Sjá spjallþráð - hvaða foritt best fyrir myndvinnslur? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
hvaða foritt best fyrir myndvinnslur?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
perla2005


Skráður þann: 23 Ágú 2012
Innlegg: 8
Staðsetning: Akureyri
Canon 50d
InnleggInnlegg: 08 Okt 2014 - 11:44:54    Efni innleggs: hvaða foritt best fyrir myndvinnslur? Svara með tilvísun

Ég er að velta fyrir mér hvaða forit maður á að nota til að vinna myndirnar?
Photoshop er það eina sem mér dettur í hug, en er hægt að fá það frítt einhverstaðar? Eitthvað annað sem þið mælið með?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 08 Okt 2014 - 12:09:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Photoshop í gegnum Creative Cloud er hægt að fá á US$ 10 á mánuði með Lightroom.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
gudmgu


Skráður þann: 14 Okt 2009
Innlegg: 418

Canon
InnleggInnlegg: 08 Okt 2014 - 14:50:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er hrifnastur af Adobe Photoshop Lightroom
Getur fengið trial http://www.adobe.com/uk/products/photoshop-lightroom.html

Adobe Photoshop Elements: Mjög gott miðað við verð. Notendavænt. Getur prófað í 30 daga. http://www.adobe.com/cfusion/tdrc/index.cfm?product=photoshop_elements&loc=en

PaintShop® Pro. Ódýrara en Photoshop. Einnig hægt að prófa
http://www.paintshoppro.com/en/default.html

Öflugasta ókeypis forritið er Gimp. Margir sem nota það
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 08 Okt 2014 - 16:01:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

RawTherapee mun öflugra og betra en Gimp og er frítt, skoðaðu það ásamt Gimp.

http://rawtherapee.com/
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group