Sjá spjallþráð - Hvernig kemst ég í áskrift hjá Adobe lightroom + photoshop c :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvernig kemst ég í áskrift hjá Adobe lightroom + photoshop c
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
KarGi


Skráður þann: 21 Jan 2009
Innlegg: 29

Canon EOS Digital Rebel XS
InnleggInnlegg: 08 Sep 2014 - 15:35:30    Efni innleggs: Hvernig kemst ég í áskrift hjá Adobe lightroom + photoshop c Svara með tilvísun

Getur einhver hjálpað mér hvernig ég kemst framhjá því að vera íslenskur meðan ég skrái mig í áskrift hjá Adobe cloud
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 08 Sep 2014 - 15:39:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

https://www.hugbunadarsetrid.is/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Kjartan E


Skráður þann: 21 Júl 2010
Innlegg: 548

....
InnleggInnlegg: 08 Sep 2014 - 16:28:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sett USA addressu sem secondary billing address á vísa kortið þitt, stofna aðgang hjá adobe og kaupa.

Þetta virkaði allavegana fyrir mig, 9,99$ á mánuði fyrir PS og LR.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 08 Sep 2014 - 17:08:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kjartan E skrifaði:
Sett USA addressu sem secondary billing address á vísa kortið þitt, stofna aðgang hjá adobe og kaupa.

Þetta virkaði allavegana fyrir mig, 9,99$ á mánuði fyrir PS og LR.


Takk fyrir þetta.
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 09 Sep 2014 - 21:50:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

besta leiðin til að sleppa við áskrift er að notabara eldri útgáfu af þessu... ég er enn að nota CS2 pakkan en hann keypti ég á sínum tíma, hef enn ekki séð ástæðu til að kaupa nýrra þar sem það er ekkert í nýrri útgáfum sem ekki er í CS2.. allavegna ekkert sem ég kann eða þarf að nota...
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 10 Sep 2014 - 9:11:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

RAW support fyrir eitthvað nýrra en Canon EOS 30D og 5D er kannski meðal annars ein af ástæðunum.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 10 Sep 2014 - 11:33:06    Efni innleggs: en... Svara með tilvísun

hvað ef ég kaupi mér á diskum eða niðurhali lightroom 5, er þá ekki hægt að uppgradera það með nýjum vélum? Ég lenti nú í því að prófa á CC photoshoppið og jafnvel þar var ekki kominn stuðningur við 70 D. Þurfti að setja niður (downloada) því sérstaklega.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 10 Sep 2014 - 13:54:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

CC er bara til sem download útgáfa og ég giska á að sé trúlega fyrsta útgáfan af Photoshop sem ekki sé nokkur leið að stela.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 10 Sep 2014 - 15:02:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég var sum sé með LR og PS á CC í trial basis í einn mán (minnir mig) og hélt að í niðursetningnum ætti nú að vera það nýjasta, þ.e. 70 d þar inni en svo var ekki.
En hvernig er með LR sem er til á diskum; er hægt að uppfæra þegar nýjar vélar koma?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 10 Sep 2014 - 17:07:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kjartan E skrifaði:
Sett USA addressu sem secondary billing address á vísa kortið þitt, stofna aðgang hjá adobe og kaupa.

Þetta virkaði allavegana fyrir mig, 9,99$ á mánuði fyrir PS og LR.


CC þá ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
KarGi


Skráður þann: 21 Jan 2009
Innlegg: 29

Canon EOS Digital Rebel XS
InnleggInnlegg: 10 Sep 2014 - 17:55:15    Efni innleggs: Takk fyrir allt þetta Svara með tilvísun

Skráði mig inná promo.tv kostar ekkert í viku. Bjó síðan til nýjan account í Adobe cloud. Notaði gmailið mitt og skráði mig eins og væri með USA heimilisfang á visa kortinu. Flaug í gegn. Veit ekki hvort hægt sé að sleppa þessu með promo.tv, gefur tengingunni minni USA ip tölu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Kjartan E


Skráður þann: 21 Júl 2010
Innlegg: 548

....
InnleggInnlegg: 11 Sep 2014 - 1:33:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Kjartan E skrifaði:
Sett USA addressu sem secondary billing address á vísa kortið þitt, stofna aðgang hjá adobe og kaupa.

Þetta virkaði allavegana fyrir mig, 9,99$ á mánuði fyrir PS og LR.


CC þá ?


Já Photoshop CC.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Jonstef


Skráður þann: 04 Feb 2011
Innlegg: 176


InnleggInnlegg: 11 Sep 2014 - 19:40:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þarf maður þá að hafa aðgang að einhverri US addressu prívat og persónulega eða er einhver addressa sem maður getur notað
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Kjartan E


Skráður þann: 21 Júl 2010
Innlegg: 548

....
InnleggInnlegg: 12 Sep 2014 - 0:15:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jonstef skrifaði:
Þarf maður þá að hafa aðgang að einhverri US addressu prívat og persónulega eða er einhver addressa sem maður getur notað


Notaðu bara ShopUSA addressuna.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 12 Sep 2014 - 9:02:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svínvirkar.

Kjartan E skrifaði:
Jonstef skrifaði:
Þarf maður þá að hafa aðgang að einhverri US addressu prívat og persónulega eða er einhver addressa sem maður getur notað


Notaðu bara ShopUSA addressuna.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4  Næsta
Blaðsíða 1 af 4

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group