Sjá spjallþráð - Úrslit í sumarkeppni fulgar 2014 :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Úrslit í sumarkeppni fulgar 2014

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnisúrslit
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 08 Ágú 2014 - 8:31:50    Efni innleggs: Úrslit í sumarkeppni fulgar 2014 Svara með tilvísun

Þá er þessi keppni afstaðin

og langar mig að þakka þeim sem kusu, mjög fáir að mínu mati.

En eitt er ég þó að reka augun í sem ég held að það hafi aldrei gerst áður..

myndin mín er í 2. sæti á forsíðunni en merkt sem númer 1 þegar maður skoðar myndina sjálfur.

en myndin hans Badda er merkt númer 2 þegar hún er skoðuð

á forsíðunni er hún númer 1 og ég númer 2 hins vegar....

en við erum með nákvæmlega sömu einkunnagjöf... Shocked
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg


Síðast breytt af ArnarBergur þann 08 Ágú 2014 - 14:41:46, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Kjartan E


Skráður þann: 21 Júl 2010
Innlegg: 548

....
InnleggInnlegg: 08 Ágú 2014 - 8:44:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Baddi #1 á báðum stöðum hjá mér.....
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 08 Ágú 2014 - 9:06:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kjartan E skrifaði:
Baddi #1 á báðum stöðum hjá mér.....


ha....er það...
það þykir mér furðulegt

Ég á við að þetta er svona.

Hér er keppnin á forsíðunni
[/URL]

Hér er keppin þegar maður klikkar á hana
[/URL]

og hér er þegar maður klikkar á hverja mynd fyrir sig
Þetta er lundamyndin
[/URL]

Hér myndin hans Badda
[/URL]
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
purrkur


Skráður þann: 17 Maí 2008
Innlegg: 155

Canon 40D
InnleggInnlegg: 08 Ágú 2014 - 9:16:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hjá mér kemur þetta eins og ArnarBergur er að tala um
_________________
www.flickr.com/photos/purrkur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 08 Ágú 2014 - 10:22:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Daginn,

Kerfinnu var breytt fyrir um ári síðan að ef myndir eru jafnar að þá er litið til fjölda einkunna sem eru hæstar.

t.d ef tvær myndir eru með 7.0 í einkunn en önnur fékk 8x tíu í einkunn en hin 7x tíu þá vinnur sú sem fékk 8x tíu.

ég gaf hinsvegar báðum 8 í einkunn þannig að ég er með ekkert samviskubit þó þær séu jafnar.

Þetta er rétt birt á úrslitasíðunni en það lítur út fyrir að gleymst hefur að virkja þessa breytingu ef myndin er skoðuð ein á sér síðu.

Skal reyna að komast í að laga þetta í kvöld eða um helgina að þetta birtist rétt þegar einstaka mynd er skoðuð. Líklega er bara random á þeirri síðu hvort þetta komi rétt eða ekki.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 08 Ágú 2014 - 10:27:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

En til hamingju með þessa flottu einkunn - ekki oft sem þær eru svona háar.

Þessar myndir eru í 9.-10. sæti yfir bestu myndir frá upphafi.

http://www.ljosmyndakeppni.is/silverlight/top50.php
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hallgrg


Skráður þann: 22 Apr 2008
Innlegg: 3368
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fujifilm X100S
InnleggInnlegg: 08 Ágú 2014 - 10:30:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Smile
_________________
...Mainstream is not it...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 08 Ágú 2014 - 12:31:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jæja...

Til lukku Baddi

Persónulega bjóst ég ekki við þessari einkunn á mína mynd.

En mig langar í framhaldi að þvi að hvetja fólk til þess að kjósa.

ekki nema 38 sem kusu í þessari keppni en um 60 í mánaðarkeppinni
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 09 Ágú 2014 - 2:32:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

röðunin ætti að vera komin í lag núna.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Baddi89


Skráður þann: 30 Sep 2012
Innlegg: 111

Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 10 Ágú 2014 - 12:17:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er alveg magnað, nákvæmlega sama einkunn! Annars til hamingju Arnar Bergur með glæsilega mynd og flotta einkunn bæði í fugla og mánaðarkeppninni, þú ert að gera góða hluti þessa dagana Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnisúrslit Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group