd við hana þar sem ég veit lítið um hana. En frábært að fá svona góð viðbrögð, bestu þakkir
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 24 Nóv 2014 - 20:02:16    Efni innleggs: Re: linsuval Svara með tilvísun

gudbjorg36 skrifaði:
Takk kærlega fyrir svörin Smile á samt svo erfitt með að ákveða mig. En verð að fara prufa eitthvað annað. Er svo föst í að langa í 24-70 en er eitthvað hrædd við hana þar sem ég veit lítið um hana. En frábært að fá svona góð viðbrögð, bestu þakkir

Hvað er til að vera hrædd við við 24-70? Brennivíddin er augljós, og ef þú ert að tala um Canon 24-70L eru gæðin ansi augljós líka. Hún er níðþung, ég myndi ekki nenna að burðast um með hana allan daginn, en fyrir einhverja stúdíóvinnu er það örugglega í lagi.

En það sem skiptir mestu máli í stúdíó er lýsingin og ljósmyndarinn, skiptir miklu meira máli en nákvæmlega hvað stendur á linsunni.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
tyndur23


Skráður þann: 26 Maí 2010
Innlegg: 230

Nikon D7000
InnleggInnlegg: 25 Nóv 2014 - 16:45:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þórður skrifaði:
ég myndi spá í sigma 70mm 2,8 macro gerist varla skarpari linsur. svo fer þetta soldið líka eftir plassi í studioi myndi ég halda

hvernig væri þessi?
http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?p=754760&highlight=#754760

_________________
http://500px.com/GSchram
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group