Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| ArnarBergur
| 
Skráður þann: 08 Feb 2009 Innlegg: 7515 Staðsetning: Reykjavík The Sexy thing - 6D
|
|
Innlegg: 21 Nóv 2014 - 13:41:00 Efni innleggs: |
|
|
Fyrir það fyrsta þá eru bara mánaðarkeppnir í gangi í dag og það er enginn í keppnisráði hér lengur að mér skilst.
Mynd mánaðarins gildir fyrir allar myndir.
Landslagsmyndir vinna þær oftast finnst mér(eða eru allavega á meðal 3ja efstu). fólkið kýs.
Svo hafa oft komið keppnir um hitt og þetta, en þátttakan hefur verið mjög dræm í þeim.
Hvers vegna er svo?
Eru aðilar ekki að þora að taka þátt?
Heillar ekki keppninn?
eða hvað er það?
Hvernig keppnir vill fólk fá....
En útlitið og önnur virkni á þessari síðu er svo annað mál þar sem eigandi verður að tjá sig um.
(Væri gaman að fá innsýn frá honum varðandi framhald á þessari síðu) _________________ Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Odie Umræðuráð | 
Skráður þann: 12 Okt 2005 Innlegg: 2878 Staðsetning: sennilega í vinnunni Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 21 Nóv 2014 - 13:58:28 Efni innleggs: |
|
|
Ein keppni í viku er etv of mikið fyrir marga.
En ef keppni væri í tvær vikur + mánaðarkeppni
þá myndi það etv breyta einhverju. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| DanSig
| 
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 7452 Staðsetning: Reykjavík iPhone 4s
|
|
Innlegg: 21 Nóv 2014 - 19:06:35 Efni innleggs: |
|
|
Þegar ég byrjaði á þessarri síðu fyrir næstum 10 árum síðan þá snerist þáttaka í keppnum um að læra meira í ljósmyndum, þegar ég skoða keppnir siðustu 3-4 árin þá eru þær gegnumgangandi allar eins, vinningsmyndirnar eru nánast allar eins og get ekki ímyndað mér að ég hefði lært eitthvað nýtt af þáttöku í þessum keppnum eftir að hafa tekið þátt í 2-3 þeirra.
Að taka mynd af uppstillingu kennir manni mikið meira en að taka landslagsmynd, að þurfa að pæla í lýsingu, stilla upp ljósum, reflectorum, pæla í sjónarhorni, breyta uppstillingu ofl. Kennir manni mun meira en að stilla upp myndavél á þrífót, setja hana á long exposure og smella á takka....
Virðist vera að fólk sé alveg hætt að nenna að pæla í grunninum því það fást sjaldan klisjumyndir þannig sem geta unnið keppni.
Ég tek ekki mikið af myndum, en þegar ég tek myndir sem eru ekki túristamyndir eða fjölskyldumyndir þá ligg ég yfir myndinni og pæli í öllu því sem ég lærði í ljósmyndanáminu, tek kannski 30 ramma af sama hlutnum og hendi öllu nema einn ramma sem endar svo í photoshop... _________________ innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega ! |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| keg
|
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 2089 Staðsetning: Suðvesturhornið Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
|
|
Innlegg: 21 Nóv 2014 - 20:23:21 Efni innleggs: |
|
|
Vill nú svo skemmtilega til að þessi síða er einmitt 10 ára um þetta leiti.
DanSig skrifaði: | Þegar ég byrjaði á þessarri síðu fyrir næstum 10 árum síðan þá snerist þáttaka í keppnum um að læra meira í ljósmyndum, þegar ég skoða keppnir siðustu 3-4 árin þá eru þær gegnumgangandi allar eins, vinningsmyndirnar eru nánast allar eins og get ekki ímyndað mér að ég hefði lært eitthvað nýtt af þáttöku í þessum keppnum eftir að hafa tekið þátt í 2-3 þeirra.
Að taka mynd af uppstillingu kennir manni mikið meira en að taka landslagsmynd, að þurfa að pæla í lýsingu, stilla upp ljósum, reflectorum, pæla í sjónarhorni, breyta uppstillingu ofl. Kennir manni mun meira en að stilla upp myndavél á þrífót, setja hana á long exposure og smella á takka....
Virðist vera að fólk sé alveg hætt að nenna að pæla í grunninum því það fást sjaldan klisjumyndir þannig sem geta unnið keppni.
Ég tek ekki mikið af myndum, en þegar ég tek myndir sem eru ekki túristamyndir eða fjölskyldumyndir þá ligg ég yfir myndinni og pæli í öllu því sem ég lærði í ljósmyndanáminu, tek kannski 30 ramma af sama hlutnum og hendi öllu nema einn ramma sem endar svo í photoshop... |
_________________ Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Nilli
| 
Skráður þann: 08 Okt 2005 Innlegg: 2794 Staðsetning: Í jöklanna skjóli Nikon D3s & Nikon D600
|
|
Innlegg: 21 Nóv 2014 - 22:47:05 Efni innleggs: |
|
|
Það er bara mjög leiðinlegt hvað áhuginn er orðinn lítill hér á LMK. Gríðarlega mikið líf á þessari síðu þegar ég kom hér fyrst inn fyrir níu árum og mörg ár þar á eftir. Þá var ég að stíga mín fyrstu skref í stafrænni ljósmyndun og verð að segja það að af þeim mönnum sem voru hér mest áberandi á þeim tíma lærði ég ótal margt. Minn fyrsta borða fékk ég í áramótakeppninni næstu. Þó það væri bara bronsið voru 16 komment við myndina. Svona var þetta líflegt í þá daga.
