Sjá spjallþráð - Hvernig kemst ég í áskrift hjá Adobe lightroom + photoshop c :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvernig kemst ég í áskrift hjá Adobe lightroom + photoshop c
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
torfi01


Skráður þann: 16 Ágú 2010
Innlegg: 938
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 01 Feb 2015 - 12:40:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
Hvað kostar það? Er að borga 6500 á mán.


Fyrir mig er þetta of mikið þar sem ég er ekki atvinnumaður. 78.000 kr ári.

Ég er enn í basli með að fá 9.99 dílinn. Núna fæ ég ekki shop usa addressuna samþykkta. Alveg að verða gráhærður á þessu.
_________________
Flicker dótið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 01 Feb 2015 - 13:38:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er sum sé liðin tíð að hægt sé að kaupa Photoshop á diski eða með niðurhali, sum sé ekki leiga?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 01 Feb 2015 - 14:59:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bettinsoli skrifaði:
Er sum sé liðin tíð að hægt sé að kaupa Photoshop á diski eða með niðurhali, sum sé ekki leiga?


Mér skilst það
Er buinn að vera að leita þvi þetta fyrirkomulag pirrar soldið að þurfa vera i áskrift
þó það geti verið gott fyrir suma
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Binninn


Skráður þann: 22 Sep 2006
Innlegg: 358

....
InnleggInnlegg: 01 Feb 2015 - 23:04:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er hálf glatað af Adobe að gera okkur þetta,


Adobe ætlar að bjóða upp á Photoshop og Ligtrhoom pakkann með vorinu fyrir okkur Íslendinga.

Minn kontact hjá Adobe gat ekki gefið mér upp nákvæma dagsetningu þó.

Þangað til þarf að fara einhverja krókaleiðir eða kaupa Photoshop Eliments 13 fyrir klink..
_________________
Flickr

| | | | |
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Gillimann


Skráður þann: 15 Sep 2005
Innlegg: 2050

Svona dót sem tekur við ljósi.
InnleggInnlegg: 02 Feb 2015 - 0:33:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það má segja margt misgott um verð og dreifistefnu Adobe í gegnum tíðina. En sú umræða hefur þegar farið fram.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 02 Feb 2015 - 1:04:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Binninn skrifaði:
Þetta er hálf glatað af Adobe að gera okkur þetta,


Adobe ætlar að bjóða upp á Photoshop og Ligtrhoom pakkann með vorinu fyrir okkur Íslendinga.

Minn kontact hjá Adobe gat ekki gefið mér upp nákvæma dagsetningu þó.

Þangað til þarf að fara einhverja krókaleiðir eða kaupa Photoshop Eliments 13 fyrir klink..


Ætli Hugbúnaðarsetrið verði ánægt með það fyrirkomulag...
Mér finnst Hugbúnaðarsetrið bara vera ógeðslega dýrt í þessu.
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 02 Feb 2015 - 8:05:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst það sum sé of dýrt að taka í leigu í áskrift því ég hef ekkert að gera með það ýtrasta sem þau (líklega) geta, þarf því ekki það allra nýjasta etc. og þar með ekki þetta cloud dæmi. Ég fékk mér LR 5 og er með núna 5.7 og að dugar mér bara ágætlega og líklega um langan tíma Wink Vildi gjarnan fá PS líka samt.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 02 Feb 2015 - 8:10:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, þetta er líka fyrir allann pakkann, þ.e. flash, premiere, dreamweaver, illustrator o.s.frv.

torfi01 skrifaði:
keg skrifaði:
Hvað kostar það? Er að borga 6500 á mán.


Fyrir mig er þetta of mikið þar sem ég er ekki atvinnumaður. 78.000 kr ári.

Ég er enn í basli með að fá 9.99 dílinn. Núna fæ ég ekki shop usa addressuna samþykkta. Alveg að verða gráhærður á þessu.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Nocturne


Skráður þann: 13 Nóv 2009
Innlegg: 747
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 03 Feb 2015 - 17:03:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

torfi01 skrifaði:
keg skrifaði:
Hvað kostar það? Er að borga 6500 á mán.


Fyrir mig er þetta of mikið þar sem ég er ekki atvinnumaður. 78.000 kr ári.

Ég er enn í basli með að fá 9.99 dílinn. Núna fæ ég ekki shop usa addressuna samþykkta. Alveg að verða gráhærður á þessu.


Getur þú ekki bara skáldað upp einhverja addressu? þeir eru nú varla með 100 manns í fullu starfi við að elta svoleiðis? =P
_________________
Kveðja,
Sigurður William
https://www.facebook.com/SiggiPhoto
http://www.flickr.com/photos/sigurdurwilliam/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Kjartan Guðmundur


Skráður þann: 29 Jan 2013
Innlegg: 602
Staðsetning: Garður
Canon 5D MK IV
InnleggInnlegg: 03 Feb 2015 - 17:21:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:

Ætli Hugbúnaðarsetrið verði ánægt með það fyrirkomulag...
Mér finnst Hugbúnaðarsetrið bara vera ógeðslega dýrt í þessu.


