Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| keg
|
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 2089 Staðsetning: Suðvesturhornið Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
|
|
Innlegg: 20 Sep 2014 - 10:05:24 Efni innleggs: |
|
|
Hér eru tvær í viðbót, teknar í dagsbirtu við glugga.
Lumix G3, f/4, 1/1600 sek:
EOS 700D, f/2, 1/4000 sek:
Til gamans...
EOS 700D, ISO 25.600, f/8, 1/2500 sek:
óunnin :
eftir suðminnkun í Lightroom:
 _________________ Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| torfi01
| 
Skráður þann: 16 Ágú 2010 Innlegg: 938 Staðsetning: Reykjavík *Besta vél í heimi*
|
|
Innlegg: 20 Sep 2014 - 11:25:45 Efni innleggs: |
|
|
Benony13 skrifaði: | Ég tók þetta í eldhúsinu heima í gærkvöldi, það er bara eitt ljòs, ekki sterkt. En skal henda í aðra seinni partinn  |
Takk fyrir hugulsemina að halda mínu furðulega fetish gangandi. _________________ Flicker dótið mitt |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Binninn
| 
Skráður þann: 22 Sep 2006 Innlegg: 358
....
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| torfi01
| 
Skráður þann: 16 Ágú 2010 Innlegg: 938 Staðsetning: Reykjavík *Besta vél í heimi*
|
|
Innlegg: 21 Sep 2014 - 20:38:51 Efni innleggs: |
|
|
Já fujifilm er að standa sig hérna. Þetta er sexy kombo (vel og linsa) sem þú ert með þarna, svona fyrst þetta er fetish þráður. _________________ Flicker dótið mitt |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| keg
|
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 2089 Staðsetning: Suðvesturhornið Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
|
|
Innlegg: 22 Sep 2014 - 10:38:34 Efni innleggs: |
|
|
Veit ekki, mér finnst ekki vera neitt sérstaklega mikið af detailum, noise reduction í overdrive?
torfi01 skrifaði: | Já fujifilm er að standa sig hérna. Þetta er sexy kombo (vel og linsa) sem þú ert með þarna, svona fyrst þetta er fetish þráður. |
_________________ Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Meso
| 
Skráður þann: 28 Feb 2007 Innlegg: 593
Leica M6
|
|
Innlegg: 22 Sep 2014 - 14:35:21 Efni innleggs: |
|
|
keg skrifaði: | Veit ekki, mér finnst ekki vera neitt sérstaklega mikið af detailum, noise reduction í overdrive?
torfi01 skrifaði: | Já fujifilm er að standa sig hérna. Þetta er sexy kombo (vel og linsa) sem þú ert með þarna, svona fyrst þetta er fetish þráður. |
|
Default noise reduction í X-T1 er allt of mikið að mínu mati,
ég er með NR stillt á -2 þegar ég mynda í jpg, annars mynda ég oftast í Raw. _________________ Andri
Flickr |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| keg
|
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 2089 Staðsetning: Suðvesturhornið Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
|
|
Innlegg: 22 Sep 2014 - 15:15:01 Efni innleggs: |
|
|
Það væri gaman að vita hvernig Fuji án noise reduction lítur út.
Annars er magnað hvað ISO 6400 lítur orðið vel út.
Meso skrifaði: | keg skrifaði: | Veit ekki, mér finnst ekki vera neitt sérstaklega mikið af detailum, noise reduction í overdrive?
torfi01 skrifaði: | Já fujifilm er að standa sig hérna. Þetta er sexy kombo (vel og linsa) sem þú ert með þarna, svona fyrst þetta er fetish þráður. |
|
Default noise reduction í X-T1 er allt of mikið að mínu mati,
ég er með NR stillt á -2 þegar ég mynda í jpg, annars mynda ég oftast í Raw. |
_________________ Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| torfi01
| 
Skráður þann: 16 Ágú 2010 Innlegg: 938 Staðsetning: Reykjavík *Besta vél í heimi*
|
|
Innlegg: 22 Sep 2014 - 22:22:29 Efni innleggs: |
|
|
Ég er mjög forvitinn að vita hvernig sem dæmi eldri vélar eru að standa sig miðað við þessar nýrri. Sem dæmi Nikon D700. _________________ Flicker dótið mitt |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| keg
|
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 2089 Staðsetning: Suðvesturhornið Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
|
|
Innlegg: 23 Sep 2014 - 22:30:53 Efni innleggs: |
|
|
S.S Panasonic Lumix G3 (2011) og Canon EOS 5D (2005) ekki nógu gamlar?
torfi01 skrifaði: | Ég er mjög forvitinn að vita hvernig sem dæmi eldri vélar eru að standa sig miðað við þessar nýrri. Sem dæmi Nikon D700. |
_________________ Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| keg
|
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 2089 Staðsetning: Suðvesturhornið Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
|
|
Innlegg: 23 Sep 2014 - 22:41:07 Efni innleggs: |
|
|
Svo er eitt enn, ég er búinn að komast af því að ISO 6400 á Fuji, jafngildi ISO 4000 allsstaðar annarstaðar þannig að mér finnst ekki út í hött að þeir Fuji menn sýni okkur raunverulegar (c.a. 1/2 stopp underexposure ýtt upp) 6400 myndir. _________________ Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Meso
| 
Skráður þann: 28 Feb 2007 Innlegg: 593
Leica M6
|
|
Innlegg: 24 Sep 2014 - 14:50:36 Efni innleggs: |
|
|
keg skrifaði: | Svo er eitt enn, ég er búinn að komast af því að ISO 6400 á Fuji, jafngildi ISO 4000 allsstaðar annarstaðar þannig að mér finnst ekki út í hött að þeir Fuji menn sýni okkur raunverulegar (c.a. 1/2 stopp underexposure ýtt upp) 6400 myndir. |
Ég prófaði að ljósmæla með Sekonic L-308B og taka mynd á manual á X-T1 og sjá hvort hún væri undirlýst.
