Sjá spjallþráð - Nýtt hack fyrir 300D :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Nýtt hack fyrir 300D
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 10 Feb 2005 - 12:37:05    Efni innleggs: Nýtt hack fyrir 300D Svara með tilvísun

Var að sjá að nýtt hack er á leiðinni fyrir 300D. Það mun innihalda allt sem wasio hafði og bæta einhverju við, það sem ég sá af viðbótum er ekki mikið, 2nd curtain sync og AI Servo, sem er náttúrulega geðveikt Very Happy

Þið sem vitið meira, segið frá Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 10 Feb 2005 - 12:43:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvar lastu þetta?
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 10 Feb 2005 - 12:47:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er meðlimur í grúppu sem vinnur að því að rústa vélinni, en hef lítið sinnt þessu eftir að ég seldi mína vél, fékk þetta semsagt bara í mailinum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 10 Feb 2005 - 12:52:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Endilega keep us updated Smile

Eithvað heyrt með nafnið á gaurnum sem er að þessu?
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 10 Feb 2005 - 14:22:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://www.bahneman.com/liem/photos/tricks/digital-rebel-tricks.html

sniðug síða Smile
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
andrim


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 178


InnleggInnlegg: 10 Feb 2005 - 14:36:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, endilega póstaðu inn á vefinn þegar þú veist eitthvað meira.
Ef það er eitthvað sem ég er búinn að vera að bíða eftir að þá er það einmitt AI Servo.

Ps. Já ..... Nei, ég ætla ekki að kaupa mér 20D til að fá fleiri valmöguleika. Wink Ætla að byrja á linsum ! Cool
_________________
Kv.
Andri Már

Is it possible to put an end to a form of a human behavior, which has existed throughout history, by means of photography?
James Nachtwey
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kkkson


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 733
Staðsetning: Selfoss
Nikon D80
InnleggInnlegg: 10 Feb 2005 - 16:39:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hmm gætuð þið útskýrt hvað þessir nýju möguleikar þýða og gera á mannamáli ?
_________________
Vantar einhverja góða undirskrift
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 10 Feb 2005 - 16:53:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kkkson skrifaði:
Hmm gætuð þið útskýrt hvað þessir nýju möguleikar þýða og gera á mannamáli ?


AI servo þýðir að ef þú fókusar á mann hlaupa þá reynir vélin að halda fókusnum á manninum þegar þú fylgir honum með vélinni.

2nd curtain þýðir að þegar þú tekur mynd með flassi þá skýtur flassið rétt áður en shutterinn lokast, í staðin fyrir að skjóta þegar hann opnast. þannig ef þú tekur mynd td á 1.sec af hlauparanum þá færðu trace á eftir honum eins og hann sé á ferð en hann er sjálfur frystur, á 1st curtain þá er maðurinn frystur og trace kemur fyrir framan hann.. eins og hann sé að bakka.

vona að þetta sé nógu mikið mannamál Wink
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kkkson


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 733
Staðsetning: Selfoss
Nikon D80
InnleggInnlegg: 10 Feb 2005 - 18:21:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já þetta var gott mannamál og hljómar ansi spennandi.
_________________
Vantar einhverja góða undirskrift
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 11 Feb 2005 - 14:56:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jæja, AF Servo virkar bara í sports mode, en búið er að virkja allar stillingar þar, semsagt hægt að breyta iso, jpeg gæðum, nota raw, fikta í ljósopi og hraða og svo framvegis, þannig að þetta er svona næstum því AF Servo Wink

Þetta er enn í beta og eru víst einhverjir fídusar þarna sem eiga það til að frysta vélina, en hingað til hefur dugað að taka batteríin úr í smá stund og þá hrekkur þetta í gang, semsagt ekki enn vitað um alvarlegar afleiðingar. Þetta er enn í beta, ef einhver hefur áhuga á að prófa, þá get ég væntanlega reddað eintaki. Án allrar ábyrgðar vitaskuld Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 11 Feb 2005 - 15:06:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hmm.... usss...... niiii ekki alveg það heitur fyrir því, takk samt fyrir!
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
andrim


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 178


InnleggInnlegg: 11 Feb 2005 - 15:14:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er til einhver heimasíða um þetta verkefni, líkt og Wasia er með ?
Er þetta kannski allt bara í e-mail sendingum ?
_________________
Kv.
Andri Már

Is it possible to put an end to a form of a human behavior, which has existed throughout history, by means of photography?
James Nachtwey
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 11 Feb 2005 - 15:19:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

andrim skrifaði:
Er til einhver heimasíða um þetta verkefni, líkt og Wasia er með ?
Er þetta kannski allt bara í e-mail sendingum ?


Veit ekki til þess að wasio sé/var með heimasíðu, hann uploadaði firmware-inu bara á einhverja rússneska upload síðu.

En þessi hópur hefur enga síðu nei, bara email samskipti, þó man ég eftir að hafa séð einhversstaðar spjallborð frá öðrum sem eru að reyna eitthvað, fylgdist með því um tíma og skeði aldrei neitt þar þannig að ég hætti að fylgjast með, veit ekki hvort ég hafi slóðina ennþá, en skal gá allavega.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
andrim


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 178


InnleggInnlegg: 11 Feb 2005 - 17:39:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Malt skrifaði:
andrim skrifaði:
Er til einhver heimasíða um þetta verkefni, líkt og Wasia er með ?
Er þetta kannski allt bara í e-mail sendingum ?


Veit ekki til þess að wasio sé/var með heimasíðu, hann uploadaði firmware-inu bara á einhverja rússneska upload síðu.


Já, það gæti verið rétt hjá þér.

Það væri a.m.k. gaman að geta fylgst með framvindu mála. Ég myndi a.m.k. vilja það þar sem maður er að fá miklu meira út úr vélinni en upphaflega var gert ráð fyrir.
_________________
Kv.
Andri Már

Is it possible to put an end to a form of a human behavior, which has existed throughout history, by means of photography?
James Nachtwey
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hallikalli


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 145
Staðsetning: danmörk
Canon 30D
InnleggInnlegg: 14 Feb 2005 - 15:21:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hefur einhver prufað þetta hakk fyrir 300d
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group