Sjá spjallþráð - Bútasaumur :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Bútasaumur

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
ÓlafurÞorsetins


Skráður þann: 01 Ágú 2014
Innlegg: 10

Fujifilm X-E2
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2014 - 15:18:27    Efni innleggs: Bútasaumur Svara með tilvísun

Ég tók nokkrar loftmyndir um helgina og langar að sauma þær saman í eina. Hvaða hugbúnaði mælið þið með?

P.s. er virkilega ekki hægt að leita í spjallþráðunum? Ég finn það alla vega ekki Sad

Ólafur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
tyndur23


Skráður þann: 26 Maí 2010
Innlegg: 230

Nikon D7000
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2014 - 16:00:22    Efni innleggs: Re: Bútasaumur Svara með tilvísun

ÓlafurÞorsetins skrifaði:
Ég tók nokkrar loftmyndir um helgina og langar að sauma þær saman í eina. Hvaða hugbúnaði mælið þið með?

P.s. er virkilega ekki hægt að leita í spjallþráðunum? Ég finn það alla vega ekki Sad

Ólafur


Ég mæli bara með photoshop
veit einhver um annað?
https://creative.adobe.com/products/download/photoshop

mjög fljótvirkt og sjálfvirkt í góðri tölvu..
_________________
http://500px.com/GSchram
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sigbja


Skráður þann: 01 Mar 2008
Innlegg: 509
Staðsetning: Sandgerði
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 25 Ágú 2014 - 19:19:42    Efni innleggs: Re: Bútasaumur Svara með tilvísun

ÓlafurÞorsetins skrifaði:
Ég tók nokkrar loftmyndir um helgina og langar að sauma þær saman í eina. Hvaða hugbúnaði mælið þið með?

P.s. er virkilega ekki hægt að leita í spjallþráðunum? Ég finn það alla vega ekki Sad

Ólafur


Ferð í spjallið og þar í leita.
_________________
Kv. Sigurður Bjarnason

http://www.flickr.com/photos/sigbja
http://www.fluidr.com/photos/sigbja
Canon Speedlite 430EX, Canon EF 50 f/1.8 II, Canon EFS 17 - 55
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ÓlafurÞorsetins


Skráður þann: 01 Ágú 2014
Innlegg: 10

Fujifilm X-E2
InnleggInnlegg: 26 Ágú 2014 - 15:41:58    Efni innleggs: Bútasaumur Svara með tilvísun

Afsakið hversu þetta gengur illa hjá mér en ég sé ekki "Leita" takka eða innsláttarreit. Ertu að meina að ég eigi að fara í Spjallið og "gramsa"?
Ólafur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
svg


Skráður þann: 27 Júl 2006
Innlegg: 185


InnleggInnlegg: 26 Ágú 2014 - 15:57:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Efst á síðunni þar sem stendur Keppnir > Spjallið > Þekking > o.s.frv.
Þar heldurðu bendlinum kyrrum yfir Spjallið og þá birtist valmynd þar sem þú getur m.a. valið Leit.

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ÓlafurÞorsetins


Skráður þann: 01 Ágú 2014
Innlegg: 10

Fujifilm X-E2
InnleggInnlegg: 26 Ágú 2014 - 17:50:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kærar þakkir.
Þarna mun ég gramsa þar til svarið stekkur á mig.

Mér er raunar ekki ljóst að hverju ég ætti að vera að leita þar sem hér er ekki um að ræða Panorama heldur að tengja saman seríu af myndum í plani. Ég þarf ekki að leiðrétta projection eða linsluskekkjur að neinu marki.
Mig vantar ekkert endilega að litir og smáatriði passi 100% saman heldur að ég geti snúið stökum myndum og stækkað/minnkað lítið eitt til að bitarnir falli inn í heildina.
Myndirnar sem ég tók eru af á norður í landi og þegar upp verður staðið mun ég hafa hressilega lengju sem samanstendur af rúmlega 200 myndum sem eru teknar úr ca. 50 metra hæði. Mér er ljóst að í fullri upplausn verður útkoman óviðráðanlega í öllu nema öflugasta búnaði og því mun ég skipta þessu niður í einhverja viðráðanlega hluta.
Ólafur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
tyndur23


Skráður þann: 26 Maí 2010
Innlegg: 230

Nikon D7000
InnleggInnlegg: 27 Ágú 2014 - 10:10:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ÓlafurÞorsetins skrifaði:
Kærar þakkir.
Þarna mun ég gramsa þar til svarið stekkur á mig.

Mér er raunar ekki ljóst að hverju ég ætti að vera að leita þar sem hér er ekki um að ræða Panorama heldur að tengja saman seríu af myndum í plani. Ég þarf ekki að leiðrétta projection eða linsluskekkjur að neinu marki.
Mig vantar ekkert endilega að litir og smáatriði passi 100% saman heldur að ég geti snúið stökum myndum og stækkað/minnkað lítið eitt til að bitarnir falli inn í heildina.
Ólafur


PHOTO COLLAGE
http://www.fotor.com/windows/

eða
http://www.creativebloq.com/photography/collage-maker-11135210
_________________
http://500px.com/GSchram
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ÓlafurÞorsetins


Skráður þann: 01 Ágú 2014
Innlegg: 10

Fujifilm X-E2
InnleggInnlegg: 28 Ágú 2014 - 11:19:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er búinn að finna flott tól sem hjálpar mér mikið.
Þetta er open source þjónusta á vef sem heitir mapknitter.org og leyfir manni að mappa loftmyndir ofan á google maps. Ég er ekki búinn að skoða alla möguleikana í þaula en líst mjög vel á það sem ég sé.
Takk fyrir ábendingarnar.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group