Sjá spjallþráð - Canon er með besta APC-S sensorinn !! :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Canon er með besta APC-S sensorinn !!
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 08 Nóv 2014 - 9:02:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jho skrifaði:
DXO segja sjáflir í leiðbeiningum sínum að allt yfir 22 bits í colour depth sé "excellent" og munur upp á 1 bit sé vart merkjanlegur. Þarna er mannsaugað löngu hætt að sjá litamun og bara hægt að sjá það með nákvæmum mælitækjum.

Þeir segja líka að allt yfir 12 EV í Dynamic Range sé "excellent" og að munur upp á 0,5 sé lítt merkjanlegur.

Af þessu má skilja að nái sensorinn þessum mælikvörðum þá séu þetta þættir sem ekki þarf að hafa neinar áhyggjur af og það sem er umfram þetta í þessum mæliþáttum er annaðhvort óþarfi (colourdepth) eða lúxus (DR sem auðveldar vinnu meðná upplýsingum úr háljósum og skuggum).

Þá er eftir ISO mælingin og sem mælir á hvaða ISO noise fer yfir 30db og DR er enn yfir 9EV og Colour Depth yfir 18 bitum. Fyrir flesta sem eru að taka myndir af dýralífi, íþróttum, s.s. blaðaljósmyndarar og fleiri sem vinna við allskyns birtuaðstæður þá er þessi mæliþáttur sá sem skiptir mestu máli. Ef menn eru hins vegar fyrst og fremst og vinna í bestu birtuskilyrðum (studíó) eða landlagsljósmyndun á lágu ISO þá skipta hinri þættirnir meira máli.

Bara spurning um hvernig maður ætlar að nota græjuna.


Til viðbótar eru þættir sem eru illmælanlegir. Þekki einn gaur sem fékk sér 5DIII af því að honum finnst litirnir úr Nikon ömurlegir. Það má örugglega rífast um þetta en þetta er líklega í það minnsta að hluta til huglægt.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
skari


Skráður þann: 24 Nóv 2006
Innlegg: 2976
Staðsetning: Djúpivogur
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 08 Nóv 2014 - 20:30:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bíð spenntur eftir að sjá eitthvað úr nýja Samsung sensornum, sem kemur í samsung NX1. Hann er með baklýsta myndflögu sem á að hleypa mun meira ljósi að sér en hefðbundnar myndflögur. Gæti orðið spennandi. Auk þess er vélin veðurvarin, tekur 15 ramma á sek, 4k video, 153 cross type fókuspunkta, 208 phase og 209 contrast) o.fl, o.fl ofl
_________________
Óskar Ragnarsson
flickr
Flickriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 08 Nóv 2014 - 23:57:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

karlg skrifaði:
jho skrifaði:
DXO segja sjáflir í leiðbeiningum sínum að allt yfir 22 bits í colour depth sé "excellent" og munur upp á 1 bit sé vart merkjanlegur. Þarna er mannsaugað löngu hætt að sjá litamun og bara hægt að sjá það með nákvæmum mælitækjum.

Þeir segja líka að allt yfir 12 EV í Dynamic Range sé "excellent" og að munur upp á 0,5 sé lítt merkjanlegur.

Af þessu má skilja að nái sensorinn þessum mælikvörðum þá séu þetta þættir sem ekki þarf að hafa neinar áhyggjur af og það sem er umfram þetta í þessum mæliþáttum er annaðhvort óþarfi (colourdepth) eða lúxus (DR sem auðveldar vinnu meðná upplýsingum úr háljósum og skuggum).

Þá er eftir ISO mælingin og sem mælir á hvaða ISO noise fer yfir 30db og DR er enn yfir 9EV og Colour Depth yfir 18 bitum. Fyrir flesta sem eru að taka myndir af dýralífi, íþróttum, s.s. blaðaljósmyndarar og fleiri sem vinna við allskyns birtuaðstæður þá er þessi mæliþáttur sá sem skiptir mestu máli. Ef menn eru hins vegar fyrst og fremst og vinna í bestu birtuskilyrðum (studíó) eða landlagsljósmyndun á lágu ISO þá skipta hinri þættirnir meira máli.

Bara spurning um hvernig maður ætlar að nota græjuna.


Til viðbótar eru þættir sem eru illmælanlegir. Þekki einn gaur sem fékk sér 5DIII af því að honum finnst litirnir úr Nikon ömurlegir. Það má örugglega rífast um þetta en þetta er líklega í það minnsta að hluta til huglægt.


Algjörlega sammála Kalli. Áferðin á myndum er eitt dæmi. Hver þekkir ekki umræðuna umm litina og áferðina úr Fuji, eða dásemdina sem kemur úr gömlu Leica linsunum, 5d umræðuna að áferðin úr þeirr gönlu sé fallegra en allt annað að maður tali nú ekki Zeiss-dellukarlana sem sverja að fallegri litir og konstrast sjáist hvergi. Þetta er huglægt að mestu leyti og kannski sem betur fer. Annars væru allir með sönu vélina og allir að gera nákvæmlega sömu hlutina.
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 09 Nóv 2014 - 1:09:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessi vél verður bara eins og allar aðrar myndavélar, hentar sumum og sumum ekki. Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 09 Nóv 2014 - 13:59:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skari skrifaði:
Bíð spenntur eftir að sjá eitthvað úr nýja Samsung sensornum, sem kemur í samsung NX1. Hann er með baklýsta myndflögu sem á að hleypa mun meira ljósi að sér en hefðbundnar myndflögur. Gæti orðið spennandi. Auk þess er vélin veðurvarin, tekur 15 ramma á sek, 4k video, 153 cross type fókuspunkta, 208 phase og 209 contrast) o.fl, o.fl ofl


Sansung NX virkar spennandi. Erfitt að sjá það fyrir sér fyrir nokkrum árum að Samsung væri að gera eitthvað. Svo eru víst margar Samsung linsurnar bara drullugóðar.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group