Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| oskar
| 
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 9607
Canon 5D Mark III
|
|
Innlegg: 09 Okt 2014 - 22:41:40 Efni innleggs: Canon ráðstefna og sýning í Hörpu - 14. Nóvember - Frítt inn |
|
|
Nýherji, umboðsaðili Canon á Íslandi, stendur fyrir sýningu og ráðstefnu um Canon myndavélabúnað í Hörpu föstudaginn 14 nóvember, kl. 13:00. Glæsilegt sýningarsvæði opnar kl. 11:00.
Þetta er viðburður sem enginn áhuga- eða atvinnumaður í ljósmyndun og kvikmyndagerð má láta fram hjá sér fara. Ókeypis er á ráðstefnuna en nauðsynlegt er að skrá sig.
Sjá meira hér:
http://zenter.is/fb/newsletter/16681
Smelltu hér til þess að skrá þig:
http://www.nyherji.is/um-nyherja/frettir/vidburdir/skraning/item88855/?link_2448=88855
Frábærir fyrirlesarar og alvöru Canon græjur
Franco Banfi, náttúrulífsljósmyndari og Canon Explorer
Ari Magg, ljósmyndari
Sissa, ljósmyndari
Bergsteinn „Besti“ Björgúlfsson, kvikmyndatökumaður
Jóhann Sigfússon í Profilm, kvikmyndatökumaður
Paul Atkinson, Product Specialist hjá Canon Europe
Canon EOS 7D Mark II verður á staðnum en hún verður fáanleg í verslunum í nóvember.
Reynsla atvinnufólks með Canon , m.a. myndir af eldgosinu í Holuhrauni í 4K upplausn!
Canon 4K myndvinnsluskjár til sýnis
Ráðstefnustjóri: Þorsteinn Joð |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| oskar
| 
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 9607
Canon 5D Mark III
|
|
Innlegg: 10 Nóv 2014 - 11:07:16 Efni innleggs: |
|
|
Eru ekki allir búnir að skrá sig ? |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| jonr
| 
Skráður þann: 26 Nóv 2004 Innlegg: 5113 Staðsetning: Shrödinger's box Olympus OMD E-M5
|
|
Innlegg: 10 Nóv 2014 - 16:12:50 Efni innleggs: |
|
|
Needs more red Canon _________________ jonr.light.is |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| oskar
| 
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 9607
Canon 5D Mark III
|
|
Innlegg: 10 Nóv 2014 - 18:14:12 Efni innleggs: |
|
|
Einu sinni var uppi sú hugmynd í stjórn LMK að vera allt automatískt rautt ef það stæði Canon, skil ekki af hverju það varð ekki að veruleika!  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| jonr
| 
Skráður þann: 26 Nóv 2004 Innlegg: 5113 Staðsetning: Shrödinger's box Olympus OMD E-M5
|
|
Innlegg: 11 Nóv 2014 - 11:08:42 Efni innleggs: |
|
|
oskar skrifaði: | Einu sinni var uppi sú hugmynd í stjórn LMK að vera allt automatískt rautt ef það stæði Canon, skil ekki af hverju það varð ekki að veruleika!  |
Ekki gleyma að hafa öll "L" sjálfkrafa rauð. _________________ jonr.light.is |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| totifoto
| 
Skráður þann: 11 Des 2004 Innlegg: 6860
|
|
Innlegg: 11 Nóv 2014 - 11:21:09 Efni innleggs: |
|
|
Verður mér hent út ef ég mæti í Nikon bolnum mínum....?
 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|