Sjá spjallþráð - Sigma 28-300mm macro eða Nikkor 40mm macro?? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Sigma 28-300mm macro eða Nikkor 40mm macro??

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Arndisb


Skráður þann: 23 Okt 2012
Innlegg: 151

Nikon D3100
InnleggInnlegg: 17 Júl 2014 - 22:25:15    Efni innleggs: Sigma 28-300mm macro eða Nikkor 40mm macro?? Svara með tilvísun

Ég er að spá í að kaupa mér linsu fyrir macro myndatökur ofl.
Hvort mynduð þið frekar mæla með

Notuð Sigma 28-300mm f 3,5-6,3 DG Macro
eða
Ný AF-S DX Nikkor 40mm f 2,8G Micro

Ég á eina linsu núna, nikon 18-55 og er að spá í að bæta macro linsu í safnið. Þær eru báðar á svipuðu verði eða því sem ég er að hugsa mér að eyða í nýja linsu. Hafið þið einhverja reynslu af þessum linsum og getið ráðlagt mér hvor er betri/skarpari og skýrari?
Eru fastar og zoom linsur jafn góðar í macro myndatökur?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 17 Júl 2014 - 22:34:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

40mm linsan tekur þessa Sigma í nefið hvað varðar skerpu og macro töku.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 18 Júl 2014 - 0:01:58    Efni innleggs: Re: Sigma 28-300mm macro eða Nikkor 40mm macro?? Svara með tilvísun

Dömpa Nikon og fá sér Canon fyrir 100 mm f/2.8 L IS.

Arndisb skrifaði:
Ég er að spá í að kaupa mér linsu fyrir macro myndatökur ofl.
Hvort mynduð þið frekar mæla með

Notuð Sigma 28-300mm f 3,5-6,3 DG Macro
eða
Ný AF-S DX Nikkor 40mm f 2,8G Micro

Ég á eina linsu núna, nikon 18-55 og er að spá í að bæta macro linsu í safnið. Þær eru báðar á svipuðu verði eða því sem ég er að hugsa mér að eyða í nýja linsu. Hafið þið einhverja reynslu af þessum linsum og getið ráðlagt mér hvor er betri/skarpari og skýrari?
Eru fastar og zoom linsur jafn góðar í macro myndatökur?

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 18 Júl 2014 - 0:03:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er nokkuð viss um að Sigma 28-300 er ekki raunveruleg 1:1 macro linsa.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Þórður


Skráður þann: 11 Okt 2006
Innlegg: 2372
Staðsetning: Vestfirðir
Sigma SD10 SLR
InnleggInnlegg: 21 Júl 2014 - 15:29:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

reyna að finna þér Sigma 70mm macro 2,8, hún tekur flestar aðrar macro linsur í nefið varðandi skerpu, þó svo að fókusmótorinn í henni hljómi eins og grjótmulningsvél.
_________________
http://kristalmynd.weebly.com
----Sigma SD10 classic--Sigma SD-1merrill--8-16mm----17-70mm---70mm 2,8----100-300mm f4
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 21 Júl 2014 - 17:42:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sigma linsan er ekki Macro linsa þó að þeir skýri hana það, þeir skýra helminginn af linsunum sínum "macro" þó að þær séu bara normal kit linsur sem geta verið í sömu fjarlægð og canon kit linsurnar og skila ekki alvöru macro.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group