Sjá spjallþráð - Hverju mælið þið með? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hverju mælið þið með?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 15 Júl 2014 - 12:22:14    Efni innleggs: Hverju mælið þið með? Svara með tilvísun

Smá sem ég er að velta fyrir mér

Þarf að láta prenta þessa mynd í 50x80 stærð og er að velta fyrir mér á hvaða format hún ætti að fara á?

striga
Ál
MDF
eða eitthvað annað?

ætti ég að láta háglanslakk á hana eða bara hálfmatt frekar?

Hvað finnst ykkur?

The fight between moss and sand by Arnar Bergur, on Flickr
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 15 Júl 2014 - 13:20:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fine art prent pappírinn hjá Jenna í Pixlum og svo í fallegan ramma.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 15 Júl 2014 - 13:34:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
Fine art prent pappírinn hjá Jenna í Pixlum og svo í fallegan ramma.


Það var kostur já...en ég þarf víst að senda myndina til US and A
Ansi hræddur um að glerið muni brotna
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 15 Júl 2014 - 14:05:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
totifoto skrifaði:
Fine art prent pappírinn hjá Jenna í Pixlum og svo í fallegan ramma.


Það var kostur já...en ég þarf víst að senda myndina til US and A
Ansi hræddur um að glerið muni brotna


bubble wrap....og nóg af þvi Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 15 Júl 2014 - 14:38:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Matt, ekkert glamorglossíogeðaálbull.
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 15 Júl 2014 - 14:40:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Benni S. skrifaði:
Matt, ekkert glamorglossíogeðaálbull.


ekki ál?

á hvað þá pappír?

Ég bara treysti ekki þessum aðilum að enda ramma með gleri í...
alveg vísir til að brotna

auk þess á ég erfitt með að finna ramma sem hentar þessari stærð
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 15 Júl 2014 - 15:03:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú lætur prenta þetta á mattan pappír.
Með ramma, ef þú villt vera cool þá getir þú notað járn/timbur og þakið það lakki og set sand í blaut lakkið og fengið það í "stíl" við myndefnið.
Sem dæmi> ef fólk vill vera svolítið skapandi, þú tekur mynd af rekavið, af hverju ekki að nota rekavið sem ramma... vissulega er ekki alltaf hækt að kom þessu við, sem dæmi ef þú tekur mynd af flugvél er tæplega hækt að nota flugvél sem ramma...en oft er hækt að nota eitthvað sem tengist myndinni í rammaefni.
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 15 Júl 2014 - 15:35:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Benni S. skrifaði:
Þú lætur prenta þetta á mattan pappír.
Með ramma, ef þú villt vera cool þá getir þú notað járn/timbur og þakið það lakki og set sand í blaut lakkið og fengið það í "stíl" við myndefnið.
Sem dæmi> ef fólk vill vera svolítið skapandi, þú tekur mynd af rekavið, af hverju ekki að nota rekavið sem ramma... vissulega er ekki alltaf hækt að kom þessu við, sem dæmi ef þú tekur mynd af flugvél er tæplega hækt að nota flugvél sem ramma...en oft er hækt að nota eitthvað sem tengist myndinni í rammaefni.


Skil hvert þú ert að fara.
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Lindisfarne793


Skráður þann: 16 Feb 2010
Innlegg: 102

Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 15 Júl 2014 - 18:52:58    Efni innleggs: Re: Hverju mælið þið með? Svara með tilvísun

Hálfmatt.
Og ekki gleyma að afhenda myndinn í TIFF.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 15 Júl 2014 - 20:04:51    Efni innleggs: Re: Hverju mælið þið með? Svara með tilvísun

Lindisfarne793 skrifaði:
Hálfmatt.
Og ekki gleyma að afhenda myndinn í TIFF.


afhendi alltaf í tiff Smile
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group