Sjá spjallþráð - Pushed & Pulled - Fyrsta sýning Félags filmuljósmyndara :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Pushed & Pulled - Fyrsta sýning Félags filmuljósmyndara

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Á döfinni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Lauraval


Skráður þann: 03 Des 2008
Innlegg: 24
Staðsetning: Reykjavík
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 11 Nóv 2014 - 12:55:32    Efni innleggs: Pushed & Pulled - Fyrsta sýning Félags filmuljósmyndara Svara með tilvísunPushed & Pulled - Fyrsta sýning Félags filmuljósmyndara á Íslandi

Nýstofnað Félag filmuljósmyndara á Íslandi heldur sína fyrstu samsýningu 15.-30. nóvember í Galleríi Íslenskrar Grafíkur, Tryggvagötu 17 (gengið er inn hafnarmegin).

Verk 16 ljósmyndara verða sýnd sem kanna víðfemar lendur hliðrænnar ljósmyndunar, svo sem polaroid, pinhole, tintype, gum bichromate og pappírsnegatívur sem og hefðbundnari stækkanir og stafræna prentun skannaðra negatíva. Heill heimur myndrænnar sköpunar bíður handan stafrænnar tækni – filman lifir enn!

Félag filmuljósmyndara á Íslandi var stofnað til að styðja við ljósmyndara sem enn vinna með filmumyndavélum, bæði atvinnumenn og áhugaljósmyndara. Heimasíða féagsins er http://film.shoot.is/
Facebook event: https://www.facebook.com/events/305634126291959/?pnref=story

Sýningin opnar laugardaginn 15. nóvember kl. 14:00 og verður opin fimmtudaga til sunnudaga kl. 14:00-18:00 til 30. nóvember.


Síðast breytt af Lauraval þann 11 Nóv 2014 - 20:40:39, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Lauraval


Skráður þann: 03 Des 2008
Innlegg: 24
Staðsetning: Reykjavík
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 11 Nóv 2014 - 13:13:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Var að reyna að setja inn mynd efst...getur einhver hjálpað?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
jonfri


Skráður þann: 14 Maí 2014
Innlegg: 112

Leica
InnleggInnlegg: 11 Nóv 2014 - 18:40:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 11 Nóv 2014 - 20:29:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kóði:
<img src="http://lauraval.com/pushed&pulled.jpg" />


=


_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
Lauraval


Skráður þann: 03 Des 2008
Innlegg: 24
Staðsetning: Reykjavík
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 11 Nóv 2014 - 20:39:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Thanks guys...so basic html. I was trying to use the handy buttons which don't work!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 11 Nóv 2014 - 20:49:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Lauraval skrifaði:
Thanks guys...so basic html. I was trying to use the handy buttons which don't work!


I'm guessing that may be on account of the & in the url/filename.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
jonfri


Skráður þann: 14 Maí 2014
Innlegg: 112

Leica
InnleggInnlegg: 13 Nóv 2014 - 10:55:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Think it was the filename ampersand.

Allavega, tveir dagar í opnun!


Væri gaman að sjá sem flesta héðan Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Á döfinni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group