Sjá spjallþráð - Back Button Focus :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Back Button Focus

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  

Hvaða tækni notar þú til að virkja autofocus á Dslr vélini þinni
Baktakka Fókus
47%
 47%  [ 11 ]
Afsmelli Takka Fókus
52%
 52%  [ 12 ]
Samtals atkvæði : 23

Höfundur Skilaboð
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 11 Okt 2014 - 22:12:39    Efni innleggs: Back Button Focus Svara með tilvísun

Jæja lnagar að gera smá Könnun hér meðal ykkar síðufélaga

Ég hef gegnum minn stutta ljósmyndaferill notað Shutter button til að Focusa en fyrir ca 1/2 ári breytti ég þessu þannig að ég nota Backbutton Focus og hvað mig varðar þá næ ég margfalt betri myndum og oftar í góðum focus

Munurinn er að þegar ég Focusa með shutter button þá þarf ég að halda honum inni þangað til ég smelli af en með backbutton focus stilltan inn þá er nóg að ýta á takkan sem maður velur að nota og focusinn er læstur á viðfangsefnið og maður getur rammað myndina betur inn svo framarlega sem viðfangsefnið fjarlægist ekki eða nálgast mann

hvet þá sem eru að mynda fuglana til að nota back button focus það er margfalt betra þegar maður venst þvi


hendi hér inn smá könnun á þessu
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
bjarkih


Skráður þann: 18 Júl 2007
Innlegg: 1293
Staðsetning: Akranes
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 11 Okt 2014 - 23:02:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það fer svollítið eftir því hvað ég er að mynda. Þegar ég er að taka portrett og svona almennar myndir þá nota ég bara afsmellitakkann. Þegar ég er hins vegar að mynda einhverja aksjón, fótbolta og annað sem er á mikilli hreyfingu, þá nota ég back button fókus.

Back button fókus er algjör snilld og gjörbylti aksjón myndunum hjá mér. Þá notar maður bara "back button" til að eltifókusa á AI servo og notar svo bara afsmellitakkann til að negla rammana sem maður þarf. Miklu fleiri myndir í topp fókus.
_________________
FlickR síðan mín:
http://www.flickr.com/bjarkih/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group