Sjá spjallþráð - Harðir diskar :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Harðir diskar

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
kong


Skráður þann: 07 Mar 2013
Innlegg: 160

Canon 6D
InnleggInnlegg: 01 Nóv 2014 - 16:58:57    Efni innleggs: Harðir diskar Svara með tilvísun

Einhver hér sem hefur gott vit á hörðum diskum og getur bent mér á hvað best er að kaupa upp á geymslu á ljósmyndum. Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 01 Nóv 2014 - 18:25:04    Efni innleggs: Re: Harðir diskar Svara með tilvísun

kong skrifaði:
Einhver hér sem hefur gott vit á hörðum diskum og getur bent mér á hvað best er að kaupa upp á geymslu á ljósmyndum. Very Happy


Það er ekkert örugt þegar talað er um bilanatíðni á diskum, þeir geta allir bilað, þú veist þeir geta verið mis hraðir og komið mis vel út úr testum þannig en þegar það kemur að bilanatíðni þá er þetta ansi oft heppni frekar en hitt.


_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kd


Skráður þann: 27 Júl 2005
Innlegg: 1928

Nikon F3HP
InnleggInnlegg: 01 Nóv 2014 - 22:25:22    Efni innleggs: Re: Harðir diskar Svara með tilvísun

Benni S. skrifaði:
kong skrifaði:
Einhver hér sem hefur gott vit á hörðum diskum og getur bent mér á hvað best er að kaupa upp á geymslu á ljósmyndum. Very Happy


Það er ekkert örugt þegar talað er um bilanatíðni á diskum, þeir geta allir bilað, þú veist þeir geta verið mis hraðir og komið mis vel út úr testum þannig en þegar það kemur að bilanatíðni þá er þetta ansi oft heppni frekar en hitt.Hvernig er þetta normað? Er tekið tillit til markaðshultdeildar?
Þýðir 1%-2% annular failure rate 1-2% af seldu hitachi diskum eða 1-2% af öllum seldum hörðum diskum?
_________________
Maður með myndavél. Bright Midday Sun
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hal6502


Skráður þann: 20 Jan 2005
Innlegg: 66

Canon A-1
InnleggInnlegg: 01 Nóv 2014 - 23:38:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Source
https://www.backblaze.com/blog/what-hard-drive-should-i-buy/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 02 Nóv 2014 - 16:34:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

voðalega eru seagate að koma illa út
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
hal6502


Skráður þann: 20 Jan 2005
Innlegg: 66

Canon A-1
InnleggInnlegg: 02 Nóv 2014 - 16:40:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Segdu
skilst ad teir hafi snarversnad eftir ad teir gleyptu maxtor
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 03 Nóv 2014 - 11:58:44    Efni innleggs: Re: Harðir diskar Svara með tilvísun

kd skrifaði:

Hvernig er þetta normað? Er tekið tillit til markaðshultdeildar?
Þýðir 1%-2% annular failure rate 1-2% af seldu hitachi diskum eða 1-2% af öllum seldum hörðum diskum?


Backblaze er backup fyrirtæki, þeir kaupa diska í brettavís og fylla svona kassa af þeim:


Þannig að þeir hafa ágætis úrtak.

En diskar eru hræódýrir það er nákvæmlega engin afsökun að kaupa ekki 2 1TB diska og spegla allt. Ég sé að vaktain.is nennir ekki einu sinni lengur að lista diska minni en terabæt. [/img][/url]
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group