Sjá spjallþráð - Besta single light lausnin :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Besta single light lausnin

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
ÁsgeirJ


Skráður þann: 07 Jan 2011
Innlegg: 157

Canon EOS 550D/Rebel T2i
InnleggInnlegg: 07 Nóv 2014 - 17:42:12    Efni innleggs: Besta single light lausnin Svara með tilvísun

Getur einhver hérna sagt mér hvaða ljós er best að kaupa ef maður ætlar bara að fá sér eitt? Eitthvað sem virkar vel úti í portrait tökur, sem og í stúdíó.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Nonnit


Skráður þann: 13 Júl 2012
Innlegg: 64

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 07 Nóv 2014 - 18:17:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ertu að meina regnhlíf vs softbox.

Eða ljósgjafann sjálfan? batterí drifinn bowens haus vs eitthvað annað?
_________________
Nonnit

http://www.nonnit.net/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Halldór Ingi


Skráður þann: 15 Mar 2009
Innlegg: 705

Nikon D750
InnleggInnlegg: 07 Nóv 2014 - 21:42:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er allavegana frekar heitur fyrir Profoto B1 500

http://profoto.com/int/products/off-camera-flash/b1-off-camera-flash

http://photographylife.com/reviews/profoto-b1-500-airttl
_________________
flickr
Galleríið á Facebook
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
LalliSig


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 626


InnleggInnlegg: 11 Nóv 2014 - 15:56:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Besta lausnin að mínu mati er http://profoto.com/int/products/pro-system-generators-heads-accessories/pro-battery-generators/item/pro-b4-1000-air en auðvitað tiltölulega dýr en virkar alveg jafn vel í útimyndatökum og í stúdióinu.

Profoto B1 eins og Halldór Ingi er aftur á móti mjög góð lausn, en hentar að mínu mati mun betur í útimyndatökum frekar en í stúdió, það er hægt að fá önnur ljós í stúdióið sem henta betur og kosta minna.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group