Sjá spjallþráð - Fyrstu skref :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Fyrstu skref

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Gagnrýni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Valsson


Skráður þann: 26 Feb 2014
Innlegg: 21


InnleggInnlegg: 11 Nóv 2014 - 13:51:54    Efni innleggs: Fyrstu skref Svara með tilvísun

Er alltaf að prófa mig áfram í landslaginu,

Eruði til í að koma með smá feedback á þessa? Smile

Þetta var tekið í frekar erfiðum birtuskilyrðum en það er spurning hvort eitthvað hefði mátt betur fara?

Þurfið að smella á myndina til að sjá hana í "fullri stærð"

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3543
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 12 Nóv 2014 - 8:27:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fín mynd
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 12 Nóv 2014 - 9:14:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mjög flott, munstrið í ísnum leiðir augað í gegnum myndina.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 12 Nóv 2014 - 19:01:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flott mynd ,,, Ég á nánast sömu uppsetningu Smile

Leif mér að giska

Séð yfir Spákonuvatn og sér í kollin á Keili til Norðvesturs frá Trölladyngju/Grænudyngju
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Valsson


Skráður þann: 26 Feb 2014
Innlegg: 21


InnleggInnlegg: 12 Nóv 2014 - 21:44:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
Mjög flott, munstrið í ísnum leiðir augað í gegnum myndina.


Takk fyrir Sigurður, það var einmitt meiningin! Hins vegar hef ég verið að velta mikið fyrir mér dýnamíkinni í myndinni, mynd hún heldur dökk eða er ég að rugla?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Valsson


Skráður þann: 26 Feb 2014
Innlegg: 21


InnleggInnlegg: 12 Nóv 2014 - 21:45:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Guðmundur Falk skrifaði:
Flott mynd ,,, Ég á nánast sömu uppsetningu Smile

Leif mér að giska

Séð yfir Spákonuvatn og sér í kollin á Keili til Norðvesturs frá Trölladyngju/Grænudyngju


Bingó! hefði nú ekkert á móti því að sjá þann ramma hjá þér Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
OldSpice


Skráður þann: 14 Feb 2009
Innlegg: 1026
Staðsetning: Fáskrúðsfjörður
Sony SLT-A55
InnleggInnlegg: 15 Nóv 2014 - 22:16:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flott myndefni. Ísinn einmitt leiðir okkur inn í myndina.
Mér finnst samt vanta meira á himininn. Etv hefði mátt sleppa neðsta partinum. Þá hefði jafnvel verið hægt að rétta myndina við.
_________________
http://www.flickr.com/photos/hraunid/
Hilmir Arnason
Stiga og timburmaður
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
DLD


Skráður þann: 26 Des 2011
Innlegg: 225

Canon 6D
InnleggInnlegg: 28 Des 2014 - 23:22:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flott og sammála að ísinn leiði mann inn í myndina, en hvert veit ég nú ekki. Finnst fjöllin of fjarlæg... Gætir hafa notað meiri tele linsu... Takk fyrir myndina.. Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Gagnrýni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group