Sjá spjallþráð - Bestu linsurnar fyrir stúdíó? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Bestu linsurnar fyrir stúdíó?
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
gudbjorg36


Skráður þann: 19 Jún 2009
Innlegg: 72

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 18 Nóv 2014 - 0:54:25    Efni innleggs: Bestu linsurnar fyrir stúdíó? Svara með tilvísun

Hæ hæ, ég er í stökustu vandræðum að mynda mér skoðun um kaup á linsu sem er aðallega í notkun í stúdíó? Það er svo margt til og ég á erfitt með að komast að niðurstöðu?

Hvaða topp tvær til þrjár linsur er gott að eiga í farteskinu í stúdíótökur og kannski smá útimyndir af fólki,

Takk takk Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
sindri skarph


Skráður þann: 30 Des 2009
Innlegg: 621
Staðsetning: 101

InnleggInnlegg: 18 Nóv 2014 - 12:20:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hugsa að algengast sé nú frá 24-200 mm og merlkilegt nokkuð að þá bannvídd er hægt að fá með linsum , með þessum tvem þeas 24-70 og 70-200 þá ætti nú að vera erfitt að finna studio verkefni sem ekki væri hægt að leysa.
_________________
http://sindriskarph.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 18 Nóv 2014 - 13:04:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fyrir Canon er 24-70 og 24-105 algengustu linsurnar sem fólk notar.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
gudbjorg36


Skráður þann: 19 Jún 2009
Innlegg: 72

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 18 Nóv 2014 - 13:32:22    Efni innleggs: Linsur í stúdíó Svara með tilvísun

ég á 24-105 og langar að breyta aðeins til, mæliði þá með 24-70 næst? takk fyrir svörin
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
IngolfurB


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 341
Staðsetning: Álftanes
Canon 10D
InnleggInnlegg: 18 Nóv 2014 - 13:57:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvaða effect ertu að reyna ná fram?
Ertu að reyna að einangra viðfangsefnið meira? Ef svo er mundi ég skoða bjartar prime linsur, 135mm f2.0 eða 85mm f1.2.
_________________
Ingólfur B.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
gudbjorg36


Skráður þann: 19 Jún 2009
Innlegg: 72

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 18 Nóv 2014 - 20:57:00    Efni innleggs: linsa Svara með tilvísun

já mig langar í bjartari linsu og einnig einhverja sem er frekar skörp. Takk fyrir svörin Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hag


Skráður þann: 16 Des 2005
Innlegg: 2171
Staðsetning: Kúlalúmpúr
Nikon D4
InnleggInnlegg: 18 Nóv 2014 - 22:00:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Verður samt að passa þig ef þú kaupir svona bjarta linsu þá er ekki víst að þú getir stoppað hana nóg niður í stúdíóinu

Kv hag
_________________
Betur sjá augu en eyru
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 19 Nóv 2014 - 0:17:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

70-200 f4 is L alla leið topp skerpa og góð linsa úti líka
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 19 Nóv 2014 - 10:45:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skrúfa niður í ljósunum eða ND filter?

hag skrifaði:
Verður samt að passa þig ef þú kaupir svona bjarta linsu þá er ekki víst að þú getir stoppað hana nóg niður í stúdíóinu

Kv hag

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DLD


Skráður þann: 26 Des 2011
Innlegg: 225

Canon 6D
InnleggInnlegg: 19 Nóv 2014 - 11:48:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Helst ekki f4 linsu. Nærð ekki eins litlu DOF á henni, kannski viltu hafa option til að gera það þó þú notir það kannski ekki oft. Á Canon 1.2-2.8 f stop linsur er best að nota. Plús linsur verða oftast skarpari þegar þú stoppar smá niður. Ekki nota ND filter í stúdíó. Notaðu frekar lágt iso og minnkaðu kraftinn í ljósunum. Ef ljósin eru of björt á sína veikustu stillingu í f16 á minnstu iso stillingu ertu með allt of sterk ljós (sem ég efast um). Ef þú nærð ekki fínu ljósi á f8 með ljós í 1/1 á lágu iso eru ljósin ekki nógu sterk...

Crop myndavél. 35-50-85mm linsur
Fullframe. 50-120mm linsur

Flestir nota hraðar prime linsur í portrait, þótt margir noti 70-200 mm linsur líka. Þá aðalega á full frame...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
bjarkih


Skráður þann: 18 Júl 2007
Innlegg: 1293
Staðsetning: Akranes
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 19 Nóv 2014 - 14:18:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég myndi segja 70-200mm f2.8L, það er a.m.k. sú linsa sem ég nota í ca. 90% tilfella í stúdíóinu. Gríp síðan einstaka sinnum í 24-70mm f2.8L, 85mm f1.2L og 135mm f2L. Ég er með full-frame vél og myndi eflaust nota 24-70 meira en raun ber vitni ef ég væri með kropp vél.
70-200 er líka mjög fjölhæf, en auðvitað eru 85an og 135an skarpari og gefa flottari áferð. Í útimyndatökur nota ég nánast eingöngu 85 og 135, meiri skerpa, fallegra DOF og áferðin öll flottari. Ef þú hefur ekki efni á Canon EF 85mm f1.2L þá er Canon EF 85mm f1.8 fáanleg notuð á frábæru verði og er það mjög skemmtileg linsa (fæst á 40-50 þúsund notuð).
_________________
FlickR síðan mín:
http://www.flickr.com/bjarkih/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
BKG


Skráður þann: 18 Maí 2008
Innlegg: 2840
Staðsetning: Ísland
Cannon e-ð
InnleggInnlegg: 20 Nóv 2014 - 11:53:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Má til með að leggja orð í belg þar sem ég mynda tölvert í studio.
Einhver sagði á undan að 70-200F4IS væri snilld, ég er alveg sammála því, meira að segja á F4 er hún eiturskörp, og það sem flestir eru held ég að leita eftir er að hafa andlitin á fólkinu í fókus og eru þ.a.l. að nota t.d. F8 í studio.
Að svo sögðu og með allri virðingu fyrir 70-200 2,8 þá myndi ég ALDREI nenna að nota hana í studiotöku, alltof mikill hlunkur.
Ef þú villt fá meira dof þá er spurning að eiga 85-135 með stóru ljósopi, í flestum tilfellum held ég að sá effect sé að nýtast best í portrait.
Sjálfur nota ég mest 24-70II og 70-200F4IS amk með strobunum, stundum mynda ég með "hotlight" og þá nota ég 24-70II eða 135/2
_________________
www.bkortphotography.zenfolio.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
jonfri


Skráður þann: 14 Maí 2014
Innlegg: 112

Leica
InnleggInnlegg: 20 Nóv 2014 - 23:29:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Veltur þetta ekki allt á viðfangi & ljósmyndara?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Þórður


Skráður þann: 11 Okt 2006
Innlegg: 2372
Staðsetning: Vestfirðir
Sigma SD10 SLR
InnleggInnlegg: 21 Nóv 2014 - 0:18:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég myndi spá í sigma 70mm 2,8 macro gerist varla skarpari linsur. svo fer þetta soldið líka eftir plassi í studioi myndi ég halda
_________________
http://kristalmynd.weebly.com
----Sigma SD10 classic--Sigma SD-1merrill--8-16mm----17-70mm---70mm 2,8----100-300mm f4
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 21 Nóv 2014 - 8:54:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svo er Canon EF 100 f/2.8L Macro eiturskörp og stórfín í portrait myndatökur
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group