Sjá spjallþráð - Canon er með besta APC-S sensorinn !! :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Canon er með besta APC-S sensorinn !!
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
gudmgu


Skráður þann: 14 Okt 2009
Innlegg: 418

Canon
InnleggInnlegg: 05 Nóv 2014 - 23:22:41    Efni innleggs: Canon er með besta APC-S sensorinn !! Svara með tilvísun

Betri en Sony samkvæmt þessum prófunum á raw skrám.
Jafn góður og full frame sensorinn frá Canon.

7D Mark II er að koma á óvart.
https://www.youtube.com/watch?v=e4RDZ66FpMo


Síðast breytt af gudmgu þann 06 Nóv 2014 - 10:18:35, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Eddirp


Skráður þann: 04 Sep 2008
Innlegg: 608
Staðsetning: danmörk
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 06 Nóv 2014 - 8:07:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://petapixel.com/2014/11/05/dxomark-disappointed-7d-mark-ii-sensor-lags-behind-mft-cameras-base-iso/

það er hægt að fá allskonar skoðarnir á netinu, örruglega fín vél, eins og næstum allar vélar framleiddar eftir 2010.
_________________
Flickr
500px
Friends don't let friends shoot JPEG.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 06 Nóv 2014 - 10:16:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Minnir mig á PC heiminn í kringum 2000, allt gekk út á mhz þetta eða hitt, nú orðið skiptir ekki máli hversu mikla dollu maður kaupir, vélin flýgur í gegnum allt.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 06 Nóv 2014 - 11:43:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eddirp skrifaði:
http://petapixel.com/2014/11/05/dxomark-disappointed-7d-mark-ii-sensor-lags-behind-mft-cameras-base-iso/

það er hægt að fá allskonar skoðarnir á netinu, örruglega fín vél, eins og næstum allar vélar framleiddar eftir 2010.


Ég ætla þá að draga saman þær skoðanir sem finnast í þessum þræði á þennan hátt:

1) Canon gerir besta APS-C sensorinn
2) DxO urðu fyrir vonbrigðum með að 7DII stæði jafnvel eldri MFT myndavélum að baki

Niðurstaðan er því klárlega að mín Olympus E-M5 er með betri myndgæði en besta APS-C vélin.

Alltaf gott að vita að maður hefur valið vel.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 06 Nóv 2014 - 12:17:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

karlg skrifaði:
1) Canon gerir besta APS-C sensorinn
2) DxO urðu fyrir vonbrigðum með að 7DII stæði jafnvel eldri MFT myndavélum að baki


3) DxO prófið er merkingarlaust.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 06 Nóv 2014 - 13:43:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Lífið er merkingarlaust!
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
fjolnirm


Skráður þann: 21 Mar 2010
Innlegg: 415

Panasonic GH4
InnleggInnlegg: 06 Nóv 2014 - 14:29:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://photorumors.com/2014/11/05/canon-eos-7d-mark-ii-dxomark-test-score-identical-to-the-5-years-old-nikon-d300s-camera/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DonPedro


Skráður þann: 07 Apr 2006
Innlegg: 354

Canon 350D
InnleggInnlegg: 06 Nóv 2014 - 14:47:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er allt í fingrinum Cool
kv
Pétur
_________________
fridgeirsson. Get yours at bighugelabs.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
gudmgu


Skráður þann: 14 Okt 2009
Innlegg: 418

Canon
InnleggInnlegg: 06 Nóv 2014 - 15:48:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég gleymdi að hafa í huga að ef eitthvað er of gott til að vera satt þá er það oftast ekki satt.
Ætli þessi Tony Northrup þurfi ekki að draga eithvað í land með þetta í náinni framtíð.
Ég er búinn að bíða lengi eftir betri sensor en gamla 18mp sensornum frá Canon og lét þetta video gjörsamlega hlaupa með mig í gönur Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ÞS


Skráður þann: 28 Okt 2008
Innlegg: 1093
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 07 Nóv 2014 - 0:31:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er Fuju ekki með kickass APC-S sensor? Gæti sá ekki verið "sá besti"?
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
i_fly


Skráður þann: 30 Des 2005
Innlegg: 2660
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 07 Nóv 2014 - 13:50:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hauxon skrifaði:
Lífið er merkingarlaust!


.....og það skiptir engu máli - svo lengi sem það er skemmtilegt Smile
_________________
Páll Guðjónsson
http://www.flickr.com/photos/i_fly/

https://500px.com/pall_gudjonsson

http://pallgudjonsson.zenfolio.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
gudmgu


Skráður þann: 14 Okt 2009
Innlegg: 418

Canon
InnleggInnlegg: 07 Nóv 2014 - 14:12:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DxoMark prófið útskýrt í þaula af Tony Northrup. Það virðist greinilega vera eithvað vandkvæðum bundið fyrir marga að lesa úr þessum DxoMark prófum miðað við yfirlýsingar sem maður sér á netinu.
Hann viðirkennir í leiðinni mistök sem hann gerði með DPP canon forritinu þegar hann var að bera saman raw skrár úr 7D markII við aðrar vélar.

https://www.youtube.com/watch?v=FTuBr0W0Zhw&list=UUDkJEEIifDzR_2K2p9tnwYQ
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 07 Nóv 2014 - 18:41:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

I call pure bullshit.
Og jafn góður og full frame sensor? Physically & Scientificly IMPOSSIBLE.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 07 Nóv 2014 - 23:47:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DXO segja sjáflir í leiðbeiningum sínum að allt yfir 22 bits í colour depth sé "excellent" og munur upp á 1 bit sé vart merkjanlegur. Þarna er mannsaugað löngu hætt að sjá litamun og bara hægt að sjá það með nákvæmum mælitækjum.

Þeir segja líka að allt yfir 12 EV í Dynamic Range sé "excellent" og að munur upp á 0,5 sé lítt merkjanlegur.

Af þessu má skilja að nái sensorinn þessum mælikvörðum þá séu þetta þættir sem ekki þarf að hafa neinar áhyggjur af og það sem er umfram þetta í þessum mæliþáttum er annaðhvort óþarfi (colourdepth) eða lúxus (DR sem auðveldar vinnu meðná upplýsingum úr háljósum og skuggum).

Þá er eftir ISO mælingin og sem mælir á hvaða ISO noise fer yfir 30db og DR er enn yfir 9EV og Colour Depth yfir 18 bitum. Fyrir flesta sem eru að taka myndir af dýralífi, íþróttum, s.s. blaðaljósmyndarar og fleiri sem vinna við allskyns birtuaðstæður þá er þessi mæliþáttur sá sem skiptir mestu máli. Ef menn eru hins vegar fyrst og fremst og vinna í bestu birtuskilyrðum (studíó) eða landlagsljósmyndun á lágu ISO þá skipta hinri þættirnir meira máli.

Bara spurning um hvernig maður ætlar að nota græjuna.
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
12joi


Skráður þann: 06 Jún 2009
Innlegg: 595
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS-1Ds Mark II
InnleggInnlegg: 07 Nóv 2014 - 23:55:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Langar í þessa.
_________________
Canon 1Ds mark II, 5D mark III, EF 135 f/2 L USM, EF 70-200 2,8 L IS USM II, EF 24-105 f/4
http://www.flickr.com/photos/ottohar
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group