Sjá spjallþráð - Skemmd skrá :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Skemmd skrá

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
ÓlafurÞorsetins


Skráður þann: 01 Ágú 2014
Innlegg: 10

Fujifilm X-E2
InnleggInnlegg: 06 Ágú 2014 - 12:06:29    Efni innleggs: Skemmd skrá Svara með tilvísun

Ég lenti í því að Myndavélin mín tók upp á því að skrifa "skemmdar" skrár á SD kortið. Ég get lesið allt á kortinu en á einhverjum punkti ákvað vélin að taka upp á því að skrifa skrár sem ekkert myndaforrit sem ég hef prófað getur lesið sem jpg. Þegar ég smelli á skrárnar fæ ég bara Invlid Image.

Ég er búinn að prófa Zero Assumption Recovery (ZAR), photorec_win, og Disk Utilities í Mac. Þetta voru ráðleggingar sem ég fékk á Facebook en ennþá get ég ekki opnað þessar myndir. Ég er líka búinn að prófa http://regex.info/exif.cgi sem er öflugt tól en dugði samt ekki.

Getur einhver bent mér að einhverja leið til að lagfæra svona? Er eitthvert forrit sem getur gramsað í svona skrám og fundið jpg innihaldið og lagað skrárnar?

Líklega gerðist þetta þegar ég tók kortið úr einni vél og setti það í aðra um stund og svo til baka. Vélarnar eru ekki frá sama framleiðanda en þetta er það eina sem mér dettur í hug að hafi getað gerst.

Einhver góð ráð?
Ólafur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
bragur


Skráður þann: 25 Júl 2005
Innlegg: 925

Á milli véla...
InnleggInnlegg: 06 Ágú 2014 - 13:44:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Athugaðu hvort IrfanView getur eitthvað opnað skrárnar. Það er að vísu fyrir Windows, ef þú kemst í slíka vél.
_________________
Bragi Bergþórsson - atvinnuunglingur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ÓlafurÞorsetins


Skráður þann: 01 Ágú 2014
Innlegg: 10

Fujifilm X-E2
InnleggInnlegg: 06 Ágú 2014 - 13:47:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Neibb. Irfanview, Picasa, Photoshop og iPhoto geta ekki opnað. Ég er með PC en komst í Mac til að prófa Disk Util þar mér hafði verið sagt að gamli Disk Doctor gæti lagað svona skrár.
Fleiri hugmyndir?
Ólafur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Villi Kristjáns


Skráður þann: 09 Okt 2005
Innlegg: 722
Staðsetning: Hveragerði
Nikon D3200
InnleggInnlegg: 06 Ágú 2014 - 16:27:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Einhverntíman lenti ég í svona málum , gúgglaði vandamálið og fann eitthvert forrit sem bjargaði þessu. Man bara ekki hvað það hét. Prufaðu að gúgla þetta.

Það er einhver umræða um þetta hér: http://forums.techguy.org/digital-photography-imaging/1075286-cannot-open-jpeg-invalid-image.html
_________________
Bloggið mitt og ljósmyndirnar mínar eru á;
http://www.flickr.com/photos/villi_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
i_fly


Skráður þann: 30 Des 2005
Innlegg: 2658
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 06 Ágú 2014 - 17:42:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvaða ending er á skráarheitinu á þessum ólæsilegu myndum hjá þér ???

( nafn.xxx )
_________________
Páll Guðjónsson
http://www.flickr.com/photos/i_fly/

https://500px.com/pall_gudjonsson

http://pallgudjonsson.zenfolio.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 06 Ágú 2014 - 19:12:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hefuru prufað að skipta um kort? Gæti verið korta error.
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 07 Ágú 2014 - 0:41:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég myndi amk ekki treysta kortinu mikið eftir þetta.
Lenti einu sinni í að fá nokkrar skemmdar skrár en kortið virkaði samt áfram. En fljótlega fór að vera meira af þessu og á enanum var nær allt ónýtt á kortinu.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ÓlafurÞorsetins


Skráður þann: 01 Ágú 2014
Innlegg: 10

Fujifilm X-E2
InnleggInnlegg: 07 Ágú 2014 - 12:14:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skrárnar enda allar á jpg.
Ég prófaði demo útgáfuna af Stellar Phoenix JPEG Repair en fékk meldingu "Failed to repair"
Ég mun formata kortið þegar ég er orðinn viss um að vera búinn að laga skrárnar eða orðinn úrkula vonar. Ég er eiginlega viss um að það að formata kortið í Fuji, og taka svo nokkrar myndir á Lumix og færa það svo aftur í Fuji sé ástæðan fyrir þessu ástandi.

Hefur einhver reynslu af að nota sama kortið í fleiri en einni vél eða vélartegund?
Ólafur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group