Sjá spjallþráð - Flass á kodak Z740 vantar hjálp :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Flass á kodak Z740 vantar hjálp

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
FloZ


Skráður þann: 11 Jún 2006
Innlegg: 15
Staðsetning: a k r a n e s
Canon 60D
InnleggInnlegg: 11 Jún 2006 - 18:12:30    Efni innleggs: Flass á kodak Z740 vantar hjálp Svara með tilvísun

hvernig líst ykkur á þetta .. er þetta eins sniðugt og ég held eða
er þetta bara drasl sem virkar ekkert ?

http://cgi.ebay.com/Digital-Slave-Flash-For-Kodak-EasyShare-Z740-Z730-Z760_W0QQitemZ7628015222QQihZ017QQcategoryZ48515QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem

einsog seigir þarna að flassið sé með "smart" sensor sem nemur hvenær myndavélin flassar og flassar um leið . eða er ég að misskilja

ég verð að fá mér flass á þessi vél því flassið sem er á
henni er ekki nógu gott , er eiginlega að gera mig geðveikan ..
en já endilega commentið og seigið mér hvernig ég á að snúa mér..

Flosi Pálsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Noddysson


Skráður þann: 04 Apr 2005
Innlegg: 3586
Staðsetning: Borg óttans
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 11 Jún 2006 - 19:14:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég keypti svona fyrir múttu gömlu til að nota þetta á gömlu eos vélina sína og ég get alveg sagt þér það strax að þú getur alveg eins sturtað þessum peningum strax ofaní klósettið
þetta er drasl og ekkert annað
ég mæli þér frá því að kaupa þetta
_________________
kv: Hilmar Örn

http://www.flickr.com/photos/noddysson/
"camera bodies come and go but lenses last forever".
It´s better to be dead and cool, than alive and uncool....
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
FloZ


Skráður þann: 11 Jún 2006
Innlegg: 15
Staðsetning: a k r a n e s
Canon 60D
InnleggInnlegg: 11 Jún 2006 - 21:05:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þakka þér fyrir innleggið en hvað á ég þá að gera ?

einhver með eithvað sniðugra ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 11 Jún 2006 - 22:40:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst nú bara allveg magnað að þið hafið báðir fundið þetta einstaka rusl á ekki minni vef en ebay.

Brandið er líka allveg frábært "Bower"

hahahaha - eða einsog pikkpikk-kónarnir segja: LOL
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 11 Jún 2006 - 22:45:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Metz selur svona líka. Getur tékkað á Beco eða B&H, Adorama et al.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
FloZ


Skráður þann: 11 Jún 2006
Innlegg: 15
Staðsetning: a k r a n e s
Canon 60D
InnleggInnlegg: 12 Jún 2006 - 17:40:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já ég finn ekki flass á mína vél hjá metz
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 12 Jún 2006 - 20:47:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

FloZ skrifaði:
já ég finn ekki flass á mína vél hjá metz

Þú færð ekkert sérstakt flass fyrir Kodak myndavélar og hvað þá þessa tilteknu myndavél. Það sem þig vantar er svokallað „Digital flash“. Í raun er það ósköp venjulegt slave flass með ljósmæli.
Svona slave flöss virka þannig að þau bíða eftir því að litla flassið á myndavélinni lýsi og þá lýsir stóra flassið á sama tíma - litla flassið á myndavélinni triggerar stóra flassið.
Ástæðan fyrir þessum digital flössum er það að flasskerfið í flestum stafrænum myndavélum virkar þannig að fyrst áður en myndin er tekin lýsir flassið í augnablik. Þetta litla flass, svokallað preflash, er svo notað til að reikna út hversu mikið eigi að flassa þegar myndin er tekin augnabliki síðar.
Það sem þessi digital flöss gera er að þau hunsa preflash-ið og flassa svo þegar flassið á myndavélinni lýsir í annað skiptið - þ.e. þegar sjálf myndin er tekin.

Þannig að þú átt að leita að svona digital flash semsagt og Metz m.a. býr til svoleiðis - svo geturðu bara skokkað niður í Beco og beðið um svona flass.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
FloZ


Skráður þann: 11 Jún 2006
Innlegg: 15
Staðsetning: a k r a n e s
Canon 60D
InnleggInnlegg: 12 Jún 2006 - 22:34:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já ég skil hvernig þetta virkar en já ég hringi í þá aftur á morgun , og spjalla betur við þá ,, en málið er , á minni vél kemur grænt ljós sem reiknar birtu og annað en ekki annað flass.. en já ég tékka á þessu þakka þér ! Laughing
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group