Sjá spjallþráð - kveiknar ekki á Bowens ljósinu mínu. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
kveiknar ekki á Bowens ljósinu mínu.

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
gudbjorg36


Skráður þann: 19 Jún 2009
Innlegg: 72

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 09 Okt 2014 - 20:41:25    Efni innleggs: kveiknar ekki á Bowens ljósinu mínu. Svara með tilvísun

Hæ hæ, ég var að fara mynda í dag og kveikti á ljósunum var búin að mynda smá og var svo að gera mig klára til að byrja aftur en þá vildi annað ljósið ekki kvikna og alveg sama hvað ég gerði, ég skipti um peru en ekkert gerðist. Er hausinn ónýtur, hvað segiði??
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 09 Okt 2014 - 20:50:39    Efni innleggs: Re: kveiknar ekki á Bowens ljósinu mínu. Svara með tilvísun

gudbjorg36 skrifaði:
Hæ hæ, ég var að fara mynda í dag og kveikti á ljósunum var búin að mynda smá og var svo að gera mig klára til að byrja aftur en þá vildi annað ljósið ekki kvikna og alveg sama hvað ég gerði, ég skipti um peru en ekkert gerðist. Er hausinn ónýtur, hvað segiði??


Hvernig Bowens ljós? Og þú ert alveg örugglega að tala um módel peruna?

Það er takki aftan á 500/750 hausunum þar sem þú getur valið milli 3 stillinga á model ljósinu minnir mig, slökkt, kveikt og svo takki sem stjórnar ljósmagni með tilliti til stillinga á flass perunni. Held ég sé að fara með rétt mál hér... Hefuru ekki bara rekist í hann?

Annars er hægt að setja venjulega ljósaperu í módel perustæðið til að prufa hvort það komi ljós. Veit reyndar ekki hver langtíma áhrif þess gætu orðið...
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
gudbjorg36


Skráður þann: 19 Jún 2009
Innlegg: 72

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 09 Okt 2014 - 20:56:48    Efni innleggs: bowens ljós Svara með tilvísun

jú ég prufaði allar stillingar og skipti um peru á milli ljósa til að athuga en ekkert gerðist. Þetta er bowens 500w.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 09 Okt 2014 - 22:32:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kannski farið öryggi, það er í litu hólfi við innstunguna á ljósinu.
Það á að vera vara öryggi í þessu hólfi. Tékkaðu á því og prófaðu að skipta um öryggið.

Getur líka kíkt á mig í Beco á morgunn og við skoðum málið.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group