Sjá spjallþráð - ORF og RW2 plugin fyrir Photoshop CS6 :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
ORF og RW2 plugin fyrir Photoshop CS6

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
torfi01


Skráður þann: 16 Ágú 2010
Innlegg: 938
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 20 Jún 2014 - 19:12:37    Efni innleggs: ORF og RW2 plugin fyrir Photoshop CS6 Svara með tilvísun

Kæru vinir.

Ég hef hreinlega ekki verið nógu googlaður til þess að finna krækju á plugin fyrir orf og RW2 skrár. Vantar sem sagt RAW plugin

Er einhver snillingur með slóð sem hægt er að sækja þetta fyrir Photoshop Cs6. Er með "bilaða" útgáfu sem ekki er hægt að uppfæra með góðu móti.
_________________
Flicker dótið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Halldór Ingi


Skráður þann: 15 Mar 2009
Innlegg: 705

Nikon D750
InnleggInnlegg: 21 Jún 2014 - 0:23:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Erum við ekki bara að tala um þetta?
http://www.adobe.com/support/downloads/detail.jsp?ftpID=5391
_________________
flickr
Galleríið á Facebook
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 21 Jún 2014 - 1:30:38    Efni innleggs: Re: ORF og RW2 plugin fyrir Photoshop CS6 Svara með tilvísun

Photoshop CC og Lightroom US$ 9,99 á mánuði, ættir að hafa efni á því á bankalaunum.

torfi01 skrifaði:
Kæru vinir.

Ég hef hreinlega ekki verið nógu googlaður til þess að finna krækju á plugin fyrir orf og RW2 skrár. Vantar sem sagt RAW plugin

Er einhver snillingur með slóð sem hægt er að sækja þetta fyrir Photoshop Cs6. Er með "bilaða" útgáfu sem ekki er hægt að uppfæra með góðu móti.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
torfi01


Skráður þann: 16 Ágú 2010
Innlegg: 938
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 21 Jún 2014 - 9:04:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Halldór Ingi skrifaði:
Erum við ekki bara að tala um þetta?
http://www.adobe.com/support/downloads/detail.jsp?ftpID=5391


Takk fyrir þetta. Læt reyna á þetta.
_________________
Flicker dótið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
torfi01


Skráður þann: 16 Ágú 2010
Innlegg: 938
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 21 Jún 2014 - 9:09:44    Efni innleggs: Re: ORF og RW2 plugin fyrir Photoshop CS6 Svara með tilvísun

keg skrifaði:
Photoshop CC og Lightroom US$ 9,99 á mánuði, ættir að hafa efni á því á bankalaunum.

torfi01 skrifaði:
Kæru vinir.

Ég hef hreinlega ekki verið nógu googlaður til þess að finna krækju á plugin fyrir orf og RW2 skrár. Vantar sem sagt RAW plugin

Er einhver snillingur með slóð sem hægt er að sækja þetta fyrir Photoshop Cs6. Er með "bilaða" útgáfu sem ekki er hægt að uppfæra með góðu móti.


Já segðu. Þetta er skammarlegt fyrir tölvudúdda. Er nú reyndar búinn að koma mér út úr bankastéttinni. Vil frekar vinna hjá fyrirtæki sem skapar verðmæti á þessu blessaða landi.
_________________
Flicker dótið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
torfi01


Skráður þann: 16 Ágú 2010
Innlegg: 938
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 21 Jún 2014 - 10:49:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ætli maður skelli sér ekki bara á einhvern svona pakka

https://creative.adobe.com/plans?store_code=us

"Bilaða" útgáfan er vandamálið tel ég. Næ ekki að uppfæra.
_________________
Flicker dótið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 22 Jún 2014 - 0:24:24    Efni innleggs: Re: ORF og RW2 plugin fyrir Photoshop CS6 Svara með tilvísun

Batnandi fólki best að lifa Smile

torfi01 skrifaði:
keg skrifaði:
Photoshop CC og Lightroom US$ 9,99 á mánuði, ættir að hafa efni á því á bankalaunum.

torfi01 skrifaði:
Kæru vinir.

Ég hef hreinlega ekki verið nógu googlaður til þess að finna krækju á plugin fyrir orf og RW2 skrár. Vantar sem sagt RAW plugin

Er einhver snillingur með slóð sem hægt er að sækja þetta fyrir Photoshop Cs6. Er með "bilaða" útgáfu sem ekki er hægt að uppfæra með góðu móti.


Já segðu. Þetta er skammarlegt fyrir tölvudúdda. Er nú reyndar búinn að koma mér út úr bankastéttinni. Vil frekar vinna hjá fyrirtæki sem skapar verðmæti á þessu blessaða landi.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group