Hvað vitum við, hver veit kannski gæti verið að þeir hafi haft samband við adobe og beðið þá um að Íslendingar mega aðeins kaupa í gegnum þá !!
Og ætlað aðgræða sem mest á því. Nei bara segi svona Smile
_________________
Canon EOS 5D Mark IV - Sigma 14mm f/1.8 DG HSM Art - Tokina AT-X 16-28 f/2.8 Pro FX - EF 100-400mm f/4.5-5.6L IS II USM - EF 50mm F/1.8 II - Viltrox JY-710 C3 Wireless Timer Remote Control - RC-6 Remote Controller and Manfrotto MK055XPRO3-BHQ2 tripod.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 03 Feb 2015 - 17:43:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kjartan Guðmundur skrifaði:
ArnarBergur skrifaði:

Ætli Hugbúnaðarsetrið verði ánægt með það fyrirkomulag...
Mér finnst Hugbúnaðarsetrið bara vera ógeðslega dýrt í þessu.


Hvað vitum við, hver veit kannski gæti verið að þeir hafi haft samband við adobe og beðið þá um að Íslendingar mega aðeins kaupa í gegnum þá !!
Og ætlað aðgræða sem mest á því. Nei bara segi svona Smile


Það væri bara basic íslensk einokun
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Binninn


Skráður þann: 22 Sep 2006
Innlegg: 358

....
InnleggInnlegg: 05 Feb 2015 - 22:14:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það að þessir pakkar eru ekki seldir hér á landi er algerlega ákvörðun Adobe og koma hvorki Hugbúnaðarsetrinu né Opnum kerfum sem eru stæstir í sölu leyfa hér Adobe á landi.
Ég er búin að gera ótal fyrirspurnir hjá Adobe varðandi þetta og einu svörin sem ég fæ eru að þetta er á döfinni...

Salan á þessum ódýru pökkum mun alltaf fara beint í gegnum Adobe ekki Certified Resellers eins og OK.

http://ok.is/is/adobe

KK
Binni
_________________
Flickr

| | | | |
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Flugufrelsarinn


Skráður þann: 04 Jan 2010
Innlegg: 453

....
InnleggInnlegg: 16 Feb 2015 - 13:14:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég fór í gegnum þetta ferli við það að versla CC. Ég var einfaldlega ekki tilbúinn að borga tvöfalt verð fyrir að vera íslendingur.

Það sem þarf að gera er:
1. Að hringja í kortafyrirtæki/útgáfubanka kortsins hjá þér og láta bæta við erlendu heimilisfangi, bandarísku, á kortið. Passa upp á að velja heimilisfang í Nevada eða álíka sem er ekki með söluskatt, því annars getur þú fengið hann ofan á.

2. Stofna reikning hjá PayPal. Passa upp á að það sé US reikningur og nota til þess sama heimilisfang og í #1. Ef þú ert með IS reikning fyrir þá ÞARFTU að stofna nýjan, það er ekki hægt að breyta landinu. Þú getur ekki verið með sama kortið tengt við tvo reikninga svo þú þarft þá að aftengja kortið í gamla reikningnum.

3. Tengja kortið við PayPal reikninginn, þeir rukka þig um $1 og þú þarft að láta þá vita af færslunúmerinu. Getur tekið nokkra klukkutíma og helst á dagvinnutíma.

4. Stofna nýjan notanda hjá Adobe sem er með sama erlenda heimilisfangið, eða allavega ekki íslenskt heimilisfang.

5. Kaupa pakka að eigin vali hjá Adobe og gefa upp PayPal reikninginn. Adobe rukkar PayPal sem rukkar kortafyrirtækið þitt sem rukkar þig. Þetta kostar nokkra þúsundkalla aukalega þar sem PayPal tekur eitthvað smotterí fyrir sinn snúð líklega, en samt þess virði.

Ég var búinn að prófa að vera með þetta erlenda heimilisfang á kortinu og reyndi að nota það beint hjá Adobe en það virkaði aldrei, sama hvaða hringsnúninga ég tók. Það virðist vera auðveldara að plata PayPal sem þá platar Adobe fyrir þig.

Þú þarft ekki að vera með erlenda IP addressu.
_________________
Operation XZ
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
tyndur23


Skráður þann: 26 Maí 2010
Innlegg: 230

Nikon D7000
InnleggInnlegg: 16 Feb 2015 - 15:25:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég er búinn að vera áskrifandi í ár.
eina sem ég þurfti að gera var: að stofna nýjan adobe reikning.
setja eingöngu inn erlenda heimilisfangið "mitt" og kaupa pakkan með visa...
_________________
http://500px.com/GSchram
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
magnusbj


Skráður þann: 16 Okt 2009
Innlegg: 351
Staðsetning: Akureyri
Canon 70D
InnleggInnlegg: 17 Feb 2015 - 13:19:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég fór sömu leið og tyndur, einfalt og virkaði vel. Notaði ShopUSA heimilsfangið.
_________________
https://www.flickr.com/photos/magnusbjorns/
https://plus.google.com/u/0/+MagnusBjornsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4  Næsta
Blaðsíða 3 af 4

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group