Sjá spjallþráð - Þrífótur fyrir videofídusinn :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Þrífótur fyrir videofídusinn

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Zetorinn


Skráður þann: 17 Ágú 2013
Innlegg: 11

Canon EOS 700d
InnleggInnlegg: 24 Júl 2014 - 21:45:41    Efni innleggs: Þrífótur fyrir videofídusinn Svara með tilvísun

Sælt veri fólkið.

Ég á Canon 700d. Ég er að nota vídeo-fídusinn töluvert mikið við að taka myndir af hestum og öðrum dýrum. Semsé á ferð og mikilvægt að geta fylgt eftir hreyfingu án þess að viðnámið sé mikið í þrífætinum. Ég er með einn hræódýran Camlink en ég var fljótur að átta mig á því að hann væri nú ekki til ásetnings í þessu öllu saman.

Ég er búinn að skoða ótal dóma og fleira í þeim dúr. Flestir mæla með Manfrotto 701hdv haus (sem ég finn reyndar hvergi til sölu hér á landi). Er hann málið í svona verkefni?

Líka, hvaða þrífót væri best að nota með honum? Er Manfrotto MN190XPROB tilvalinn í þetta eða er hann meira fyrir hefðbundnari ljósmyndun? Eða dugir kannski að kaupa einhvern ódýrari?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
bhmoller


Skráður þann: 17 Okt 2012
Innlegg: 165

Canon dót
InnleggInnlegg: 24 Júl 2014 - 23:33:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sæll Zetor ég mæli með þessum, á einn, og hann er mjög góður í video og ljósmyndir líka, kemur með góðri tösku og mjög fljótlegt að hækka og lækka hann. Hann er með kúlu haus og hallarmáli þannig að það er mjög auðvelt að ballansera hann.http://www.netverslun.is/verslun/product/%C3%9Er%C3%ADf%C3%B3tur-E-Image-Kit-fyrir-4kg,19412,536.aspx
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
fjolnirm


Skráður þann: 21 Mar 2010
Innlegg: 415

Panasonic GH4
InnleggInnlegg: 26 Júl 2014 - 16:37:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég fékk mér þennan hér og er hann betri en þeir sem ég hef haft áður.
Ódýr og vel peningana virði. http://www.bhphotovideo.com/c/product/243272-REG/Davis_Sanford_PROVISTA7518B_Provista_7518_Tripod_w_FM18.html
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
marsup


Skráður þann: 29 Sep 2010
Innlegg: 65

Panasonic Af100
InnleggInnlegg: 01 Ágú 2014 - 0:45:34    Efni innleggs: .. Svara með tilvísun

E-Image hjá nýherja eru mjög góðir og smooth miðað við verð.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
axelrafn


Skráður þann: 07 Apr 2012
Innlegg: 22
Staðsetning: Reykjavík

InnleggInnlegg: 01 Ágú 2014 - 10:46:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svo er líka eitt trick sem gerir ódýrustu þrífæturnar enn betri.
Þú getur sett smá viðnám á flötinn sem snýst, þeas. herða en ekki festa, notað svo teygju til að taka út hikstið sem hendurnar á okkur framkalla.

Gott dæmi um þessa aðferð:

https://www.youtube.com/watch?v=0m1afzJgZzk
_________________
http://www.flickr.com/photos/ak-ljosmyndir/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group