Sjá spjallþráð - Frostið loksins komið. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Frostið loksins komið.

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Gagnrýni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Ólafur Ingi Ólafsson


Skráður þann: 20 Jún 2012
Innlegg: 138
Staðsetning: Reykjavík
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 14 Okt 2014 - 14:20:54    Efni innleggs: Frostið loksins komið. Svara með tilvísun

Frosen flower
_________________
Samkvæmt línuritinu er ég á hraðri niðurleið, fer vonandi fljótt af stað upp.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3543
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 15 Okt 2014 - 2:40:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flott.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 15 Okt 2014 - 10:08:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mjög falleg mynd, fallega tónaðir litir blómið poppar vel á móti mjúkum grunni og kontrastin á milli sumars og vetur kemur virkilega vel út. Það truflar mig aðeins að mér finnst blómið vera vitlausu megin í rammanum, þriðjungaregla greinilega vel nýtt hérna og ekkert út á það að setja, heldur "horfir" blómið út úr myndinni en hefði verið að mínu viti sterkara að horfa inn í rammann. Það er oft flott að brjóta þumalputtareglur og getur styrkt myndbygginguna en hérna hefði verið betra að fara eftir "reglunum".
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Ólafur Ingi Ólafsson


Skráður þann: 20 Jún 2012
Innlegg: 138
Staðsetning: Reykjavík
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 16 Okt 2014 - 14:31:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jho skrifaði:
Mjög falleg mynd, fallega tónaðir litir blómið poppar vel á móti mjúkum grunni og kontrastin á milli sumars og vetur kemur virkilega vel út. Það truflar mig aðeins að mér finnst blómið vera vitlausu megin í rammanum, þriðjungaregla greinilega vel nýtt hérna og ekkert út á það að setja, heldur "horfir" blómið út úr myndinni en hefði verið að mínu viti sterkara að horfa inn í rammann. Það er oft flott að brjóta þumalputtareglur og getur styrkt myndbygginguna en hérna hefði verið betra að fara eftir "reglunum".


Takk fyrir uppbyggjandi gagnrýni , blómið lenti þarna megin þar sem annar gróður var fyrir og hefði þá truflað umtalsvert. Hvetur mann til að huga betur að innrömmuninni.
_________________
Samkvæmt línuritinu er ég á hraðri niðurleið, fer vonandi fljótt af stað upp.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 16 Okt 2014 - 16:27:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ólafur Ingi Ólafsson skrifaði:
jho skrifaði:
Mjög falleg mynd, fallega tónaðir litir blómið poppar vel á móti mjúkum grunni og kontrastin á milli sumars og vetur kemur virkilega vel út. Það truflar mig aðeins að mér finnst blómið vera vitlausu megin í rammanum, þriðjungaregla greinilega vel nýtt hérna og ekkert út á það að setja, heldur "horfir" blómið út úr myndinni en hefði verið að mínu viti sterkara að horfa inn í rammann. Það er oft flott að brjóta þumalputtareglur og getur styrkt myndbygginguna en hérna hefði verið betra að fara eftir "reglunum".


Takk fyrir uppbyggjandi gagnrýni , blómið lenti þarna megin þar sem annar gróður var fyrir og hefði þá truflað umtalsvert. Hvetur mann til að huga betur að innrömmuninni.
Gott
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DLD


Skráður þann: 26 Des 2011
Innlegg: 225

Canon 6D
InnleggInnlegg: 23 Okt 2014 - 15:38:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst þessi bara vel heppnuð...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Gagnrýni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group