Sjá spjallþráð - Spurning um kúluhaus. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Spurning um kúluhaus.

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Kjartan Guðmundur


Skráður þann: 29 Jan 2013
Innlegg: 602
Staðsetning: Garður
Canon 5D MK IV
InnleggInnlegg: 16 Júl 2014 - 9:58:48    Efni innleggs: Spurning um kúluhaus. Svara með tilvísun

Ég er með Camlink þrífót þennan hérna.
https://www.youtube.com/watch?v=ZltV_uPvKeo

Mig langar í góðan kúluhaus á hann. Með hverju mæliði ?
Er þetta universal system á þessu eða þarf ég að fá mér bara annan fót sem kemur með kúluhaus ? Þekki þetta ekki nógu vel sjálfur.
_________________
Canon EOS 5D Mark IV - Sigma 14mm f/1.8 DG HSM Art - Tokina AT-X 16-28 f/2.8 Pro FX - EF 100-400mm f/4.5-5.6L IS II USM - EF 50mm F/1.8 II - Viltrox JY-710 C3 Wireless Timer Remote Control - RC-6 Remote Controller and Manfrotto MK055XPRO3-BHQ2 tripod.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
vilhj


Skráður þann: 11 Sep 2013
Innlegg: 56

Nikon D800
InnleggInnlegg: 16 Júl 2014 - 23:58:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvaða kúluhaus sem er ætti að passa á fótinn.
Þetta er staðlað og er í tommumálum, 3/8 er það sem festir haus við fót, 1/4 það sem festir haus við myndavél í flestum tilvikum.

Þú þarft að hafa í huga að hausinn þoli þyngd vélarinnar með linsu, framleiðendur gefa upp þolið í kílóum.

Margir vilja helst hausa í Arca Swiss kerfinu, þá ganga plötur á milli, það er helst hentugt ef þú ert með fleiri en einn haus, þá þurfa þeir ekki að vera eins, en plöturnar geta fylgt vélum/linsum.

Ef þú ert bara með eina vél og einn fót skiptir þetta litlu máli.

Ég á sjálfur Sirui K20X kúluhaus , hann er nú ekki ódýr en hefur reynst mér frábærlega vel. Aðrar gerðir eru örugglega til jafngóðar eða betri.

Aðalatriðið er að þegar þú vilt stilla vélina af þá sé auðvelt að losa hausinn og hann leyfi hnökralausa hreyfingu myndavélarinnar, en þegar þú hefur staðsett vélina sé jafnauðvelt að festa hann og þá sé hausinn tryggilega fastur og sígi ekkert, hvernig sem vélin hangir á honum. Ef það gerist er hausinn ónothæfur í raun.

Svo er alltaf eitthvað um að menn séu að selja notaða hausa hér á vefnum.

Gangi þér vel,
Vilhjálmur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Kjartan Guðmundur


Skráður þann: 29 Jan 2013
Innlegg: 602
Staðsetning: Garður
Canon 5D MK IV
InnleggInnlegg: 17 Júl 2014 - 10:01:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir kærlega Vilhjálmur. Eins og er þá yrði það mesta þyngd 2kg og 675 grömm.

Skrapp í leiðangur í dag og endaði með að koma heim með einn Manfrotto Very Happy


_________________
Canon EOS 5D Mark IV - Sigma 14mm f/1.8 DG HSM Art - Tokina AT-X 16-28 f/2.8 Pro FX - EF 100-400mm f/4.5-5.6L IS II USM - EF 50mm F/1.8 II - Viltrox JY-710 C3 Wireless Timer Remote Control - RC-6 Remote Controller and Manfrotto MK055XPRO3-BHQ2 tripod.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group