Sjá spjallþráð - Macro linsur /Canon mount :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Macro linsur /Canon mount

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 06 Okt 2014 - 22:34:30    Efni innleggs: Macro linsur /Canon mount Svara með tilvísun

Er að pæla í hvaða macro linsu ég ætti að fjárfesta (true macro) framan á Canon 5dm3. Er svona í ökkla og eyra með minn ljósmyndaáhuga Wink fuglar og macro Wink Á núna macro linsu frá Sigma sem mér finnst ekki nógu skörp.

Með hverju mæla spjallverjar ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 06 Okt 2014 - 23:20:43    Efni innleggs: Re: Macro linsur /Canon mount Svara með tilvísun

Bettinsoli skrifaði:
Er að pæla í hvaða macro linsu ég ætti að fjárfesta (true macro) framan á Canon 5dm3. Er svona í ökkla og eyra með minn ljósmyndaáhuga Wink fuglar og macro Wink Á núna macro linsu frá Sigma sem mér finnst ekki nógu skörp.

Með hverju mæla spjallverjar ?


100mm Macro 2.8 L IS linsuna (frábær) eða 180mm Macro 3.5 L
Ef þú vilt fara í alvöru marco myndir... þá er það þessi hér

Canon MP-E 65mm f/2.8

http://www.bhphotovideo.com/c/product/183199-USA/Canon_2540A002_Macro_Photo_MP_E_65mm.html
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 06 Okt 2014 - 23:21:02    Efni innleggs: Re: Macro linsur /Canon mount Svara með tilvísun

tvisvar sami póstur!
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 28 Jún 2015 - 11:59:03    Efni innleggs: enn um macro linsur Svara með tilvísun

"Note that, like the 105 OS, the 150 OS Lens owner's manual instructs that the OS switch should be in the off position when mounting/dismounting the lens. I make it a rule to not remove a stabilized lens while OS is active." (the digital picture. com)


Er sum sé enn að spá í macro linsur Wink Þetta er úr umsögn um Sigma 150 mm macro linsuna. Mín 50 mm er sum sé ekki með OS/IS og ég er að læra núna á þetta betur, fannst hún ekki nógu skörp upphaflega en það er mér að kenna, camera shake en ekki skerpuvandamál per se. Er sum sé að spá í 150 eða 180 linsuna frá Sigma sem eru með OS. En af hverju þarf sum sé að gæta að OS stillingunni þegar sett er á þrífót.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 30 Jún 2015 - 10:16:42    Efni innleggs: Re: enn um macro linsur Svara með tilvísun

Bettinsoli skrifaði:
"Note that, like the 105 OS, the 150 OS Lens owner's manual instructs that the OS switch should be in the off position when mounting/dismounting the lens. I make it a rule to not remove a stabilized lens while OS is active." (the digital picture. com)


Er sum sé enn að spá í macro linsur Wink Þetta er úr umsögn um Sigma 150 mm macro linsuna. Mín 50 mm er sum sé ekki með OS/IS og ég er að læra núna á þetta betur, fannst hún ekki nógu skörp upphaflega en það er mér að kenna, camera shake en ekki skerpuvandamál per se. Er sum sé að spá í 150 eða 180 linsuna frá Sigma sem eru með OS. En af hverju þarf sum sé að gæta að OS stillingunni þegar sett er á þrífót.


vegna þess að hristivörnin er alltaf i gangi og býr til hreyfingu þó hún sé á þrífæti(sem sagt inní henni)(mótor) og þess vegna verður myndin hreyfð
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Jonatan


Skráður þann: 26 Mar 2005
Innlegg: 434
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 1Ds Mark III
InnleggInnlegg: 30 Jún 2015 - 11:08:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessi MP-E 65mm er geðveik. Átti hana fyrir nokkrum árum og notaði mikið á 1D með 1.3 crop.

Hún er helvíti skörp, helvíti dimm og rosaleg stækkun sem hún býður upp á (5:1 ef ég man rétt).

Rosalega sérhæfð en best í heimi ef þú ert dedicated macro kall. Notaði mína t.d. til að taka portrett af dauðum geitungi þar sem hausinn fyllti næstum því upp í rammann.
_________________
http://www.flickr.com/photos/jonatan_atli
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 30 Jún 2015 - 14:42:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

"to not remove a stabilized lens while OS is active" . Vissi þetta með mótorinn en þetta með að "not remove a stabilzed lens while OS is active" Það var þetta sem ég náði ekki. Skemmist eitthvað við að taka linsu sem er með active OS/IS af þrífæti? Ég er sum sé líka með umfangsmeiri linsu (400 mm 2.8 ) sem eðli málsins tekur á sig vind og ég sum sé nota IS á henni ef það er vindur þó á þrífæti sé.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 30 Jún 2015 - 16:46:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Alltaf góð hugmynd að slökkva á vélinni áður en skipt er um linsu.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 30 Jún 2015 - 19:46:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

það er nú fínt að slökkva á vélinni við linsuskipti en ég er að spyrja um stillingu á linsunni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Þórður


Skráður þann: 11 Okt 2006
Innlegg: 2372
Staðsetning: Vestfirðir
Sigma SD10 SLR
InnleggInnlegg: 03 Júl 2015 - 19:05:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hefurðu prufa sigma 70mm 2,8 macro ?
_________________
http://kristalmynd.weebly.com
----Sigma SD10 classic--Sigma SD-1merrill--8-16mm----17-70mm---70mm 2,8----100-300mm f4
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 04 Júl 2015 - 0:50:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sæll, vissi ekki að Sigma hefði 70mm macro linsu, ég á 50 mm linsuna frá þeim og líkar nú orðið vel við hana, eina raunverulega macrolinsan sem ég hf prófað.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group