Sjá spjallþráð - Hvað er í gangi með flickr? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvað er í gangi með flickr?
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 17 Jún 2014 - 11:34:55    Efni innleggs: Hvað er í gangi með flickr? Svara með tilvísun

Nú get ég engan vegin skráð mig inná flickr lengur, notaði bara alltaf "sign in with facebook" en nú biður flickr mig um að stofna yahoo account til að komast inn.

Er engin leið til að komast framhjá því?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kong


Skráður þann: 07 Mar 2013
Innlegg: 159

Canon 6D
InnleggInnlegg: 17 Jún 2014 - 12:32:29    Efni innleggs: flickr Svara með tilvísun

Held ekki, ég varð að búa til yahoo aðgang til að halda þar áfram.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3537
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 17 Jún 2014 - 13:03:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er búin að vera með yahoo aðgang lengi
og núna vilja þeir fá gemsa númerið. Rolling Eyes
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
ÞS


Skráður þann: 28 Okt 2008
Innlegg: 1093
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 17 Jún 2014 - 17:04:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flickr er að hætta með login með öðru en Yahoo.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 17 Jún 2014 - 20:44:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það hefur endanleg ákvörðun verið tekin. Bæ bæ Flickr.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Arndisb


Skráður þann: 23 Okt 2012
Innlegg: 151

Nikon D3100
InnleggInnlegg: 17 Jún 2014 - 21:16:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
Það hefur endanleg ákvörðun verið tekin. Bæ bæ Flickr.


Ég var einmitt að hugsa það sama, en eftir þessa umræðu á ilm sá ég ekki skárri kost en að halda áfram með flickr og stofna yahoo aðgang til að skrá mig inn:
http://www.islenskljosmyndun.is/index.php?topic=3105.msg19497#msg19497
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 17 Jún 2014 - 21:32:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hefur það ekki alltaf þurft... ég allavega hef alla tíð átt yahoo reikning eingöngu útaf flickr!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Skyzo


Skráður þann: 04 Nóv 2006
Innlegg: 378
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 17 Jún 2014 - 22:05:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Persónulega sagði ég bæ við Flickr þegar ég sá þeir voru búnir að ákveða þetta. 500px er það sem ég mun eflaust nota í framtíðinni nema það komi eitthvað annað mjög gott system á par við Flickr/500px án svona vesens.
_________________
Heimasíðan
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sigbja


Skráður þann: 01 Mar 2008
Innlegg: 509
Staðsetning: Sandgerði
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 17 Jún 2014 - 22:13:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvert er allt þetta vesen?
_________________
Kv. Sigurður Bjarnason

http://www.flickr.com/photos/sigbja
http://www.fluidr.com/photos/sigbja
Canon Speedlite 430EX, Canon EF 50 f/1.8 II, Canon EFS 17 - 55
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 17 Jún 2014 - 22:51:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Man ekki hvort að ég sé með yahoo reikning en ég hef skráð mig inn með því að nota facebook lengi, get allavega ekki skráð mig inná neitt yahoo og ef ég bið um aðstoð þá segja þeir að mailið mitt sé ekki til. Ef ég bý til nýtt account að þá kemst ég líklega ekki inná mitt "gamla " flickr". Svo að ég er með eitthvað af myndum inná flickr sem ég kemst engan vegin inná lengur.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ÞS


Skráður þann: 28 Okt 2008
Innlegg: 1093
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 18 Jún 2014 - 0:49:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Hefur það ekki alltaf þurft... ég allavega hef alla tíð átt yahoo reikning eingöngu útaf flickr!


Ég er líka búinn að hafa Yahoo reikning í fleiri ár bara fyrir Flickr.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
purrkur


Skráður þann: 17 Maí 2008
Innlegg: 155

Canon 40D
InnleggInnlegg: 18 Jún 2014 - 7:37:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ÞS skrifaði:
oskar skrifaði:
Hefur það ekki alltaf þurft... ég allavega hef alla tíð átt yahoo reikning eingöngu útaf flickr!


