Sjá spjallþráð - 6D - Autofókus vandræði :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
6D - Autofókus vandræði

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Jóh.Krist


Skráður þann: 14 Jún 2006
Innlegg: 96
Staðsetning: Kópavogur
Canon 6D
InnleggInnlegg: 16 Sep 2014 - 20:46:06    Efni innleggs: 6D - Autofókus vandræði Svara með tilvísun

Hæhæ allir, væri frábært að fá álit ykkar á þessu vandamáli mínu...

Ég hef ekki verið alveg að fíla autofocusinn á nýju 6D vélinni minni þessi örfáu skipti sem ég hef notað hana en ég gerði bara ráð fyrir því að ég væri svona mikill klaufi og þyrfti að venjast henni (enda að uppfæra úr eeeeldgamalli 10D)

En svo greip ég græjuna með mér í vinnuna í dag til þess að smella af myndum af nokkrum krökkum - bara plain snapshot myndir - en ég gat ekki fyrir nokkra muni tekið mynd, autofokusinn var í tómu tjóni og neitaði að leyfa mér að smella af (náði aldrei að fókusa á neitt).

Vélin var stillt á full auto, linsurnar sem ég prófaði voru báðar stillar á AF, viðfangsefnið var í miðjunni, stóð grafkyrrt og bakgrunnurinn var hvítur veggur... Ég prófaði að vera mislangt í burtu og reyndi að nota bæði 35mm og 50mm linsur en ekkert gekk...

Er ég klaufi eða á ég að láta kíkja á þetta? Við erum að tala um full auto stillingu Rolling Eyes
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 16 Sep 2014 - 21:04:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

láta kíkja á hana þessi vel á negla fokus í þessum aðstæðum
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
torfi01


Skráður þann: 16 Ágú 2010
Innlegg: 938
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 16 Sep 2014 - 21:57:59    Efni innleggs: Re: 6D - Autofókus vandræði Svara með tilvísun

Jóh.Krist skrifaði:


Ég prófaði að vera mislangt í burtu og reyndi að nota bæði 35mm og 50mm linsur en ekkert gekk...Varð bara að spyrja. Virka linsurnar vel á öðrum vélum?
_________________
Flicker dótið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Jóh.Krist


Skráður þann: 14 Jún 2006
Innlegg: 96
Staðsetning: Kópavogur
Canon 6D
InnleggInnlegg: 16 Sep 2014 - 23:10:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk Guðmundur og Torfi, hugsa að ég láti líkja á hana ef linsurnar virka á annarri vél á morgun. Skildi allt eftir í vinnunni í dag svo ég get ekki athugað strax. Tek gömlu góðu tíuna með mér á morgun (sem ég gríp grunsamlega oft í þó ég hafi verið að uppfæra...)

Veit ekki hvort það skipti máli hér en ég gat alveg tekið auto myndir úr mikilli fjarlægð (25-30 metrar)
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 16 Sep 2014 - 23:13:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég á 6D og hún neglir fókus hjá mér.
engin vandamál.

Láttu kíkja á vélina.
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
IngolfurB


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 341
Staðsetning: Álftanes
Canon 10D
InnleggInnlegg: 17 Sep 2014 - 8:02:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Getur prófað að núllstillana áður en þú ferð með hana á verkstæði.
http://support-au.canon.com.au/contents/AU/EN/8201712600.html
_________________
Ingólfur B.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 17 Sep 2014 - 11:35:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ertu nokkuð með hana stillta á AI servo?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Goddi52


Skráður þann: 02 Apr 2011
Innlegg: 48

Canon 6D
InnleggInnlegg: 17 Sep 2014 - 21:08:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hafðu eitthvað annað en hvítann vegg sem bakgrunn og prófaðu hana þannig og ekki full auto.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group