Sjá spjallþráð - Point & Shoot myndavél. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Point & Shoot myndavél.

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
bjartmar


Skráður þann: 07 Nóv 2006
Innlegg: 333

Panasonic Lumix LX5
InnleggInnlegg: 23 Sep 2014 - 18:56:56    Efni innleggs: Point & Shoot myndavél. Svara með tilvísun

Góðan daginn.

Er að spá í að kaupa mér point&shoot vél til að taka með mér erlendis. Nú hef ég ekki fylgst lengi með þróun í þessum málum og sá ekki nýlegan þráð þar sem þessar vélar eru ræddar.

Getur einhver bent mér á vél á þokkalegu verði? 20-50.000 kr.
Upphæðin er svosem ekki föst. En vil fá þokkalega vél fyrir peninginn.

Er að spá í að panta mér vél frá bhphotovideo en ég sé að sendingargjaldið hjá þeim hefur hækkað svakalega á nokkrum árum. Surprised

Allavega, endilega komið með hugmyndir.

Takk fyrir. Smile
_________________
Nikon D5500: 35mm f/1.8G | 50mm f/1.8G | 85mm f/1.8G | SB-910
Panasonic Lumix LX5
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 23 Sep 2014 - 22:27:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef hugmynd:

Panasonic Lumix LX5

Fínasta P&S.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
bjartmar


Skráður þann: 07 Nóv 2006
Innlegg: 333

Panasonic Lumix LX5
InnleggInnlegg: 24 Sep 2014 - 0:14:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
Ég hef hugmynd:

Panasonic Lumix LX5

Fínasta P&S.


Hehe... Laughing
Jú, hún er það. Fattaði ekki að hún væri í undirskriftinni.

En ég er svona meira að leita að vél fyrir foreldra mína. (Þó ég hafi skrifað að ég hafi verið að leita mér að vél) Smile
_________________
Nikon D5500: 35mm f/1.8G | 50mm f/1.8G | 85mm f/1.8G | SB-910
Panasonic Lumix LX5
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 24 Sep 2014 - 8:19:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

dettur ekkert hug nema Canon Powershot S120, en hún er fyrir utan verðbilið. hvað með að kaupa vélina erlendis, sparar nokkra þúsundkalla.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
bjartmar


Skráður þann: 07 Nóv 2006
Innlegg: 333

Panasonic Lumix LX5
InnleggInnlegg: 24 Sep 2014 - 10:21:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, ég var einmitt búinn að vera skoða þessa vél ásamt:
Panasonic Lumix DMC-ZS40
Panasonic Lumix DMC-LX7

En mér skilst að þau séu að fara til Dubai og eftir smá google komst ég að því að verðið þar á ljósmyndavörum sé oft um 25% hærra þar en t.d. bhphoto.
Þá finnst mér ekki taka því að kaupa hana úti fyrir nánast sama pening og það kostar að flytja hana inn og borga gjöld af henni. Sérstaklega þar sem þau eiga þá í raun eftir að borga af henni þegar þau kæmu aftur heim.
_________________
Nikon D5500: 35mm f/1.8G | 50mm f/1.8G | 85mm f/1.8G | SB-910
Panasonic Lumix LX5
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 24 Sep 2014 - 12:25:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

varningur undir 89 þús er tollfrjáls.

bjartmar skrifaði:
Já, ég var einmitt búinn að vera skoða þessa vél ásamt:
Panasonic Lumix DMC-ZS40
Panasonic Lumix DMC-LX7

En mér skilst að þau séu að fara til Dubai og eftir smá google komst ég að því að verðið þar á ljósmyndavörum sé oft um 25% hærra þar en t.d. bhphoto.
Þá finnst mér ekki taka því að kaupa hana úti fyrir nánast sama pening og það kostar að flytja hana inn og borga gjöld af henni. Sérstaklega þar sem þau eiga þá í raun eftir að borga af henni þegar þau kæmu aftur heim.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
svg


Skráður þann: 27 Júl 2006
Innlegg: 185


InnleggInnlegg: 24 Sep 2014 - 13:12:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
varningur undir 89 þús er tollfrjáls.


88.000! Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
bjartmar


Skráður þann: 07 Nóv 2006
Innlegg: 333

Panasonic Lumix LX5
InnleggInnlegg: 24 Sep 2014 - 15:52:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

svg skrifaði:
keg skrifaði:
varningur undir 89 þús er tollfrjáls.


88.000! Wink

Ég reikna með að þau vilji kaupa sér eitthvað annað en myndavél. Wink
_________________
Nikon D5500: 35mm f/1.8G | 50mm f/1.8G | 85mm f/1.8G | SB-910
Panasonic Lumix LX5
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group