Hún virtist vera spot on, ef ég hækkaði exposure sliderinn í ACR þá kom strax highlight clipping viðvörun.
Hér er svo myndin, tekin í RAW á ISO6400, f2 og 1/500. Engin vinnsla nema WB.
test iso6400 by Meso One, on Flickr
Svo til gamans þá var þessi tekin á 1/1000 og ýtt upp um 1 stop í ACR,
engin önnur vinnsla nema WB
Test iso6400+1 by Meso One, on Flickr _________________ Andri
Flickr |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| torfi01
| 
Skráður þann: 16 Ágú 2010 Innlegg: 938 Staðsetning: Reykjavík *Besta vél í heimi*
|
|
Innlegg: 24 Sep 2014 - 17:51:35 Efni innleggs: |
|
|
Snilld! tókst að búa til nörda þráð.  _________________ Flicker dótið mitt |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| keg
|
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 2089 Staðsetning: Suðvesturhornið Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
|
|
Innlegg: 24 Sep 2014 - 21:56:46 Efni innleggs: |
|
|
Þetta er það sem ég rak augun í:
http://www.dpreview.com/reviews/fujifilm-x-t1/16
Tilvitnun: | The actual sensitivity of each indicated ISO is measured using the same shots as are used to measure ISO noise levels; we simply compare the exposure for each shot to the metered light level (using a calibrated Sekonic L-358), middle gray matched. We estimate the accuracy of these results to be +/- 1/6 EV (the margin of error given in the ISO specifications). Note that these tests are based on the sRGB JPEG output of the cameras, in accordance with the Standard Output Sensitivity method defined in ISO 12232:2006, the standard used by camera manufacturers.
By our tests, the X-T1's measured sensitivities are around 1/2 - 2/3EV lower than marked, which is unusual for a modern camera. This means that for any given light level, the X-T1 has to use a significantly slower shutter speed, brighter aperture or higher ISO to get an image of the same brightness as an accurately-rated camera.
It's unusual to see this sort of discrepancy and we're disappointed that Fujifilm persists with a system that, while technically compliant with the ISO standard, ends up appearing rather disingenuous. |
_________________ Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Meso
| 
Skráður þann: 28 Feb 2007 Innlegg: 593
Leica M6
|
|
Innlegg: 24 Sep 2014 - 23:27:12 Efni innleggs: |
|
|
keg skrifaði: | Þetta er það sem ég rak augun í:
http://www.dpreview.com/reviews/fujifilm-x-t1/16
Tilvitnun: | The actual sensitivity of each indicated ISO is measured using the same shots as are used to measure ISO noise levels; we simply compare the exposure for each shot to the metered light level (using a calibrated Sekonic L-358), middle gray matched. We estimate the accuracy of these results to be +/- 1/6 EV (the margin of error given in the ISO specifications). Note that these tests are based on the sRGB JPEG output of the cameras, in accordance with the Standard Output Sensitivity method defined in ISO 12232:2006, the standard used by camera manufacturers.
By our tests, the X-T1's measured sensitivities are around 1/2 - 2/3EV lower than marked, which is unusual for a modern camera. This means that for any given light level, the X-T1 has to use a significantly slower shutter speed, brighter aperture or higher ISO to get an image of the same brightness as an accurately-rated camera.
It's unusual to see this sort of discrepancy and we're disappointed that Fujifilm persists with a system that, while technically compliant with the ISO standard, ends up appearing rather disingenuous. |
|
Svo getur vel verið að Fuji ISO sé ekki nákvæmlega eins og Canon/Nikon/Sony/whatever þar sem ISO er eitthvað sem hver framleiðandi má ákveða hvernig hagar sér í sínum vélum
ISO 12232:2006. skrifaði: | The Recommended Exposure Index (REI) technique, new in the 2006 version of the standard, allows the manufacturer to specify a camera model’s EI choices arbitrarily. The choices are based solely on the manufacturer’s opinion of what EI values produce well-exposed sRGB images at the various sensor sensitivity settings. This is the only technique available under the standard for output formats that are not in the sRGB color space. This is also the only technique available under the standard when multi-zone metering (also called pattern metering) is used. |
_________________ Andri
Flickr |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| rambo.1512
|
Skráður þann: 03 Ágú 2011 Innlegg: 457 Staðsetning: Keflavik Canon EOS 5D
|
|
Innlegg: 08 Okt 2014 - 13:02:13 Efni innleggs: Fuji X-M1 |
|
|
iso 6400 Fuji X-M1 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|