Sjá spjallþráð - Myndavél fyrir byrjendur :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Myndavél fyrir byrjendur
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
arasandrea


Skráður þann: 11 Ágú 2010
Innlegg: 5

Ég á nokkrar vélar
InnleggInnlegg: 11 Júl 2014 - 21:50:24    Efni innleggs: Myndavél fyrir byrjendur Svara með tilvísun

Hæhæ, ég er 19 ára stelpa sem hefur mikinn áhuga á ljósmyndun. Ég var mikið að taka myndir þegar ég var yngri (14-17 ára) en síðustu 2 ár hef ég lítið sem ekkert verið að taka myndir. Nú er ég að pæla að byrja aftur og langaði að kaupa mér nýja myndavél, með hvaða myndavél mælið þið með sem kostar ekki meira en 130 þús. Fyrir fram þakkir Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4183

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 11 Júl 2014 - 22:06:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

það er svo geðveikislega mikið úrval og flest er þetta gott, væntanlega að spá í nýju?
_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
arasandrea


Skráður þann: 11 Ágú 2010
Innlegg: 5

Ég á nokkrar vélar
InnleggInnlegg: 11 Júl 2014 - 22:15:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já ég er að pæla að kaupa mér nýja, langar svolitið í canon eos vél en það er svo mikið úrval að ég veit ekkert hver er best af þeim á þessu verði.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4183

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 11 Júl 2014 - 22:26:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

það er hægt að kryfja þetta niður hægt og rólega, veðurvarin eða ekki?, það liggur hellings peningur í því. Hef sagt það áður og segi aftur, ef ég væri að fá mér vél, þá myndi
ég vilja hafa snúningsskjá, ef þú þarf að skjóta neðarlega, þá er vonlasut að skríða um, en það er meira PRÓ Laughing

Fyrst þu nefnir canon, þá dettur mér 700d í hug, fint verð á henni nýrri með linsu. Snúningsskjár og allskyns flottir fídusar, en ekki veðurvarin. Gætir kannski
nælt þér í notaða og nýlega 700d á kannski 90þús + - sem er í ábyrgð, og eytt í flotta linsu í staðin.
_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/


Síðast breytt af Hingo þann 11 Júl 2014 - 22:41:23, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
arasandrea


Skráður þann: 11 Ágú 2010
Innlegg: 5

Ég á nokkrar vélar
InnleggInnlegg: 11 Júl 2014 - 22:37:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir svarið, var einmitt að pæla í henni, ætla að skoða þetta betur Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 11 Júl 2014 - 22:40:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skoðaðu þetta.

http://www.fotoval.is/notad/canon-eos/

Þarna er Canon 600D með 18-55 linsu á 60.000. Ekki mikill munur á 600D og 700D.
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4183

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 11 Júl 2014 - 22:55:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já 600d er lika sniðug, en 700d býður uppá einn sniðugan fídus, sem er að skjóta í mismunandi sniðum, 3:2 (native) svo 4:3, 1:1 og 16:9. Auðvitað er alltaf
hægt að croppa eftirá úr 3:2, en betra að getað rammað in rétt in í upphafi ef þú villt annað snið en 3:2.

---edit

600d býður uppá þetta líka Embarassed
_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/


Síðast breytt af Hingo þann 11 Júl 2014 - 22:59:33, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
arasandrea


Skráður þann: 11 Ágú 2010
Innlegg: 5

Ég á nokkrar vélar
InnleggInnlegg: 11 Júl 2014 - 22:56:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skoða þetta, takk Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 12 Júl 2014 - 1:46:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gott handa þér til að byrja með, kemur með linsu og er færð hana á 129.900,- í Fotoval.

http://www.netverslun.is/verslun/product/Myndav%C3%A9l-Canon-EOS-700D-18-55-STM-kit,18596,590.aspx
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Dellukarl.


Skráður þann: 23 Mar 2007
Innlegg: 405
Staðsetning: Reykjavík.
Olympus E-30 og Pentax K10D
InnleggInnlegg: 12 Júl 2014 - 8:06:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mæli með Canon 700D með 18-135 STM linsu það þarf ekki oft að skipta um linsu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 12 Júl 2014 - 9:06:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Halli.Hingo skrifaði:
já 600d er lika sniðug, en 700d býður uppá einn sniðugan fídus, sem er að skjóta í mismunandi sniðum, 3:2 (native) svo 4:3, 1:1 og 16:9. Auðvitað er alltaf
hægt að croppa eftirá úr 3:2, en betra að getað rammað in rétt in í upphafi ef þú villt annað snið en 3:2.

---edit

600d býður uppá þetta líka Embarassed


Whoa! Er þetta í fleiri Canon vélun?
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 12 Júl 2014 - 11:59:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

karlg skrifaði:
Halli.Hingo skrifaði:
já 600d er lika sniðug, en 700d býður uppá einn sniðugan fídus, sem er að skjóta í mismunandi sniðum, 3:2 (native) svo 4:3, 1:1 og 16:9. Auðvitað er alltaf
hægt að croppa eftirá úr 3:2, en betra að getað rammað in rétt in í upphafi ef þú villt annað snið en 3:2.

---edit

600d býður uppá þetta líka Embarassed


Whoa! Er þetta í fleiri Canon vélun?

60d og 70d
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4183

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 12 Júl 2014 - 12:13:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

karlg skrifaði:
Halli.Hingo skrifaði:
já 600d er lika sniðug, en 700d býður uppá einn sniðugan fídus, sem er að skjóta í mismunandi sniðum, 3:2 (native) svo 4:3, 1:1 og 16:9. Auðvitað er alltaf
hægt að croppa eftirá úr 3:2, en betra að getað rammað in rétt in í upphafi ef þú villt annað snið en 3:2.

---edit

600d býður uppá þetta líka Embarassed


Whoa! Er þetta í fleiri Canon vélun?


þetta virðist vera í 600d/60d og uppúr. Kanónarnir áttuðu sig á hvað 4:3 er fallegt.
_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 12 Júl 2014 - 12:26:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

4:3 er samt crop, Canon Powershot G1 X Mk 2 er eina Canon vélin sem getur tekið native bæði í 4:3 og 3:2 vegna þess að hún er með multi-aspect-ratio skynjara.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4183

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 12 Júl 2014 - 12:38:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já ég áttaði mig á að vélin croppar, en að fara úr 18mpx í 16mpx ætti ekki að skipta sköpum fyrir marga.
_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group