Bkv. Nilli _________________ Þórir N. Kjartansson
http://500px.com/thorirnk |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Gillimann
|
Skráður þann: 15 Sep 2005 Innlegg: 2050
Svona dót sem tekur við ljósi.
|
|
Innlegg: 21 Nóv 2014 - 23:21:57 Efni innleggs: |
|
|
Ég er á því að við ættum að leggja af keppnir nema þemað sé afmarkað og allir geti reynt við án tillits til tækjakosts.
Sumar niðurstöður í keppnum hérna gætu allt eins verið með upplýsingum um það hver er með flottasta dótið.  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| joiph
| 
Skráður þann: 25 Feb 2011 Innlegg: 76 Staðsetning: Reykjavík alls konar
|
|
Innlegg: 21 Nóv 2014 - 23:35:28 Efni innleggs: |
|
|
Sennilega eru Facobook grúppur búnar að taka mikið til mikið sín af umferð sem annars væri hérna, sem er miður vegna þess að þær hafa marga galla sem þessi síða hefur ekki, þó þær hafi LIKE takkann framyfir.
Ég er svo verkfærafatlaður að ég átta mig alls ekki á því hvaða myndir í þessum keppnum þar sem punktafjöldinn er 800 væri ekki hægt að taka á hvaða dlsr myndavél sem er. En það er kannski bara ég. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| keg
|
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 2089 Staðsetning: Suðvesturhornið Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
|
|
Innlegg: 22 Nóv 2014 - 1:00:13 Efni innleggs: |
|
|
hlýtur að þekkja lee filter myndir úr km fjarlægð _________________ Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| joiph
| 
Skráður þann: 25 Feb 2011 Innlegg: 76 Staðsetning: Reykjavík alls konar
|
|
Innlegg: 22 Nóv 2014 - 10:32:36 Efni innleggs: |
|
|
Og heldurðu að það sé ekki hægt að fá miklu ódýrari filtera sem gera gagn í mynd með pínulitla upplausn og LEE? |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| ArnarBergur
| 
Skráður þann: 08 Feb 2009 Innlegg: 7515 Staðsetning: Reykjavík The Sexy thing - 6D
|
|
Innlegg: 22 Nóv 2014 - 13:45:11 Efni innleggs: |
|
|
keg skrifaði: | hlýtur að þekkja lee filter myndir úr km fjarlægð |
Hvernig túlkar þú LEE myndir?
og hvernig sérð þú LEE myndir _________________ Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| keg
|
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 2089 Staðsetning: Suðvesturhornið Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
|
|
Innlegg: 22 Nóv 2014 - 15:42:12 Efni innleggs: |
|
|
Ský sem líta út eins og candyfloss? Vatn sem lítur út eins silki, værirðu ekki fúll ef að það sæist ekki á myndinni að hún hefði verið tekin með ND filter?
Gleymdi einu atriði í viðbót:
USM í 200%
ArnarBergur skrifaði: | keg skrifaði: | hlýtur að þekkja lee filter myndir úr km fjarlægð |
Hvernig túlkar þú LEE myndir?
og hvernig sérð þú LEE myndir |
_________________ Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| ÞS
| 
Skráður þann: 28 Okt 2008 Innlegg: 1093 Staðsetning: Reykjavík Nikon D7000
|
|
Innlegg: 23 Nóv 2014 - 1:16:25 Efni innleggs: |
|
|
keg skrifaði: | Ský sem líta út eins og candyfloss? Vatn sem lítur út eins silki, værirðu ekki fúll ef að það sæist ekki á myndinni að hún hefði verið tekin með ND filter? |
Þetta er einkenni á myndum teknum á löngum tíma með ND filter, þarf ekki endilega að vera LEE filter.
Til fróðleiks þá kemur LEE filter aðeins við sögu í einni af eftirfarnadi myndum. Í hverri af þeim er filterinn?
 _________________
 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| keg
|
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 2089 Staðsetning: Suðvesturhornið Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
|
|
Innlegg: 23 Nóv 2014 - 1:28:27 Efni innleggs: |
|
|
Þessi hérna, gradient filter.
Fyrsta myndin er f/22 og brunnin út að hluta, filter er notaður til þess að auka dynamic range, þar sem myndin er brunnin út að hluta myndi ég útiloka hana.
Vatnið er ekki nógu fluffy til þess að filter hafi verið notaður, ND-10 eins og big stopper hefði líka gert kröfu um að nota 60 - 70 sek í lýsingartíma a.mk.
Náttúrulega séns að mynd nr. 2 hafi verið með UV filter en slíkir eru skrúfaðir framan á linsuna til þess að auka á veðurheldni m.a. Lee kerfið er ekki skrúfað framan á og eykur ekki vatnsheldni.
ÞS skrifaði: |  |
_________________ Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| keg
|
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 2089 Staðsetning: Suðvesturhornið Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
|
|
Innlegg: 23 Nóv 2014 - 1:32:33 Efni innleggs: |
|
|
Já, auðvitað, gæti verið rafsuðugler, hoya ... En miðað við vinsældir Lee að þá fannst mér tilvalið að alhæfa pínu.
ÞS skrifaði: |
Þetta er einkenni á myndum teknum á löngum tíma með ND filter, þarf ekki endilega að vera LEE filter.
Til fróðleiks þá kemur LEE filter aðeins við sögu í einni af eftirfarnadi myndum. Í hverri af þeim er filterinn? |
_________________ Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Hauxon
| 
Skráður þann: 07 Des 2005 Innlegg: 6372 Staðsetning: Skipaskagi Fujifilm X-T1
|
|
Innlegg: 23 Nóv 2014 - 5:06:36 Efni innleggs: |
|
|
Nú vitum við það. Keppnirnar er ónýtar af því að einhver notaði filter! _________________ Hrannar Örn Hauksson |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|