Sjá spjallþráð - hvenær eru linsurnar skarpastar??? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
hvenær eru linsurnar skarpastar???

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
eytorjovins


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 166

Nikon D200
InnleggInnlegg: 10 Feb 2005 - 16:28:48    Efni innleggs: hvenær eru linsurnar skarpastar??? Svara með tilvísun

sælir, ég var að spá í því hvort að það sé hægt að finna e-r staðar uppl. um það við hvaða ljósop linsur eru skarpastar??? er e-r staðar uppl um það eða verður maður bara að prófa sig áfram????

(nikon linsur)
_________________
www.jovinsson.is
www.nemi.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 10 Feb 2005 - 16:30:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vorum að tala um þetta á síðasta nörda hittingi og mér heyrðist að á miðju f-stoppinu væru þær skarpastar... s.s. ef linsan getur farið uppí F22 þá er hún sennilega skörpust rétt yfir 11 eða eithvað í þá veruna... hef reyndar heyrt eithvað um að F8-F11 sé kjörsvið
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 10 Feb 2005 - 16:33:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

??
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 24 Jan 2006 - 11:42:27, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
eytorjovins


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 166

Nikon D200
InnleggInnlegg: 10 Feb 2005 - 16:35:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

stjaniloga skrifaði:
Stærsta ljósop plús 2 og minnstaljósop -2

þ.e. ljósop 2.8 skerpa á 5.6 ljósop 22 skerpa á 11.
yfirleitt er optimum skerpa á 8 eða 11


á mannamáli???? Wink
_________________
www.jovinsson.is
www.nemi.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 10 Feb 2005 - 16:38:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hélt að þetta væri mannamál Shocked
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 10 Feb 2005 - 16:40:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Misjafnt eftir linsum.
Það getur jafnvel verið misjafnt eftir zoomi á sömu linsu. En 5.6-8 er mjög algengt í hámarksskerpu.
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
eytorjovins


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 166

Nikon D200
InnleggInnlegg: 10 Feb 2005 - 16:45:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bolti skrifaði:
Hélt að þetta væri mannamál Shocked


humm..... ég næ þessum setningun ná samt ekki, ekki eins sjóaður og þið hinir....... Sad
_________________
www.jovinsson.is
www.nemi.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 10 Feb 2005 - 16:48:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Á eins einfölduðu mannamáli og það gerist: F-stoppi/Ljósopi 8 eða 11, er algengast. En þetta fer aðeins eftir linsum, kallast oft "sweet spot".
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
eytorjovins


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 166

Nikon D200
InnleggInnlegg: 10 Feb 2005 - 16:49:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

daniel skrifaði:
Á eins einfölduðu mannamáli og það gerist: F-stoppi/Ljósopi 8 eða 11, er algengast. En þetta fer aðeins eftir linsum, kallast oft "sweet spot".


takk Cool
_________________
www.jovinsson.is
www.nemi.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 10 Feb 2005 - 16:59:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

??
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 24 Jan 2006 - 11:42:47, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3430
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 10 Feb 2005 - 17:59:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Á morgnana eftir fyrsta kaffibollann.

Kv

Guðni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
SteinarHugi


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 356
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 10 Feb 2005 - 19:00:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Athugið að fókusfjarlægðin skiptir líka máli. Til dæmis eru Macro linsur skarpastar í minna en 1m fókusfjarlægð. Ég er ekki viss hvar skerpan er mest á venjulegum linsum en Canon EF 50mm f1.8 II linsan mín er að skila bestu myndunum kringum í 1,5 - 2m fjarlægð. Hún er hinsvegar mjög slæm í infinity.

Einhver sem þekkir þetta mál betur og getur sagt frá á fræðilegri nótum?

Kveðja,
Steinar Hugi
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group