Ég er líka búinn að hafa Yahoo reikning í fleiri ár bara fyrir Flickr.


Sama hér, byrjaði á Flickr 2008 held ég og þá þurfti ég að stofna Yahoo reikning, tok heilar 2 min og hefur aldrei verið notað fyrir annað en Flickr, sé ekki að þetta ætti að trufla neinn

Auk þess sé ég ekki betur en að Flickr sé loksins að laga þetta nýja útlit sitt, mun skemmtilegra viðmót núna en hefur verið að undanförnu
_________________
www.flickr.com/photos/purrkur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 18 Jún 2014 - 9:44:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

purrkur skrifaði:
ÞS skrifaði:
oskar skrifaði:
Hefur það ekki alltaf þurft... ég allavega hef alla tíð átt yahoo reikning eingöngu útaf flickr!


Ég er líka búinn að hafa Yahoo reikning í fleiri ár bara fyrir Flickr.


Sama hér, byrjaði á Flickr 2008 held ég og þá þurfti ég að stofna Yahoo reikning, tok heilar 2 min og hefur aldrei verið notað fyrir annað en Flickr, sé ekki að þetta ætti að trufla neinn

Auk þess sé ég ekki betur en að Flickr sé loksins að laga þetta nýja útlit sitt, mun skemmtilegra viðmót núna en hefur verið að undanförnuMyndi ekki trufla mig neitt ef ég gæti komist inná þetta account. Ef ég bið um aðstoð að þá vilja þeir e-mail og ég gef þeim eina e-mailið sem ég hef verið með síðan að g-mail var stofnað að þá segjast þeir ekki vera með það á skrá.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
purrkur


Skráður þann: 17 Maí 2008
Innlegg: 155

Canon 40D
InnleggInnlegg: 18 Jún 2014 - 11:22:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
purrkur skrifaði:
ÞS skrifaði:
oskar skrifaði:
Hefur það ekki alltaf þurft... ég allavega hef alla tíð átt yahoo reikning eingöngu útaf flickr!


Ég er líka búinn að hafa Yahoo reikning í fleiri ár bara fyrir Flickr.


Sama hér, byrjaði á Flickr 2008 held ég og þá þurfti ég að stofna Yahoo reikning, tok heilar 2 min og hefur aldrei verið notað fyrir annað en Flickr, sé ekki að þetta ætti að trufla neinn

Auk þess sé ég ekki betur en að Flickr sé loksins að laga þetta nýja útlit sitt, mun skemmtilegra viðmót núna en hefur verið að undanförnuMyndi ekki trufla mig neitt ef ég gæti komist inná þetta account. Ef ég bið um aðstoð að þá vilja þeir e-mail og ég gef þeim eina e-mailið sem ég hef verið með síðan að g-mail var stofnað að þá segjast þeir ekki vera með það á skrá.


Aaaa... svoleiðis, hefuru prófað að spyrja þá hvaða netfang sé tengt accountinum þínum? Þeir eru kannski tilbúnir að gefa þér það upp, og þá kannski geturu nýtt þér það til að opna fyrir Flickr aðganginn.
_________________
www.flickr.com/photos/purrkur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Villi Kristjáns


Skráður þann: 09 Okt 2005
Innlegg: 722
Staðsetning: Hveragerði
Nikon D3200
InnleggInnlegg: 18 Jún 2014 - 15:14:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég lenti í þessu fyrir um 2 mánuðum síðan. Ekkert virkaði, engin email eða neitt. Ég komst ekki inn í 3 daga. Svo á fjórða degi komst ég inn á gamla FB accountinum mínum og lét það verða mitt fyrsta verk að stofna Yahoo account. Engin vandræði síðan.
Það gæti verið að þú fengir að fara inn aftur á gamla FB accountinum fljótlega. Þá er bara að breyta þessu strax.
Ég gruna að þeir geri þetta viljandi til að fá menn til að breyta þessu. Þetta er víst búið að vera í bígerð í um 2 ár.
_________________
Bloggið mitt og ljósmyndirnar mínar eru á;
http://www.flickr.com/photos/villi_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group